Þjóðviljinn - 18.12.1985, Side 12
BÆKUR
HVAÐ ERTU AÐ LESA?
Þorbjörg
Snorradóttir:
Égermjöghrifinaf
bókinni hans Einars
Braga,gethikiaust
mæltmeöhenniog
einnigbókÁstu Sig-
urðardóttur Sögur og
ljóð. Pær barnabækur
seméghafðimesta
ánægju af að lesa voru
nýjasta bókin um Einar
Askel og Blómin á þak-
inu eftir Ingibjörgu
Sigurðardóttur af þeim
bókum sem Mál og
menninggefaút. Ég
hef ekki lesið nýjar
bækur frá öðrum for-
lögum.
Einar
Matthíasson:
Ég hef nú lítið hugsað
um bækur enn sem
komiðer. Bækurnar
þykja mérfrekardýrar
en það eru margar góð-
ar bækur á markaðnum
og margir titlar og svo
sem margar þeirra sem
ég vildi eiga. Éger
frekar spenntari fyrir
erlendum nýjum
bókum í ár til dæmis
Stúlkan á bláa hjólinu.
Af íslenskum bókum
langar mig mest til að
lesa bókina um Vil-
mund Gylfason.
Svava
Johansen:
Égerísteingeitar-
merkinu, var ekki að
koma út einhver bók
um það? - Undir merki
steingeitar eftir Snjó-
laugu Bragadóttur.
Mig mundi langa til að
lesahana. Égheflíka
áhuga á Ef dagur rís
eftirSidney Sheldon
bæði til að lesa og gefa.
Ljósm. Sig.
HVAÐ VILTU LESA?
HVAÐ ERTU AÐ LESA?
HVAÐ VILTU LESA?
Blaðað í Ijóðabókum
Anna
Árnadóttir:
Ég er að kaupa bókina
Memedmjói. Nú,ég
er búin að kaupa bók-
inahennarÁstuSig-
urðardóttur, minning-
arHuIduÁ. Stefáns-
dóttur sem er fyrsti
hluti af ævisögu hennar
og Skagfirskarævi-
skrár. Svo er ég að leita
að bókinni hans Þórar-
ins Eldjárns, Marg-
saga. Þetta eruallt
bækur sem ég ætla að
gefa en ég hef ekki les-
ið neina ennþá. Handa
sjálfri mér langar mig í
Ástkona lautinantsins
og bók Ástu Sigurðar-
dóttur.
Sigurbjörn
Ketilsson:
Ég hef aldrei látið plata
mig eins mikið og uin
þessi jól. Ég keypti
bókina hans Þórarins
Eldjárns, Margsaga.út
ánafniðog þaðer
leiðinlegasta bók sem
ég hef lesið, hreint
bull. Égernúað renna
blint í sjóinn með þær
bækur sem ég kaupi.
kaupiútánöfnin.til
dæmisSólu, Sólueftir
Guðlaug Árason og
GuIIeyjuna eftir Einar
Kárason. Ég heflesið
allar bækur Guðlaugs
og líkað margt afþví
sem hannskrifar.
Bækur Sigurðar A.
Magnússonar hef ég
lesið allarog gefið í
jólagjöf. Mér líka þær
ljómandi vel og ætla að
kaupa þá nýjustu líka.
Ragnheiður
Ármannsdóttir:
Fyrir sjálfa mig langar
migíbókGabriel
Garcia Marquez eða
bók Péturs Gunnars-
sonar Sagan öll. Ég er
að hugsa um að gefa
bók Halldórs Laxness í
Austurvegi og bókina
um Vilmund Gylfason.
Fyrir unglinga líst mér
vel á Baneitrað sam-
band á Njálsgötunni
eftir Auði Haralds. Ég
hef ekki haft tíma til að
lesa neitt af bókum
ennþá, geri það um jól-
in en líst vel á þessar.
Ljósm. Sig.
