Þjóðviljinn - 11.01.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.01.1986, Blaðsíða 11
ÚTVARP - SJÓNVARP# Eyðimerkurbúar Breski sjónvarpsmaðurinn Paul John Myburgh hefur lifað svo árum skiptir með búskmönnum í Kalaharí eyðimörkinni í Botswana norður af apartheid landinu, og árangurinn af þeirri dvöl Bretans er heim- ildamyndin Eyðimerkurbúar. Gwi búsk- mennirnir hafa búið þarna í eyðimörkinni í 15 þúsund ár að því er talið er. Þeir voru áður mikil þjóð, en fáir eru eftirlifandi og lifa af veiðum í eyðimörkinni. í myndinni segir frá einu ári í lífi þessa fólks, sem talið er að sé einu eftirlifandi búskmennirnir í heiminum sem kallaðir eru villtir, þ.e.a.s. hafa ekki dregist inn í hringiðu vestrænnar siðmenningar eða annarrar, sem þeim er framandi. Sjónvarp sunnudg kl. 16.10. RÁS 1 Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar, þulurvel- urogkynnir. 7.20Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöng- varar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurf regnir. Tón- leikar. 8.30Lesiðúrforustu- greinum dagblaöanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30 Óskalög sjuklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Mar- grét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veöurfregnir. Óska- lög sjúklinga.fram- hald. 11.00 Ný viðhorf í fjöl- miðlun. Einar Kristjáns- son stjórnar umræöu- þætti. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Frétta- þátturívikulokin. 15.00 Robert Stolz. Um- sjón:Guðmundur Jóns- son. 15.40 Fjölmiðlun vikunn- ar. EstherGuömunds- dóttir talar. 15.50 íslenskt mál. Guö- rún Kvaran flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listirog menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 17.00 „Maðurinn sem áfr- ýjaðitil keisarans" Saga f rá Jerúsalem i endursögn Alans Bouc- hers. Helgi Hálfdánar- son þýddi. Baldvin Hall- dórsson les. 17.30 Orgeltónleikar i Fríkirkjunni í Reykja- vík. Marek Kudlicki leikur. a. Sálmforleikur „Fyrir AdamsfaN" eftirWil- helm Friedmann Bach. b. Fúga i F-dúr eftir Wil- helm Friedmann Bach. c. Elegía oþ. 30 eftir Miecz- yslawSurzynski. d. Prelúdía og fúga eftir Ferruccio Busoni. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón:KarlÁgúst Úlfsson, Sigurður Sigur- jónsson og örn Árna- son. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:EinarGuð- mundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akur- eyri) 20.30 Sögurstaðir á Norðurlandi. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Frá Akureyri). 21.20 Visnakvöld. Gisli Helgason sér um þátt- inn. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Bréf úr hnattferð- Annarþáttur. Dóra Stef ánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: JónÖrn Marinósson. 01.00Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Sunndagur 8.00 Morgunandakt. Séralngiberg J. Hann- esson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningar- oröogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesiö úrforustugreinum dag- blaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Helmutz Zacharias og Boston Pops hljómsveitin leika. 9.00 Fréttir. 9.35 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fagurkeri á flótta - Annar þáttur. Höskuld- ur Skagfjörö bjó til flutn- ings. Lesari meöhon- um:GuðrúnÞór. 11.00 Messa í Kópavogs-. kirkju. Prestur.Séra GuömundurÖrn Ragn- arsson. Orgelleikari: Kjartan Sigurjónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. T ónleikar. 13.30 Armenla- í minn- ingu þjóðarmorðs- Síðari hiuti. Samfelld dagskrá tekin saman af FransGíslasyni. Lesar- ar meö honum: Kristin Á. Ólafsdóttirog Ævar Kjartansson. Auk þeirra kemur f ram Árni Berg- mannritstjóri. 14.30 Allt fram streymir- Umtónlistariðkuná islandi a fyrra hluta aldarinnar. Fjórði þátt- ur: Þættir úrtónlistar- sögu áranna 1930- 1940.Umsjón:Hall- grimurMagnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Frá íslendingum vestanhafs. Gunn- laugurólafssonog Kristjana Gunnarsdóttir ræöa viö Óla Narfason bónda i Mínervabyggö í Manitoba. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Náttúruvernd í ís- lenskri réttarskipan. FinnurTorfi Hjörleifsson lögfræðingur flytur er- indi. 17.05Síðdegistónleikar. a. „Ruslan og Ludmila", forleikureftirMichael Glinka. Hljómsveit Bolshoj-leikhússins í Moskvu leikur. Jewgenij Swetlanov stjórnar. b. Rókokkó-tilbrigði op. 33 eftir PjotrTsjaikovskí. RoþerlCohenogFíl- harmoníusveit Lundúna leika. ZdenekMacal stjórnar. c. Sinfónískir dansar op. 45eftirSergejRakh- maninoff. Ríkishljóm- sveitin i Moskvu leikur. Kyrill Kondrasjín stjórn- ar. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar viö hlustendur. 19.50Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjórn- andi:ÞorsteinnEgg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Her- mann Ragnar Stefáns- sonkynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða mann- inn“ eftir Aksel Sand- emose. Einar Bragi les þýðingusína(4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15Veðurfregnir. 22.20 (þróttir. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.40 Svipir-Tiðarand- inn 1914-1945. Sjötti þáttur: Listalíf í París. Umsjón: Óöinn Jónsson og Sigurður Hróarsson. 23.20 Heinrich Schútz- 400 ára minning. Sjö- undi þáttur: Andleg tón- list og boðskapur. Um- sjón: Guðmundur Gils- son. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. SéraGunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sig- ríðurÁrnadóttirog Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm - Jón- ína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelpurn- ar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl. Sonja B. Jónsdóttir les þýöingusína (6). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar.Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Jónas Jónsson búnað- armálastjóri talar um landbúnaðinn á liönu ári (2). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustu- greinum landsmála- blaöa. Tónleikar. 11.30 Stefnur. HaukurÁg- ústsson kynnir tónlist (FráAkureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 ídagsins önn- Samvera. Umsjón: SverrirGuðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður", - af Jóni Ólafssyni rit- stjóra. Gils Guðmunds- son tók saman og les (S). 14.30 fslensk tónilst. a) Tilbrigöi um frumsamið rímnalageftirÁrna Björnsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Olav Kielland stjómar. b) Rapsódía fyrirhljómsveit eftir Hallgrim Helgason. Sin- fóníuhljómsveit fslands leikur; IgorBuketoff stjórnar. c) „Geysir", hljómsveitarforleikur op. 81 eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur. 15.15 Bréf úr hnattferð. Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn annar þátturfrá laugardags- kvöldi). 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a) „Genoveva“,for- leikurop. 81.Filharm- oníusveitin i Berlín leikur; Rafael Kubelik stjórnar. b) Sinfónia nr. 4íd-mollop. 120. Fíl- harmoníusveitiníVin leikur; Georg Solti stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðalefnis:„Stína“ eftirBabbisFriisBaa- stad í þýöingu Sigurðar Gunnarssonar. Helga Einarsdóttirles (3). Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnulffinu - Stjórnunog rekstur. Umsjón: Smári Sigurös- son og Þorleifur Finns- son. 18.00Íslensktmál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guörún Kvaran flytur. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Mar- grótJónsdóttirflytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veg- inn. Guöjón Smári Agn- arsson framkvæmda- stjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstaðtalar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálms- son kynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) Staðastaðarprestar. Þóröur Kárason flytur siðari hluta frásagnar sinnar. b) Knútsbylur- inn og helgimyndin á Kálfafellsstað. Sigurö- ur Kristinsson tekur samanogflytur. Um- sjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða mann- inn" eftir Aksel Sand- emose. Einar Bragi les þýöingusína(5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. Tón- 22.35 „Nú tölum við ís- lensku“Þátturum móöurmálskennslu fyrir erlend börn í Svíþióð. Umsjón: Þorgeir Olafs- son. (Hljóðritunfrá Ríkisútvarpinu í Stokk- hólmi). 