Þjóðviljinn - 18.12.1985, Síða 15
Skðld í
stríði
og
söng
í samantekt Matthíasar Viðars
Sæmundssonar eru nú komnir á
bók viðtalsþættir um sex íslensk
skáld og rithöfunda, og nefnist
bókin Stríð og söngur.
„Skáldin rekja þá reynslu sem
þeim er minnistæðust úr lífi sínu
og haft hefur dýpst áhrif á þroska
þeirra og lífsviöhorf" segir í
bókarkynningu. „Pau eru öll af
þeirri kynslóð íslendinga sem
fædd er milli stríða og tók út
þroska sinn á umbrotatímum í
sögu þjóðarinnar. Sum þeirra
lýsa dýrmætum mótunarárum er-
lendis, önnur segja tæpitungu-
laust frá lífi listamanna á íslandi í
skugga kalda stríðsins“.
í bókinni koma fram þau Guð-
rún Helgadóttir, Indriði G. Þor-
steinsson, Matthías Johannes-
sen, Álfrún Gunnlaugsdóttir,
Thor Vilhjálmsson og Porsteinn
frá Hamri.
Forlagið gefur út.
DORIS LESSING
Ein sem
eftir lifir
Bók eftir Doris Lessing
Bókaútgáfan Nótt hefur gefíð
út Minningar einnar sem eftir lifði
cftir enska rithöfundinn Doris
Lessing, sem verður gestur Lista-
hátíðar að vori.
Þetta er að formi dagbók, -
skrifuð af konu sem lifir í framtíð
þar sem nútímaþjóðfélag er nán-
ast liðið undir lok. Konan sem
skráir hefur tekið að sér að gæta
tólf ára stúlku sem lagar sig að
breyttum aðstæðum meðan sú
fullorðna flýr raunveruleikann
inní ímyndaða fortíð.
Doris Lessing er einn af fræg-
ustu rithöfundum samtímans, og
er kunnasta bók hennar „The
Golden Notebook“.
Þýðandi Minninganna er
Hjörtur Pálsson.
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15
Af blöðum
Vilmundar Jónssonar landlæknis.
Bókaútgáfunni Iðunni, sem á þessu ári er fjörutíu ára, er
sérstök ánægja að geta minnst afmælisins með því að
senda frá sér þetta glæsilega ritverk.
Verð 4400 krónur.
£|£S#&!3r-
!^^"dssona
S^n^IS,e"
tór'
lumvtsurn
|aaKrónur-
Hannes |seQ'f1ra
s^ÓS£óaus^^945-
Svíþ\óöar r
Ver&AA95Wónur.
riK