Ljóðabækur vilja hverfa í bóka-
flóði, en enginn skyldi halda að
þær séu hættar að koma út. Þær
skipta tugum á hverju ári og eru
margar gefnar út af höfundum
sjálfum hvað sem markaðsspám
líður. Hér á eftir fer kynning á
nokkrum nýjum bókum, kynning
af því tagi, að ögn er meira sagt
en í frétt án þess að gerð sé til-
raun til að fara með gagnrýni.
-áb
Skýr boð
frá Drottni
Lýsing heitir ný ljóðabók eftir
Jón Bjarman sem áður hefur sýnt
að honum er ýmislegt til bóklegra
lista lagt. Skjaldborg á Akureyri
gefur bókina út.
Bókin hefst á þessari heim-
spekilegu auðmýkt hér:
Sem betur fer
er það sem ég hef ósagt látið
merkara hinu.
En lesandinn efast fljótlega um
að svo sé. Jón Bjarman yrkir um
undur náttúrunnar og um þá
heimabyggð, sem er ávallt nærri
þótt víða sé farið. Hann yrkir
ádrepu um vafasama ástríðu
tískufólks til að fela ellina og skil-
greiningar á siðferði leitar hann í
Karamazofbræðrum Dostoév-
skís. Reyndar er það megin-
einkenni Ijóðanna í bókinni,
hvernig teflt er samari nútíma og
textum helgum í von um að af
kvikni skáldleg birta. Abasalon,
sem reis gegn Davíð konungi, er
orðinn að mótorhjólatöffara og
glæpon í fangelsi, kona Lots
verður að saltstólpa frammi fyrir
polaroidmyndavél á götu í San
Francisco. í kvæði sem heitir
„Útsýn til Manhattan frá spítala í
Brooklyn" segir til dæmis:
Ég er í Babel
Peir byggja turna upp i himininn
og hlaupa um eins og mattrar í þúfu
bablandi ótal óskiljanlegar tungur.
Eyrunum hafa þeir lokað
óp mitt kcefa þeir og bœn mína
heyrir enginn né skilur
Hvar er hann
hefur hann yfirgefið mig
eða liggur hann við hliðina á Grími
í öndunarvélinni.
í einu kvæði er lýst fæðingu
vanskapaðs fósturs og heilbrigðs
barns með lifandi augu sem eftir
andartak huldust slikju dauðans
og síðan segir - og ráði hver sem
vill:
Guð hafði lalað skýrum rómi
boðin sömu og á dögum Móse.
Æðakerfi
regnbogans
Bjarni Einarsson hefur gefið út
fyrstu ljóðabók sína sem heitir
„Hvar stend ég þegar ég flýg?“ í
henni eru 48 Ijóð pg sex dúkristur
eftir Guðniund Ármann mynd-
listarmann.
Bjarni Einarsson er forstöðu-
maður Minjasafnsins á Akureyri
Möl-brotin
eru augu mín
þegar ég líl fuglimt
líða um
farinn veg.
I ofur látlausu Ijóði segir:
Slökktu Ijósið
vinur minn
Pað eru svo mörg
lítil dýr
í myrkrinu
Við skulum
vera ein af þeirn.
Ljóð í kvaki
fugls
Fjúk heitir ljóðabók eftir
Steingerði Guðmundsdóttur sem
Lítil stúlka leggst í flakk
Sveinn Einarsson: Gabríella í Por-
túgal. Dálítil ferðasaga. Myndir eftir
Baltasar. AB 1985.
Gabríella, sem er sex ára, og er
bæði „ferðaglöð og ferðavön“ fer
til Portúgal með foreldrum sín-
um. Sagan hefst á undirbúningi
og þá gamanmálum í tengslum
við það, hvað lítil manneskja tel-
ur sér þarflegt í farangri. Og það
er flogið suður og síðan líða dag-
arnir í sól, landkönnun og ýmsum
tiltölulega venjulegum uppá-
komum hjá íslenskri fjölskyldu,
sem er ekki að sjá heiminn í fyrsta
sinn.