23.10 Frá tónleikum Sin- f óníuhijómsveitar fs- lands f Háskólabíói 9. þ.m. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. „Furur Róma- borgar", sinfónískt Ijóö eftirOtterino Respighi. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 23.40 Kammertónlist (út- varpssal. Arthur Weisberg leikuráfagott ogDavidKnowlesá sembal og píanó. a) Sónata í f-moll fyrirfag- ott og sembal eftir Ge- org Friedrich Telemann. b) Sónata fyrir fagott og pianó eftir Paul Hinde- mith. Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vikunnarfrá mánudegitilföstu- dags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og ná- grenni.Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego.. Umsjón meö honurri annast Steinunn H. Lár- usdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað meö tíöninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp frá Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunn- laugsson. Fréttamenn: Erna Indriöadóttir og Jón Baldvin Halldórs- son. Útsending stendur tilkl. 18.30ogerútvarp- aö meö tíðninni 96,5 MHzáFM-bylgjuá dreifikerfi Rásar2. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 14.45 Leicester-West Ham Bein útsending frá ensku knattspyrnunni. 17.00 íþróttirUmsjónar- maður Bjarni Felixson. Hlé 19.20 Búrabyggð (Fraggle Rock) Annar þáttur Brúðumyndaflokkur eftir JimHenson. Holaí vegg hjá gömlum upp- finningamannierinn- gangur í furöuveröld þar sem þrenns konar huld- uverureiga heima, Búr- ar, dvergþjóðin Byggöar ogtröllafjölskyldan Dofrar. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.35 Staupasteinn (Cheers) Þrettándi þátturBandarískur gamanmyndaflokkur. ÞýöandiGuöni Kol- beinsson. 21.00 Cleoog John Breskur tónlistarþáttur meö hinum góökunnu skemmtikröftum Cleo LainiogJohnDank- worth. Meðalgesta þeirri eru gamanleikar- inn Rowan Atkinson, Julian Lloyd-Webber sellóleikari, Linda Gibb listdansari og karlakór- inn „Meistarasöngvar- arnir". 21.55 Louspæjó(The Cheap Detective) Bandarísk sakamála- myndíléttumdúrfrá 1978. Leikstjóri Ray Stark. Aðalhlutverk: Peter Falk, Marsha Ma- son, Dom De Luiseog Louise Fletcher; Myndin gerist i San Francisco árið1940. Félagi seinheppins spæjara finnst myrtur. Áf vissum ástæöum fellur grunur á söguhetjuna. Eina úr- ræði hans er aö f inna morðingjann sjálfur en þaö reynist hægara sagtengert. Þýöandi ReynirHaröarson. 23.35 Dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekj Séra Siguröur Haukur Guðjónssonflytur. 16.10 Eyðimerkurbúar (Peopleof theGreat Sand Face) Bresk heimildamynd um búsk- menn i Kalaharíeyði- mörkinni. Þýöandi Björn Baldursson 17.05 Áframabraut (Fame) Bandariskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýöandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundinokkar Barnatími með innlendu efni.Umsjónarmenn: Agnes Johansen og Jó- hanna Thorsteinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Endursýnt ára- mótaefnl. Svipmyndir f rá áramótaballi Sjón- varpsins. Hlé 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Heilsaðuppáfólk Guðrún Jónasdóttiri Galtarey I haust sóttu sjónvarpsmenn heim Guörúnu Jónasdóttir, eyjabónda í Galtarey á Breiðafirði, sem m.a. var heiöruð á sjómann- adaginn í Stykkishólmi. Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson. Kvikmyndun: Örn Sveinsson. Hljóö: Agnar Einarsson. 21.20 Fimm prelúdiur eftirHjálmarH. Ragn- arsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir leikur á píanó. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.50 Bllkurálofti (Winds of War) Þriðji þátturBandariskur framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum, gerðureftir heimildaskáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heims- styrjaldarinnar síöari og atburðumtengdum bandarískum sjóliösfor- ingja og fjölskyídu hans. Leikstjóri Dan Curits. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali McCraw, Jan-Michael Vincent, PolliBergenog Lisa Eilbacher. