Þjóðviljinn - 16.04.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.04.1986, Blaðsíða 11
Eyjan hans Mumínpabba Kolbrún Pétursdóttir hefur í dag lestur nýrrar sögu í Morgun- stund barnanna. Það er sagan Eyjan hans Múmínpabba eftir Tove Jansson, í þýðingu Steinunnar Briem. Sagan er 22 lestrar. Tove Jansson er finnsk, fædd í Helsinki árið 1914. Fyrsta barna- bók hennar kom út 1945. Tove er þekktust fyrir bækur sínar um Múmínfjölskylduna og þann töfr- aheim sem fjölskyldan lifir í. Við sögu koma líka ótal töfraverur, sem flestar eru fulltrúar ákveð- inna lífsskoðana. Lífi fjölskyld- unnar er sífellt ógnað af vondum verum og náttúruhamförum. En bjartsýni og lífsgleði múmínálf- anna leiðir þá heila gegnum allar hættur og í sögulok blómstrar fagurt múmínlíf aftur í Múmín- dal. Rás 1 kl. 9.05. Aðalfundur M.S. Aðalfundur M.S. félags ís- lands verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl kl. 20.00 í Hátúni 12, 2. hæð. Venjuleg að- alfundarstörf, kaffiveitingar. Stjórnin. GENGIÐ Gengisskráning 15. apríl 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 41,820 Sterlingspund............ 61,820 Kanadadollar............. 29.935 Dönskkróna................. 4,8706 Norskkróna................. 5,7488 Sænskkróna................. 5,6879 Finnsktmark................ 8,0100 Franskurfranki............. 5,6327 Belgískurfranki............ 0,8830 Svissn. franki........... 21,4930 Holl. gyllini............ 15,9223 Vesturþýsktmark........... 17,9354 (tölsklíra................. 0,02618 Austurr. sch............... 2,5556 Portug. escudo............. 0,2742 Spánskur peseti............ 0,2839 Japansktyen................ 0,23340 (rsktpund................ 54,594 SDR. (Sérstök Dráttarréttindi)... 47,4464 Belgískurfranki............. 0,8768 Hóteltilboð Níundi þáttur bandaríska framhaldsmyndaflokksins Hótel heitir Tilboð. Titillinn er sóttur í þann hluta söguþráðarins þar sem Pétur hótelstjóri fær at- vinnutilboð, en engum sögum fer af því hvort því verður hafnað eður ei, fyrr en í kvöld. Þá er þarna á ferð ung blaðakona, sem finnur upp á því að koma sér í mjúkinn hjá KC rokkstjörnu og svo má ekki gleyma hjónunum sent eiga eftirminnilegt brúð- kaupsafmæli með píanóleikaran- um Liberace. Þetta er sosum ekki frumlegt fyrir þá sem hafa horft á þessa þætti, en sjáum til. Sjónvarp kl. 22.30. Aðalfundur Útivistar verður á fimmtudagskvöldið 17. apríl kl. 20 að Hótel Esju 2. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðeins skuldlausir félagar fá aðgang. Ár- gjald 1985 er hægt að greiða við inngang. Þá fæst ársrit nr. 11 afhent. w APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 11.-17. april er í Lyfja- búö Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alladaga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síöarnefnda apó- tekiö annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvi fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjaröar Apótek og Apótek Noröurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartímaog vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sfmsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garöabæjar Apótek Garöabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9-19 og laugardaga 11-14. Simi 651321. Apótek Keflavíkur: Opiö virkadaga kl. 9-19, Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiðvirkadagafrá8-18. Lok- aö i hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á aö sina vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. SJUKRAHUS Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspitalinn: Heimsóknarlimi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardag og sunnudag kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudagakl. 14-19.30. Hellsuverndarstöö Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnar kl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16 og 19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu í sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingarum vakthafandi lækni eflir kl. 17 og um helgarí Sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÆKNAR Borgarspítallnn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sími 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sfmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær. .. sími 5 11 00 RAS 1 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.20Morgunteygjur. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurlregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Eyjanhans múminpabba" eftir ToveJansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Pétursdóttir byrjarlesturinn. 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurveiurogkynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem Sig- urðurG.Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 Land og saga. Ragnar Ágústsson sér umþáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. Ólafur Þórðarson kynn- ir. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30Ídagsinsönn- Dagvist barna. Um- sjón: Anna G. Magnús- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalif í Reykjavík“ eftir Jón Óskar. Höf- undurlesaðrabók: „Hernámsáraskáld" (2). 14.30 Miðdegistónleikar 15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón:Örnlngi.(Frá Akureyri) 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 116.20 Síödegistónleikar 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Drengur- inn frá Andesljöllum" eftir Christine von Hage. Þorlákur Jónsson þýddi. Viðar Eggertsson les (13). Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnulífinu - Sjavarutvegur og f isk- vinnsla. Umsjón: MagnúsGuðmunds- son. 18.00Ámarkaði. Þátturí umsjá Bjarna Sigtryggs- sonar. 18.15Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.45 Frá rannsóknum háskólamanna. Þórir Kr. Þórðarson prófessor talar um sköpunarsög- una í Fyrstu Mósebók og hebreskt myndmál. 20.00 Útvarpfrá Alþingi - Eldhúsdagsumræður. Almenn stjórnmáiaum- ræða með þátttöku allra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi. Hver flokkur hefur 30 minútna ræðutímatil umráða. 23.10 Veðurlregnir. Dag- skrá morgundagsins. Orðkvöldsins. 23.25 Kammertónlist. Píanósónata í A-dúr eftir Franz Schubert. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. landsliða í körf uknatt- ■eik, C-riðill. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa leik (slendingaogSkotaí Laugardalshöll. 22.30 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár minuturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. l- RAS 2 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Kristján Sig- urjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarssonkynnir gömul og ný úrvalslög aðhættihússins. 16.00 Dægurflugur. LeopoldSveinsson kynnir nýjustu dægur- lögin. 17.00 Þræðir Stjórnandi: AndreaJónsdóttir. 18.00 Hlé. 21.00Evrópukeppni SJONVARPIB 19.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur Irá 13. april. 19.30 Aftanstund Barna- þáttur með innlendu og erlenduefni.Sögu- hornið-Segðu mér sögu, erlent ævintýri í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Brynhildur Ing- varsdóttirles, myndir gerði Kristin Ingvars- dóttir. Lalli leirkeras- miður, teiknimynda- flokkurfráTékkóslóvak- íu. Þýðandi BaldurSig- urðsson, sögumaður KarlÁgústUlfsson. Ferðir Gúllivers, þýsk brúðumynd. Þýðandi Salóme Kristinsdóttir. Sögumaður Guðrún Gísladóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmað- ur Sigurður H. Richter. 21.15 Á líöandi stundu. Þáttur með blönduðu efni. Bein útsending úr sjónvarpssal eða þaðan sematburðirlíðandi stundar eru að gerast ásamtýmsuminn- skotsatriðum. Umsjón- armenn: Ómar Ragn- arsson, Agnes Braga- dóttirogSigmundur Ernir Rúnarsson. Stjórn útsendingar og upp- töku: Óli Orn Andreass- en og Tage Ammend- rup. 22.30 Hótel. 9. Tilboð. 23.20 Fréttir i dagskrár- lok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - föstudags - FM 90,1 MHz. FM 96,5 MHz. ? n L SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00-19.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.00. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-20.00. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið ÍVesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB i Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-21.00. Laugard. 8.00-16.00. Sunn- ud. 9.00-11.30. Sundhöll Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl.8-19.Sunnu-' daga kl.9-13. Varmárlaug I Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvari fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14 Simi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- husinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandiónæmistæringu (al- næmi) geta hringt i sima 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefaupp nafn. Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákt. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ursem beittar hafaveriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga-og ráðgjaf arsima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl.21- 23. Símsvari áöðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavik. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögum frá 5-7, i Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtökáhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpíviðlögum81515, (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla3-5fimmtud.kl.20. Skrlf stofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m,kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz. 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.