Textinn er einkar lipurlega
skrifaður, samtölin eðlileg og oft-
ar en ekki tengd skemmtilegri
eilífðarglímu barna við tungu-
málið. Mamma og Pabbi eru ekki
alltaf samstíga í sinni framgöngu
og lítil manneskja kann á þá
möguleika, sem finna má í því að
gera hernaðarbandalög við þessi
nákomnu stórveldi á víxl.
Á þrettánda degi sögunnar
segir Gabríella: „Vitið þið hvern-
ig er sumarleyfi í útlöndum?
Fyrst er borðaður morgunmatur,
svo er Iegið í sólinni, svo er borð-
aður hádegismatur og svo er legið
ÁRNI
BERGMANN
í sólinni. Svo er borðaður kvöld-
matur og svo fara allir að sofa.“
Þetta er ekki nema satt og rétt.
En þetta er líka ókostur bókar-
innar: það gerðist svo fátt. Ekki
svo að skilja að beðið sé um for-
skrúfaðar og háskasamlegar upp-
ákomur - en lesanda sýnist að
þeir möguleikar séu vannýttir,
sem hljóta að liggja í efniviðnum:
að sýna að ferðalög eru undur og
stórmerki lítilli manneskju. Eins
þótt hún sé ferðavön.
En frásögnin er semsagt fram
reidd af látlausri elskusemi, Ga-
bríella var sæl í Portúgal þar sem
nafn hennar var svo eðlilegt og
ekki tókst henni að láta stela sér í
London á leiðinni heim þrátt fyrir
góða tilburði. Baltasar hefur
teiknað líflegar myndir í bókina
sem falla vel að efninu og anda
gistilandsins.
hjá þjóðkirkju þúfunum
mín þrautalausn beið
Víkurútgáfan gefur út bók Ing-
imars Erlendar.
Ingimar Erlendur;
„undirmerki krossins"
arstyrk og bænamál í anda
heittrúnaðar, sem vill skjóta bæði
á hálfvolga og guðleysingja og
heldur því oftar en ekki fram að
hjartað sé viturt en heilinn
heimskur í eilífðarmálunum.
Ljóðin eru yfirleitt stutt og rímuð
og myndmál af hefðbundnu tagi.
Lengri ljóðin eru m.a. um Odd
sem þýddi Nýja testamentið og
Hallgrím Pétursson en því ljóði
lýkur á harmatölum yfir því að nú
sé annar og verri trúartími en á
dögum Hallgríms - listin orðin
„lygisaga tóm“ og
skelfing eru skáldin trúarsnauð
sköpun þeirra sálum manna dauð.
Andlega sögu sína segir Ingi-
mar Erlendur m.a. í kvæðinu
„Frá kommúnisma til kristin-
dóms“ en seinni hluti þess er
svona:
A slokkfreðnum stúfunum
ég stefnulaust skreið
með hófmark á hnúfunum
og helvíli leið
Þúfur og fjöll
Vængbrotin orð er fimmta
Ijóðabók Jónasar Friðgeirs.
Hann gefur líka út kassettu með
textum eftir sig sem Rúnar Þór
'Pétursson flytur við lög úr ýmsum
áttum.
