Þjóðviljinn - 27.04.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.04.1986, Blaðsíða 12
Franski orgelleikarinn Jacques Taddéi heldur tónleika í Akureyrarkirkju og Síðasta sýningarhelgi hjá Sigurði Þóri í Galleri íslensk Dómkirkjunni í Reykjavik nú um helgína. list, Vesturgötu 17. II trovatore í Óperunni laugardagskvöld. Á myndinni: Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Garðar Cortes. Fagurt syngur svanurinn í deiglunni Leikrit Millers í deiglunni var frumsýnt sumardaginn fyrsta í Þjóðleikhúsinu (sjá umsögn í laugardagsblaði), önnursýn- ing SU: 20.00. Leikstjóri Gísli Alfreðsson, leikmynd og bún- ingar eftir Baltasar, lýsing Ás- mundar Karlssonar, leikarar Hákon Waage, Erlingur Gíslason, Gunnar Eyjólfsson, Edda Þórarinsdóttir, Elfa Gísl- adóttir, Guðrún Gísladóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir, Sólveig Arnarsdottir, Steinunn Jóhannesdóttir, SigurðurSkúlason, Pálmi Gestsson. Loftur Leikfélag Hafnarfjarðarsýnir Galdra-Loft í leikstjórn Arn- ars Jónssonar í Bæjarbíó LA, SU: 20.30. Síðustu sýningar. Svartfugl í Iðnó: Svartfugl Gunnars og BríetarLA: 20.30. Ríkarður Síðustu sýningar á Ríkarði þriðja í Þjóðleikhúsinu LA: 20.00. Ella Aukasýning á Ellu Egg- leikhússins SU: 17.00 í kjall- ara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Land mínsföður Ekkert lát á Landi Kjartans Ragnarssonar en sýningum fer þó að fækka í Iðnó. SU: 20.30. Blóðbræður Leikfélag Akureyrarsýnir Blóðbræður LA: 20.30. Peysuföt í MA Nemendur Menntaskólans á Akureyri sýna Peysufatadag Kjartans Ragnarssonar í leik- stjórn Theódórs Júlíussonar í Samkomuhúsinu. Frumsýn- ing SU: 20.30. Aðrarsýningar MA, ÞR,MI: 20.30. Skottur í Keflavík Revíuleikhúsið í Félagsbíói í Keflavík með Skottuleik BrynjuBen.SU: 14.30. Óperan II trovatore eftir Verdi í ís- lensku Óperunni, Gamla bíói LA: 20.00. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN um sumarlanga tíð Orgel Franski orgelleikarinn Jacues Taddéi heldur tónleika á Ak- ureyri LA: 20.30 og í Dóm- kirkjunni í Reykjavík SU: 20.30. VoríFÍH Fyrri vortónleikarTónlistar- skóla FÍH að Brautarholti 4, SU: 14.00. Nemenduráýms- um stigum leika einleiks- og kammerverk. Martinog Anna Martin Berkofsky og Anna Málfríður Sigurðardóttir halda tónleika í Samkomuhúsinu Garði SU: 14.00. Píanóverk eftirBeethoven, Schubertoq Liszt. Skagfirðingar í Keflavík Skagf irska söngsveitin og Söngfélagið Drangey halda tónleika í Félagsbíói í Keflavík LA: 15.00. Píanó Burtfarartónleikar í Tónlistar- skólanum í Reykjavík: Steinunn Þorvarðardóttir leikur píanóverk eftir Beetho- ven, Chopin, Liszt, Prókof- fjeff. Skipholti 33, SU: 17.00. Djass í Djúpi Kjallarakvartettinn (Ari sax, Matti tromma, Frikki gítar, Burri bassi) í Djúpinu, Hafnar- stræti15, SUfrá21.30. þá mun lyst að leika sér Samúel í Bjargi Samúel Jóhannsson sýnir í Bjargi, húsi Sjálfsbjargará Akureyri. Stendurframyfir mánaðarmót. Opið virka 9- 22, helgar15-19. Ljósmyndir Davíð Þorsteinsson sýnir Ijós- myndiráMokka. Frágötum Reykjavíkur. Lýkur4. maí. Daði/Helgi /Kristinn Á Kjarvalsstöðum sýna Daði Guðbjörnsson, Helgi Þorgils Friðjónsson og Kristinn Harð- arson. Opið daglega 14-22. Lýkurásunnudagskvöld. Hvíta húsið Verðlaunamyndir Samtaka fréttaljósmyndara úr Hvíta húsinu til sýnis að Kjarvals- stöðum á vegum Ljósmynda- safnsins og Menningarstofn- unar Bandaríkjanna. Lýkur SU.Opið 14-22. Ljósmyndarar Ljósmyndarafélag íslands heldursýningu á Listasafni ASÍ í tilefni af 60 ára afmæli sínu. Stendurtil4. maí. Verkstæðið V í Þingholtsstræti 28. Opið virka 10-18, LA14-16. Sigurður Þórir í Gallerí íslenskri list, Vestur- götu 17. Opið helgar 