Þjóðviljinn - 20.02.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.02.1986, Blaðsíða 11
Húsgagnaiðja og Eining Hilmar Þór Hafsteinsson um- sjónarmaöur þáttarins Frá Suð- urlandi ræðir í dag við Ólaf Ólafs- son framkvæmdastjóra Húsgagn- aiðjunnar á Hvolsvelli, sem fram- leitt hefur húsgögn hátt á annan áratug og er í eigu Kaupfélags Rangæinga. Ennfremur ræðir Hilmar við Brynju Bergsveins- dóttur formann Kvenfélagsins Einingar á Hvolsvelli. Rás 1 kl. .15.15. Skyldur lækna Geðhjálp heldur fyrirlestur um Skyldur lækna og rétt sjúklinga í dag. Guðjón Magnússon, að- stoðarlandlæknir, flytur erindið sem hefst kl. 20.30 á Geðdeild Landspítalans, í kennslustofu á 3. hæð. Fyrirspurnir, umræður og kaffi verða eftir fyrirlesturinn. Allir eru velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Félagsfundur í dag Þátttakendur og umsjónarmenn í nýja útvarpshúsinu að Efstaleiti. F.v.: Jónat- íþróttafélag fatlaðra í Reykja- an’ Óia,ur' Halldór °9 Gunnlaugur. vík og nágrenni verður með fé- lagsfund í dag kl. 20.00 í matsaln- um að Hátúni 12. GENGIÐ Gengisskráning 19. febrúar 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar 41,520 Sterlingspund 60,071 Kanadadollar 29,760 Dönskkróna 4,8668 Norsk króna 5,7535 Sænskkróna 5,6578 Finnsktmark 7,9954 Franskurfranki 5,8475 Belgískurfranki 0,8776 Svissn. franki 21,6815 Holl. gyllini 15,9020 Vesturþýskt mark 17,9585 Ítölsklíra 0,02638 Austurr. sch 2,5559 Portug.escudo 0,2809 Spánskur peseti 0,2853 Japanskt yen 0,23241 (rsktpund 54,346 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi). .. 47,0763 Belgískurfranki 0,8580 Urslit Poppgátunnar Nú er komið að úrslitum í Poppgátunni, spurningaþætti um tónlist sem verið hefur á dagskrá rásar 2 kl. 23 á fimmtudagskvöldum um skeið. Ýmsir þekktustu poppfræðingar landsins hafa att kappi í útslátt- arkeppni þessari og þeir tveir sem keppa til úrslita fimmtudaginn 20. febrúar eru þeir Halldór Ingi Andrésson verslunarmaður og Ólafur Jónsson kennari. Til nokkurs er að vinna, því sigurverðlaunin eru helgarferð fyrir tvo til Lundúna með Flugleiðum í boði rásar tvö. Umsjónarmenn Poppgátunnar eru þeir Jónatan Garðarsson og Gunnlaugur Sigfússon. Rás 2 kl. 23.00. í hamrinum eitthvað heyra menn Á rás 1 í kvöld verður á dagskrá þáttur með ofanskráðu heiti og fjallar hann um Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi og Ijóð hans. í fyrradag var aldarafmæli Jóns og af því tilefni tók Gunnar Stefáns- son þennan þátt saman. Lesari með Gunnari er Andrés Björns- son. Jón var um langt árabil skrif- stofustjóri Alþingis, en hann er þó kunnastur fyrir bók- menntastörf sín. Auk ljóðagerð- ar fékkst hann talsvert við þýð- ingar og rná þar nefna þýðingar hans á kunnum verkum eftir Hamsun. Rás 1 kl. 21.15. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 14.-20. febrúar er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um f rídögum og naeturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gef nar i símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. Apótek Keflavíkur: Opið virkadagakl.9-19.Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiðvirkadagafrá8-18. Lok- að i hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virkadagaáopnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingurábakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardag og sunnudag kl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeiid Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstig: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landskotsspítali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali íHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Kleppsspitalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgari síma51100. Akureyri: Dagvaktfrákl.8-17áLækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst iheim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. WVARP-Sj6NVARp7 Fimmtudagur 20. febrúar RAS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 90.5 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum" eftir Bjarne Reuter Úlafur Haukur Símonarson les þýðingusína (8). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar.Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Helgi J. Halldórssonflytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiöúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þátíð“ Hermann Ragnar Stef- ánssonkynnirlög frá liönumárum. 