Jónas Friðgeir er iðnverka-
maður sem fór að yrkja „til að
hleypa kettinum út“, eins og
hann segir sjálfur. Til að skrifa sig
frá ýmsum vanda." Ég er fæddur
með þessum ósköpum; þegar fé-
lagarnir voru í fótbolta lá ég yfir
kveðskap. Kunni ekki að brúka
kjaftinn og þá er penninn nær-
tækur. Hugsunin lak niður með
handleggnum og út í fingurna og
þannig skrifaði ég mig frá vand-
amálinu.“
Vandamálin í textum Jónasar
Friðgeirs eru mörg - tilvera úti-
gangsmanna, herinn burt, sá tii-
gangur lífsins „að gera jörðina
manneskjulegri“, fjölmiðla-
heimurinn. I upphafi var orðið
uppsprettulind, segir í kvæðinu
Videoveröld en nú er
orðið orðið að mynd
Vængbrotin orð segja líka sögu
manns sem gerist trúaður. I einu
kvæði fá „menningarvitar og
marxista flón“ á baukinn því
„sannleikann vantar í fræðin“.
Meðan þeir sem hafa trúna beina
sjónum til himins „og hafa af líf-
inu gaman“.
Á leiðinni til himna er tilvistar-
vanda lýst sem svo:
/ öfugu hlutfalli
við allt sem er
œði ég út á völlinn
Ég bind fyrir augun
og bakka í gegn um
boðaföllin
En oftast nœr dett ég
um þúfurnar
en ekki fjöllin.
Guðmundur og Bjarni; „hneigðir til heimspekilegra vangaveltna" Jón Bjarman;
„nútími og textar helg ir“
Menningarsjóður gefur út. Þetta
er fimmta ljóðabók skáldkon-
unnar.
Steingerður yrkir gjarna í
spurnartón og með þeim hætti að
reynt er að gefa hverju orði vægi
með því að leggja undir það heila
línu. Það er spurt um tímans
nauð, um eðli þess sem allir menn
þrá, um það hvað er handan sjón-
máls og fleira það sem skáldum er
jafnan hugstætt. Látin er uppi
ósk um að þekkja náungann og
ná tengslum við skáldbræður, ort
um Sakharov í útlegð, hughrif á
myndverkasýningu og þær
brostnu vonir sem brenna á
„skapandi arni“ skáldsins.
Eins og svo margir höfundar
aðrir yrkir Steingerður um sjálf-
an vanda þess sem yrkir. Hvað
dvelur þig, ljóð minna ljóða?
spyr hún. Það er velt upp ýmsum
svörum - kannski eru hatur,
þjáning og réttarbrot svo þung-
bær að ljóðið nær ekki flugi? En
eins og löngum áður er þá brugð-
ið á það ráð, að „leita ekki langt
yfir skammt“ og mæla með nátt-
úrunni sem fyrirmynd og skáld-
skaparhvata:
Ef til vill
leynist
Ijóðið
stóra
í lágróma
kvaki
fugls
í mó.
Þjóðkirkju
þúfurnar
Ljósahöld og myrkravöld heitir
tíunda ljóðabók Ingimars Er-
lendar Sigurðssonar. En hann
hefur þar að auki samið þrjár
skáldsögur og gefið út tvö smá-
sagnasöfn.
Síðustu ljóðabækur Inigmars
Erlendar hafa verið undir merki
krossins og þessi bók er líka full
með trúarljóð. Þar er ort um trú-
Jónas Friðgeir; „orðið mynd“
fyrstu orð bókarinnar, sem oftar
en ekki lýsir hneigðum til
heimspekilegra vangaveltna.
Ljóðin eru fáorð flest og „opin“
þótt fyrir bregði súrrealískum
leik eins og þeim, að senda
skjaldböku til sunds í nýjum næl-
onsokkum. Fjölmiðlauggur og
borgarfælni margra ungra skálda
er hér á sínum stað: í Reykjavík
eru augu ljóðmælanda „stein-
steypt" og
en er að vinna að doktorsritgerð í
fornleifafræðum við Gautaborg-
arháskóla. Guðmundur Ármann
hefur numið í Reykjavík og í
Gautaborg en vinnur nú á Akur-
eyri, þar sem bókin kemur út, að
myndlist og kennslu.
„í æðakerfi regnbogans búa
allir litir tilveru minnar“ eru
ÁRNI
BERGMANN