Þjóðviljinn - 20.02.1986, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.02.1986, Blaðsíða 15
ÍÞRÓTTIR 3.deild Reyni skellt! Stefán með 13 í sigri Hvergerðinga ÍBK upp eftir hörkuleik á Selfossi Hvergerðingar komu hressilcga á ÍA.........19 12 3 4 485-396 27 óvart í gærkvöldi þegar þeir sigruðu ReynirS.21 11 5 5 502-460 27 Reyni frá Sandgerði 30-25 í 3. £°rA......13 11 3 5 433-376 25 deildarkeppninni í handknattleik. 'l l 8 42^-417 20 Letkið var i Hveragerði og heima- UMFN ....21 7 3 n 514.516 17 menn komust 115-10 fyrir hle og heldu Hveragerði.20 8 1 11 478-538 17 síðan sínum hlut. Markvarsla Olafs Völsungur..19 7 1 11 460-468 15 Ragnarssonar vó þungt á metunum og lH.........18 5 0 13 412-498 10 Stefán Halldórsson skoraði 13 mörk. Skallagrímur.... 19 3 1 15 377-493 7 Daníel Einarsson skoraði 8 marka 09ri.......21 0 0 21 306-590 0 Reynismanna sem þarna misstu dýr- __________________________ mæt stig í harðri baráttunni um fjögur efstu sætin sem gefa sæti í 2. deild. _________________________________ Keflvíkingar tryggðu sér sæti í 2. deild með því að sigra Selfyssinga á _ mr 4^ _ Selfossi. Þeir máttu þó hafa fyrir hlut- ununi, unnu 14-13 í hörkuleik. UMFN [ | -/ [ / ' - ÉMfji L.“Ý'1 * Í'-'T)- vann Skallagrím 28-21 í Njarðvík en á HK H Kr'Á’fi H BgS f j [ , > leikÍHogÖgralétuengirdómararsjá mmi B| lÍsigS B H m-i { > \f ’ * \ ^ | t ; ' llfj , | sig! ™ ™ Handbolti Haukar í l.deild Frábær markvarsla Gunnars ísigri á HK Haukar eru öruggir með sæti í 1. gamalkunna landsliðsmarkvarðar Staðan i aukakeppninni: deild karla næsta vetur eftir 22-17 Gunnars Einarssonar var þung á KR......4 3 0 1 100-84 6 sigur á HK í Hafnarfirði í gærkvöldi. metunum hjá Haukunum. ij5Ukar.f o n n ina ini a Reyndar þarf ársþing HSl að leggja Próttur. 4 1 0 3 82-111 2 blessun sína yfir aukakeppnina en það Mörk Hauka: Ingimar Haraldsson 5, hlýtur að vera formsatriði. Sigurjón Sigurðsson3, PéturGuðnason3, Hj^ getur ekki farið upnfyrir HK skoraði fyrsta mark leiksins en pindri Karisson 3, Árni Sverrisson 3 Snorn Hauka Haukarnir unnu 5áaa inn. ooaliétar VhTnUafl!Óðánaeknk1 TfCnT Mörk^^HK: RagnáfóTJsson" Rúm byrð.s leiki liðanna. KR og Þróttur og letu hana siðan ekki af hendi. ar Einarsson 4, Ólafur Pétursson 2, Björn leika í kvöld lokaleik 5. umferðar Staðan var 7-6 í haltleik og Björnsson 2, Sigurður Sveinsson 2, Elvar keppninnaren KR dugir eitt stig til að Hafnfirðingarnir komust í 17-10 í óskarsson 1 og Bergsveinn Þórarinsson gulltryggja sig. seinni hálfleiknuni. Markvarsla hins i. __ys Island—Suður-Kórea Staðan í 3.deild: ÍBK .........21 18 0 3 554-392 36 Týr...........19 16 0 3 505-363 32 okkur á óvaif ‘ Búið að grandskoða lið Kóreu. Fyrsta œfing ígœr eftirhvíld, Bogdan gafst upp ogsendi alla ísturtu! „Við erum búnir að undirbúa okkur það vel fyrir leikinn við Suður-Kóreu að ekkert á að koma okkur á óvart,“ sagði Þor- björn Jensson landsiiðsfyrirliði í handknattlcik í samtali við Þjóð- viljann í gær. „Suður-Kórea leikur allt öðru- vísi handknattleik en Evrópu- þjóðir og því var áríðandi að kynnast þeim vel. Við höfum skoðað leiki hjá þeim gegn fé- lagsliðum frá V.