Þjóðviljinn - 13.10.1985, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.10.1985, Blaðsíða 15
Hún er falleg murtan og glansandl upp úr vatninu. Hér ber Sveinbjöm kassana í land. Ljósm. Sig. „Hér er flotnetið“ segir Sveinbjörn og innbyrðir risastórt net, en meiri fiskur reynist í gamla netinu. Steinunn Guðmundsdóttir húsfreyja að Heiðar- bæ I. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn að Reykholti 12. og 13. október nk. Aðalefni fundarins verður væntanlegar sveitarstjórnakosningar á komandi vori en einnig verða ræddar forvalsreglur, starfsreglur, niðurstöður atvinnumálaráð- stefnu sl. vor o.fl.. Dagskra laugardag: kl. 13.30 Fundarsetning, kosning starfsmanna o.fl.. Kl. 13.40 Skýrsla stjórnar og nefnda og skýrsla blaðstjórnar. Kl. 14.00 Garðar Sigurðsson ræðir um stjórnmálaástandið. Kl. 14.20 Kosning upp- stillingarnefndar. Kl. 14.30 Kristinn V. Jóhannsson hefur framsögu um undirbúning sveitarstjórnakosninga. Umræður. Kl. 15.30 Kaffihlé. Kl. 16.00 Till. uppstillingarnefndar um starfsnefndir og nefndarstörf. Kl. 19.00 Kvöldverður. Kl. 22.30 Kvöldvaka. Dagskra sunnudag: Kl. 9.00 Nefndarálit og umræður. Kl. 11.00 Kosning- ar og að þeim loknum matarhlé. Kl. 13.00 Fundi slitið. Gist verður i svefnpokaplássum. Hægt að kaupa mat á staðnum. Félagar tilkynni þátttöku sem allra fyrst í síma 2189 (Anna Kristín). Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldinn í Rein sunnudaginn 13. október kl. 15.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning fulltrúa á landsfund. 3) Reglur vegna forvals og kosning forvalsnefndar. - Stiórnin. Hvammstangi Almennur fundur í tengslum við kjördæmisráðstefnu Alþýðubandalagsins á Hvammstanga verður efnt til opins fundar í félagsheimilinu nk. laugardag kl. 16.30. Frum- mælendur verða alþingismennirnir Helgi Seljan og Ragnar Arnalds. Allir velkomnir. Alþýðubandaiagið AB Vesturland Kjördæmisráðsfundur Stjórn Kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Vesturlandskjördæmi gengst fyrir fundi um atvinnu- og verkalýðsmál i Samkomuhúsinu í Grundarfirði laugardaginn 12. október. Fundurinn hefst kl. 13.00. Framsögumenn verða Össur Skarphéðinsson, Guðrún Hallgríms- dóttir, Sigrún Clausen og Ingi H. Jónsson. Allir eru hvattir til að mæta. Stjórn Kjördæmisráðs AB Grundarfirði Árshátíð Aljíýðubandalagið í Grundarfirði heldur árshátíð í samkomuhúsinu í Grund- arfirði laugardaginn 12. október. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 21 (kalt borð). Skemmtiatriði og dans. Diskótekið Dísa. Ath.: Húsinu verður lokað kl. 21.00. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Miðar verða seldir til fimmtudagskvölds hjá: Rósant Sæbóli 9, s. 8791, Kristjönu Hlíðarvegi 7, s. 8842, Guðlaugu Fagurhólstúni 3, s. 8703. P.S. Húsið opnar kl. 20.30 og hafið með ykkur hnifapör. Skemmtilega nefndin AB Vesturland Stjórn kjördæmisráðs efnir til ráðstefnu um verkalýðs- og atvinnumál í Samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn 12. október kl 13.00. Félagareru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin Kjördæmisráðstefna á Hvammstanga Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn í félags- heimilinu á Hvammstanga nk. laugardag og sunnudag 12.-13. október. Fundurinn hefst kl. 14.00 á laugardag en lýkur um kaffileytið á sunnudag. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Gestur fundarins verður Helgi Seljan alþingismaður. Stjórnin. AB Garðabæ Aðalfundur AB í Garðabæ verður haldinn mánudaginn 14. október kl. 20.30 í Flataskóla. Dagskrá 1) Lagabreytingar. 2) Önnur aðalfundarstörf. 3) Kosning fulltrúa í kjördæmisráð og á landsfund. Geir Gunnarsson alþingismaður og Ólafur R. Grímsson formaður fram- kvæmdastjórnar AB ræða flokksstarfið og stjórnmálaástandið. Stjórnin. AB Keflavík Aðalfundur Alþýðubandalagið í Keflavík boðar til aðalfundar þriðjudaginn 15. októ- ber kl. 20.30 í húsi Verslunarmannafélagsins að Hafnargötu 28. Dagskrá: 1) Umræður um sameiningu Alþýðubandalagsfélags Keflavíkur og Al- þýðubandalagsfélags Njarðvíkur. 2) Venjuleg aðalfundarstörf. 3) Bæjarmál: Framsaga Jóhann Geirdal. 4) Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. AB Norðurlandi eystra Húsvíkingar - Þingeyingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagsheimili Húsa- víkur sunnudaginn 20. október kl. 20.30. Alþingismennirnir Steingrímur J. Sigfússon og Ragnar Arnalds ræða stjórnmálaviðhorfið, sjávarútvegsmál, landbúnaðarmál o.fl. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Sunnudagur 13. október 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.