Þjóðviljinn - 14.12.1985, Blaðsíða 16
OPIN BÓK
María Gripe. Hún hlaut í sumar
barnabókaverðlaun norrænna skóla-
safnsvarða, - í fyrsta sinn sem þeim
var úthlutað. í álitsgerð með verð-
laununum segir að Maríu takist „á
næman og skilningsríkan hátt að lýsa
mannlegum samskiptum" og skapi í
sögum sínum heim byggðan „á
mörkum draums og veruleika, veröld
þar sem draumsjónin er notuð til að
kasta Ijósi á lífið sjáift."
BÓKMENNTIR
Meistari Þórbergur gerði margt annað en að skrifa
snilldarlegar skáldsögur. Hann vareinnig upphafs-
maður þeirrar samheitaorðabókar sem nú lítur
dagsins Ijós.
Bókmenntaviðburður sem enginn áhugamaður um
íslenska tungu má láta fram hjá sér fara.
Ritstjóri Svavar Sigmundsson, útgáfa Háskóla Is-
lands. ^
ISLENSK
SAMHEITAORÐABÓK
HÁSKÓLIÍSLANDS
Spennandi unglingasaga
er sýnilegt sé eini raunveru-
leikinn, að það sé hroki að halda
að ekki sé mö.gulegt að fá skila-
boð að handan. En það er hin
efasemdarfulia Nóra sem hefur
hæfileikann til að finna fyrir nær-
veru einmana sálar einmitt vegna
uppruna síns og eigin einmana-
leika.
Sesselja Agnes er spennandi
unglingasaga sem fjallar af næmi
um tilfinningalíf ungrar stúlku og
í hann ríkir skilningur á líf ungs
fólks. Fullorðna fólkið er flest allt
skilningssljótt (eins og t.d. í sög-
unum um Elvis), og sú eina sem
hefur áhuga á sögu Nóru er gamla
konan sem hafði átt heima í hús-
Sesselja Agnes
Maria Gripe
Vilborg Dagbjartsdóttir þýddi
Mál og menning
Vilborg Dagbjartsdóttir hefur
tekið sig til og þýtt bókina Sess-
elja Agnes úr sænsku. Hún er
skrifuð af hinum vinsæla barna-
bókahöfundi Mariu Gripe sem
m.a. hefur skrifað bækurnar um
Elvis Karlsson. Bókin ber undir-
titilinn „Undarleg saga“ og ekki
að ástæðulausu, því í sögunni ger-
ast atburðir sem ekki eru daglegt
brauð á hverju heimili.
Sagan fjallar um munaðarlausa
stúlku sem elst upp hjá frænku
sinni og manni hénnar, en þau
eru foreldrar besta vinar hennar
Dags. Dagur trúir að undarlegir
atburðir geti gerst en Nóra er öllu
efagjarnari. Hann vill athuga all-
ar undarlegar uppákomur nánar
en Nóra sem er öllu meira efins
situr uppi með alla undarlegu at-
burðiná. Gripe fléttar saman á
skemmtilegan hátt leit Nóru að
uppruna sínum, sögu hússins sem
hún býr í og draugalegum atburð-
um með heimsóknum að handan,
dularfullu fótataki, heimsóknum
aftur og fram í tíma og svona
ar lesandinn efast efast Nóra,
þegar Nóra efast er það Dagur
sem vill ekki trúa að allt sem
inu hennar fyrir mörgum ára-
tugum.
Nóra gerir hverja uppgötvun-
ina á fætur annarri í rás sögunnar
og við hverja uppgötvun færist
hún nær uppruna sínum og fær
dýpri skilning á sjálfri sér.
Þessi bók er skrifuð á góðu
máli og er vel þýdd af Vilborgu
Dagbjartsdóttur þótt á einstaka
stað mætti sjá skína í sænskuna.
Vilborg notar líka eitt orð sem ég
hef aldrei áður séð ritað á ís-
lensku máli en það er orðið „inn-
bylsk“
Ef börnin finna ekki bókina á
náttborðinu hjá sér þá er ráð að
leita á náttborðum foreldranna.
mætti lengi telja. Þrátt fyrir alla
þessa dularfullu atburði er sagan
hvergi yfirdrifin eða ótrúleg. Þeg-
RAGNHEIÐUR
ÓLADÓTTIR
Víðtæk úttekt á því, hvort, og þá hverníg,
íslenskum konum hefurmiðað í átttil jafnréttis
undir merki kvennaárs og áratugar.
14 sérfróðar konur skrifa hver sinn kaflann um lagalega
stöðu kvenna, menntun, atvinnu- og launamál,
félagslegastöðu, konur í forystustörfum, heilbrigði
kvenna og heilsufar, listsköpun, sögu
og kvennahreyfingar á tímabilinu.
Ovenjulegt rit prýtt fjölda listaverka
eftir íslenskar myndlistarkonur.
Hagnaður af útgáfunni fer til kaupa á færanlegu
leitartæki brjóstkrabbameins,
m.a. til notkunar á landsbyggðinni.
’85 NEFNDIN