Þýskalandi (Gunzburg), Tékkoslóvakíu, Ungverjalandi og Sviss, sem þeir unnu alla, og höfum lært mikið Porgils Óttar Bogdan var ekki hress með lands- liðsstrákana í gærmorgun og sendi þá beint í sturtu! Badminton Létt gegn Zambíu íslenska karlalandsliðið sigr- aði Zambíu 5-0 í heimsmeistarak- eppninni í V.Þýskalandi í gær- kvöldi. í gærmorgun tapaði ís- land hinsvegar 1-4 fyrir Austur- ríki. Önnur úrslit í riðlinum urðu þau að Svíþjóð vann Zambíu 5-0 og Austurríki vann Frakkland 5- 0. ísland leikur við Svíþjóð í dag. I kvennakeppninni tapaði Is- land 0-5 fyrir Sovétríkjunum. í sama riðli vann Holland Frakk- land 5-0 og Sovétríkin unnu Nor- eg 5-0. íslensku stúlkurnar mæta Frökkum og Holiendingum í dag. —VS/Reuter „Get sýnt 50-60%“ „Ég er í svipuðu standi og fyrir leikina við Norðmenn, get æft og spilað án mikilla erfíðleika en samt er greinilegt að ég get ekki sýnt nema 50-60% af því sem ég á að geta,“ sagði Þorgils Óttar Mathiesen landsliðsmaður í handknattleik í samtali við Þjóð- viljann í gær. Þorgils Óttar er með slitið krossband í hné eins og alþjóð veit og í lok seinni leiksins við Norð- menn sl. laugardag haltraði hann til búningsklefa eftir að hafa feng- ið hnykk á hnéð. Það reyndist síð- an ekki breyta neinu, sem betur fer — hálfur Þorgils Óttar er betri en enginn! —VS/Reuter um þeirra leikaðferð. Evrópulið- in gefa sér vanalega undirbún- ingstíma í hverri sókn áður en leikkerfi eru sett upp en Kóreu- mennirnir eru búnir að skjóta 10 sekúndum eftir að sóknin hefst. Þá eru þeir óhemju snöggir í hraðaupphlaupum og skora oft meirihlutann af sínum mörkum þannig,“ sagði Þorbjörn. „Við verðum helst að enda hverja sókn með skoti, tapaður bolti er kostar nánast örugglega mark vegna þess hve snöggir þeir eru. Síðan verðum við að ein- beita okkur að því að stöðva þeirra lykilmann, örvhenta skyttu sem býr yfir miklum stökkkrafti,“ sagði fyrirliðinn. Á æfingum og í undirbúningi liðsins undanfarið hefur allt mið- ast við að leggja Suður-Kóreu að velli í fyrsta leiknum. Fyrir leikina við Norðmenn minntist Bogdan þjálfari t.d. varla á norska liðið — talaði bara um og miðaði allt við Kóreubúana. En gleymast hinir mótherjar íslands í forriðlinum, Tékkar og Rúmen- ar? „Nei, nei,“ sagði Þorbjörn, „við höfum kíkt á þá líka. En við höfum margsinnis leikið við þess- ar þjóðir, m.a. á síðasta ári, og þekkjum þeirra leikmenn og leikaðferðir.