11.10 Morguntónleikar a. „Silkistiginn", for- leikur eftir Gioacchino Rossini. „National“- filharmoníusveitin leikur; Riccardo Chilly stjórnar. b. „Taras Bul- ba“, rapsódia eftir Leos Janacek. Fílharmoníu- sveitiníVinarborg leikur. Charles McKerr- as stjórnar. c. Konsert i G-dúrfyrir þrjár fiðlurog hljómsveit eftir Georg PhilippTelemann. í Musici-kammersveitin leikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 idagsinsönn- UmkirkjuogtrúUm- sjón: Gylfi Jónsson. 14.00 Miðdegissagan: „SvaðilföráGræn- landsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen Kiart- an Ragnars þýddi. Ás- laug Ragnarsles (9). 14.30 Áfrívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalögsjómanna. 15.15 FráSuðurlandi Umsjón:HilmarÞór Hafsteinsson. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlisttveggja kynslóða Sigurður Ein- arsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. 17.40 ListagripÞátturum listirog menningarmál. Umsjón:SigrúnBjörns- dóttir. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 DaglegtmálSig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 20.00 ÁferðmeðSveini Einarssyni. 20.30 TónleikarSinfón- iuhljómsveitar islands ÍHáskólabiói-Fyrir hluti. Stjórnandi KlauspeterSeibel.Sin- fónianr. 1 ÍC-dúrop. 21 eftir Ludwig van Beet- hoven.'Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.15 „ihamrinum eitthvað heyra menn“ JónSigurðssonfrá Kaldaðarnesi og Ijóð hans. GunnarStefáns- son tekur saman þátt í aldarminningu Jóns. Lesari með Gunnari: AndrésBjörnsson. 21.40 Einsönguríút- varpssal Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, Sigvalda Kaldalóns og Sigurð Þórðarson. Jón- as Ingimundarson leikur ápíanó. 22.00 Fréttir. Frá Reykja- víkurskákmótinu. Dagskrá morgundags- ins. Orðkvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíu- sálma (22) 22.30 Fimmtudagsum- ræðari - List og fjölmiðl- ar Stjórnandi: Stefán Jökulsson. 23.30 Kammertónleikar a. „Sextán þýskirdans- ar“ op.33eftirFranz Schubert. Ingrid Hae- blerleikurápianó. b. Edith Mathis syngur lög eftir Wolfgang Amade- us Mozart. Bernhard Kleeleikurápíanó.c. Fiðlusónata nr. 8 í G-dúr op. 30 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Fritz Kreislerog Sergej Rak- hmaninoff leika. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Spjallogspil Stjórnandi: Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Ígegnumtíðina Þátturum íslenska dægurtónlistí umsjá JónsÓlafssonar. 17.00 Einusinniáður varBerlramMöller kynnirvinsæl lög frá rokktimabilinu, 1955- 1962. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vik- unnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Daviðsdótt- ur. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi:Svavar Gests. 23.00 Poppgátan-úrslit Spurningaþátturum tónlist i umsjá Jónatans Garðarssonar og Gunn- laugsSigfússonar. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar I þrjár minútur kl. 11.00,15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. | Í1 SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sfmi81200. Reykjavík....sími Kópavogur....sími Seltj.nes....sími Hafnarfj.....sími Garðabær.....sími 1 11 66 4 12 00 1 84 55 5 11 66 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj..... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Sundhöllin: Opið mánud,- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.8.00- 15.30. Gufubaðið í Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartima skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Simi 75547. Sundlaug Akureyrar: Opiö mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagakl. 9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikúdaga kl. 20.00-21.30 og laugardagakl.10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard.ogsunnud.kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-télagið, Skógarhlíð 9. Opið þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn. Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hita veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Símisími á helgidögum Raf magns- veitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavikurog Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl 14.30 Kl. 16.00 ... 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpiviðlögum81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Siðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m„ kl. 18.55-19.36/45. Á5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m„kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.