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 19.00 Aftanstund. Endur- sýndur þáttur frá 8. jan- úar. 19.20 Aftanstund. Barna- þáttur. Tommi og Jenni, ElnarÁskell sænskur teiknimynda- flokkur eftir sögum Gun- illu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögu- maöur Guömundur <5l- afsson. Amma, breskur brúöumyndaflokkur. Sögumaöur Sigriöur Hagalín. 19.50 Fréttaágrlp á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Blómaskelðið. (La Belle Epoque). Bresk heimildamynd um lít og listiraustanhafsog vestan á árunum 1890 til 1914. Þettatímabil einkenndist af bjartsýni, framförum og auðugri listsköpun. Heldrafóikið naut lifsins I rikum mæli þartil heimsstyrjöldin fyrri skall á. Gamlar fréttamyndireru dregn- ar framidagsljósiðen sögumaður er leikarinn Douglas Fairbanks yngri. ÞýöandiOskar Ingimarsson. 21.40 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 22.15 Fanny og Alexand- er. Þriðji hluti - Endur- sýning. Sænsk sjón- varpsmyndífjórum hlutum eftir leikstjórann IngmarBergman. Þýð- andiJóhannaÞráins- dóttir. Áöur sýnd í Sjón- varpinuájólum 1984. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö). 23.15 Fréttir I dagskrár- lok. r\ k RÁS 2 Laugardagur 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. HLÉ 14:00-16:00 Laugardagur tíl lukku. Stjórnandi: SvavarGests. 16:00-17:00 Listapopp. Stjórnandi:GunnarSal- varsson. 17:00-18:00 Hringborðið. Stjórnandi: Erna Arnar- dóttir. HLÉ 20:00-21:00 Linur. Þessi þáttur hefur nú göngu sina aö nýju eftir nokkurt hléogveröurfyrstum sinn á dagskrá annan hvern laugardagá þessumtíma. Stjórn- andi:HeiöbjörtJó- hannsdóttir. 21:00-22:00 Milli stríða. Stjórnandi: Jón Gröndal 22:00-23:00 Bárujárn. Stjórnandi:Sigurður Sverrisson 23.00-24:00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sig- urjónsson. 24:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Einar Gunn- arEinarsson. Sunnudagur 13.30-15:00 Kryddítil- veruna. Stjórnandi: MargrétBlöndal. 15:00-16:00 Dæmalaus veröld. Stjórnendur: Katrin Baldursdóttirog EiríkurJónsson. 15:50 Samúel örn Erlings- son lýsir lelkValsog Stjörnunnar. 16:00-18:00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2. Þrjátiu vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 10.00 Kátir krakkar. Dag- skráfyrirynstu hlust- endurna í umsjá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunbáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tóm- asson. 12.00HIÓ. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger AnnaAikman. 16.00 Allt og sumt. Stjórn- aridi: Helgi MárBaröa- son. 18.00 Dagskráriok. Fréttir eru sagðar I þrjár mínúturkl. 11.00,15.00, 16.00 og 17.00. Armenía - í minningu þjóðarmorðs Eftir hádegi á morgun verður klukku- stundarlöng dagskrá um Armena, í minn- ingu fjöldamorða Tyrkja á þessari þjóð árið 1915. Armenar voru þá fjölmennir í Tyrkjaveldi, en grunaðir um að vera hallir undir Rússa og leiddi það til þess að um 1 Ví miljón þeirra var myrt. Það er enda ekki í fyrsta sinn sem ráðamenn hafa látið til skar- ar skríða gegn Armenum og má að því leyti líkja þeim við gyðinga. Armenar eru nú dreifðir um heim allan, talsverður fjöldi býr í Sovétríkjunum og Ameríku, þeir eru einn- ig búsettir í Tyrklandi, Líbanon og víðar. Frans Gíslason tók þessa dagskrá saman en lesarar með honum verða Kristín Á. Ólafs- dóttir og Ævar Kjartansson. Þá kemur fram í þættinum Árni Bergmann ritstjóri. Rás 1 sunnudag kl. 13.30. Lou spæjó í vanda í síðasta dagskrárlið sjónvarpsins í kvöld birtist á skjánum kunn- uglegt andlit frá fyrri tíð, sjálfur Peter Falk, sem hér áður var vikulegur gestur á íslenskum heimiium í gervi löggunnar Columbo. Enn er hann í löggugervinu, en nú heitir hann Lou Peckingpaugh. Myndin er bandarísk frá 1978 og heitir á íslensku Lou spæjó. í aðalhlutverkum ásamt Falk eru þau Marsha Mason, Dom de Luise og Louise Fletcher. Myndin gerist í San Fansisco árið 1940. Kvöld eitt finnst félagi okkar manns myrtur. Lou hefur átt vingott við ekkjuna og grunur fellur á hann. Eina úrræði hans er að finna morðingjann sjálfur, en það reynist ekki hlaupið að því og leiðir Lou út í ýmsar vafasamar flækjur. Sjónvarp laugardag kl. 21.55. Laugardagur 11. janúar 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.