“ Landsliðið fékk frí í hálfan fjórða sólarhring eftir seinni leikinn við Norðmenn sl. laugar- dag, næsta æfing var ekki fyrr en í gærmorgun. Leikmönnum hefur ekki veitt af að hvíiast og safna orku og krafti eftir púlið síðustu vikur. Reyndar voru þeir svo af- slappaðir á æfingunni í gærmorg- un að allt gekk á afturfótunum og að lokum gafst Bogdan upp, sendi þá í sturtu og sagði þeim að mæta aftur um kvöldið! —VS Haukar-KR Geysilega mikilvægur Haukar efstir? KR íúrslitin? Austurland Höttur meistari Höttur frá Egilsstöðum varð um síðustu helgi Austur- landsmeistari í meistaraflokki í innanhússknattspyrnu en mótið fór fram á Egilsstöðum. Hattarmenn sigruðu Austra frá Eskifírði 6-1 í úrslitaleik. ÍME varð í þriðja sæti en alls tóku átta lið þátt í mótinu — tvö komust ekki til leiks. —VS Einhver þýðingarmesti leikur úrvalsdeildarinnar á þessum vetri fer fram í Hafnarfírði í kvöld og hefst kl. 20. Þar eigast við Haukar og KR, næstefsta og næstneðsta lið deildarinnar og er þetta fyrsti leikurinn í 20. og síðustu umferð. Haukar þurfa að sigra til að eiga möguleika á efsta sætinu í úrvalsdeildinni, og treysta síðan á að UMFN tapi fyrir ÍBK annað kvöld. Körfubolti Léttir úr leik Léttir er úr leik í baráttunni um 1. deildarsæti í körfuknattleik cftir tap fyrir HSK á Selfossi, 61-55, um síð- ustu helgi. f B-riðli gaf Esja ieik sinn við UÍA og nú berjast HSK, Snæfell og UÍA um úrslitasætin tvö. HSK hef- ur 14 stig, Snæfell og UÍ A12 cn HSK á eftir að leika við bæði liðin. KR þarf að sigra til að eiga möguleika á að komast í undan- úrslitin um íslandsmeistaratitil- inn. Ef KR vinnur, ÍBK tapar fyrir UMFN og Valur vinnur ÍR kemst KR í fjórða sætið. Ef sörnu úrslit verða en ÍR vinnur Val verðurhinsvegarÍBKí4.sæti. Nú og ef Haukar vinna er f BK öruggt með fjórða sætið. —VS Þorbjörn Jensson: Tapaður bolti gegn Kóreu kostar nær örugglega mark. Knattspyrna Ámundi íVal Félagaskipti nú með rólegra móti Ámundi Sigmundsson, sóknar- maður og sportvörukaupmaður úr Víkingi, hefur tilkynnt félaga- skipti yfír tii íslandsmeistara Vals og hyggst leika með þeim næsta sumar. Hann hefur þó lítið getað æft ennþá vegna langvarandi meiðsla. Heldur hefur verið með ró- legra móti í félagaskiptum í knattspyrnunni síðustu 2-3 vik- urnar, enda var mikið búið að ganga á þar á undan. Þessi félaga- skipti hafa nú síðustu daga verið samþykkt hjá KSÍ: 1. deild: Ámundi Sigmundsson, Vík.R.-Valur Helgi Kristjánsson, Vík.Ó.-Valur Guðmundur Sighvatsson, UMFN-lBK Ragnar Örn Pétursson (röp), Valur-lBK Fjölnir F.Guðmundsson, KA-Þór A. Sigurður Víðisson, Huginn-Breiðablik 2. deild: Unnar Jónsson, Tjörnes-Völsungur Tómas P. Óskarsson, Skytturnar-KS Haukur Bragason, Fram-KA Hörður Andrésson, Léttir-Þróttur R. 3.deild: Eirikur Þorsteinss, Grimsas(Sv()-Tindast. USAH hlaut sín fyrstu stig í A-riðli um helgina með því að vinna KFÍ 69- 54 að Húnavöllum. Liðin léku á sama stað daginn eftir og þá unnu ísfirðing- ar 59-50. KFÍ tapaði fyrir Tindastóli á Sauðárkróki 90-64 í sömu ferð en Tindastóll og Skallagrímur eru þegar komin í úrslit. —VS 4.deild: Vilhelmsson, Leiknir R,- Jón Gunnar Skotf.Rvk. Grétar Karlsson, Vorboðinn-Vaskur Sölvi Ingóltsson, Leiltur-Vaskur Jón Ragnar Ólafsson, Selfoss-Stokkseyri Sigurjón Magnússon, (R-Stokkseyri —vs Flmmtudagur 20. febrúar 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.