14-18, virka9-17. LýkurSU. Gallerí Gangskör er fullt af myndlist. Opið virka 12-18, helgar14-18. Nýlistasafnið með myndir Peter Anger- mann í húsnæöi sínu við Vatnsstíg 3b. Lýkur 11. maí. Gallerí Borg sýnir vefnaðarverk eftir Báru Guðmundsdótturog Halldóru Thoroddsen. Opið virka 10- 18, helgar 14-18. Lýkur 5. maí. Neskaupstaður býður nú upp á alls kyns myndverk eftir heimamenn í Egilsbúð og í Safnaðarheimi- linu. Opið virka 14-22 en LA 16-22. mín liljan fríð! Garðabær 10ára Hátíðarvika í Garðabæ vegna 10 ára kaupstaðarafmælis. LA: fánahylling kl. 10 við Sveinatungu, mótorhjóla- sýning hefst í Garðalundi kl. 11, fimleikasýning kl. 15 í Ás- garði, myndlistarsýning Gísla Sigurðssonarog Péturs Friðriks Kirkjuhvoli, Ragn- heiðar Jónsdótturog Eddu Jónsdóttur Lækjarfit 7. SU: Gönguferð um Gálgahraun kl. 10.30 frá álftanesvegi, lönað- arbankahlaupkl. 14.00, hestamenn mæta og teyma undir börnum á íþróttasvæði kl. 15. Norrænt á Norðurlandi Norræn vika á Akureyri og Húsavík. Akureyri: Sýning- arnar Tónlist á íslandi og ÞjóðsagnamyndirÁsgríms í Amtsbókasafni hefjast SU: 13.00, Páll H. Jónsson og Garðar Jakobsson flytja tón- mannadagskrá Dynheimum SU. 16.00. Ljóðatónleikar Marianne Ekelöv SU: 20.30. Sýningin Sænsk graf ík í Dyn- heimum frá MÁ: 17.30. Húsa- vík: Sýning um Kalevala hefst LA: 16.00 í Safnahúsi, Njörð- ur P. Njarðvík ræðir um Antti Turi sama stað LA: 20.00. Marianne Ekelöv syngur í Fé- lagsheimiliSU: 15.00. Kale- valakvöld í Safnahúsi MÁ: 20.30. Hananú Vikuleg ganga Frístunda- klúbbsins Hananú frá Digra- nesvegi 12 LA: 10.00. Sætuefni Almennur fundur Manneldis- félags íslands um sætuefni MÁ: 20.30 í Odda, hugvísind- ahúsi Háskólans, stofu 101. Dr. Otto Meyer ræðir um ný og gömul sætuefni, sakkarín, cyklamat, aspartame. Bíó í MÍR Sovéskar kvikmyndir í MÍR- salnum Vatnsstíg 10, SU: 16.00. Um fundi leiðtoga bandamanna í stríðinu og um nyrstu borg íheimi. Sovét-Selfoss Sovésk bókasýning í bæjar- og hérðasbókasafninu á Sel- fossi. Opin á venjulegum af- greiðslutíma safnsins. IOGT íTónabæ Skemmtun unglingareglu IOGT ÍTónabæ ítilefni aldar- afmælis. LA: 15.30. Sjónhver- fingar, dans, Rickshaw, tísk- usýning, leikþættir. Kennaramenntun Ráðstefna um kennara- menntun á vegum skóla og kennarafélaga í Borgartúni 6 LAogSU. Tölvuvædd hönnun Námstefna um tölvuvædda hönnun í Háskólanum og Norræna húsinu. LA. Ýmis tölvubúnaður til sýnis í VRII. Seljaskóli-200 Sýning vegna 200 ára afmæl- is Reykjavíkur í Seljaskóla umhelgina. Fagurt syngur svanurinn Iðunn Kvæðamannafélagið Ið- unn, félagsfundur Hallveigar- stíg LA: 20.00. Sunnudagur 27. apríl 1986 Dönskukennsla Jorn Lund dönskuprófessor flytur fyrirlestur um dönsku- kennslu í stofu 101, Odda, LA: 15.00. Tjörnin NáttúrufræðidaguráSU: Tjörnin og Vatnsmýrin. Plöntur og smádýr í smásjá í anddyri Iðnó. Fuglaáhuga- menn með fjarsjá hér og þar við Tjörnina, gönguferðir með kunnugum mönnum um Tjarnarsvæðið. Stýrimannaskólinn Kynningardagur Stýri- mannaskólans LA. Skólinn opinn 13.30-17.00. Húnvetningar Félagsvist Húnvetningafé- lagsins í Skeifunni 15 LA: 14.00. Fiskigöngur Hans Nordeng frá Osló heldur ávegum Líffræðifélagsins fyrirlestur um Ferómón og fiskigöngur stofu 101, Odda, MÁ: 20.30. Reykjavíkursaga Aðalfundur Sögufélagsins LA: 14.00 í Duus við Fischers- und. Þórunn Valdimarsdóttir heldur erindi um aldamóta- bæinn Reykjavík. Bingó Fjölskyldubingó Kiwanis- klúbbsins Ejliða á Broadway SU: 15.00.Ágóðirennurtil Lyngáss, heimilisfyrirvangef- inbörn. Gervitungl Joachim Hagenauerfrá þýsku geimferðastof nuninni heldur fyrirlestur um gervi- tunglafjarskipti í þágu flug- og skipasamgangna í stofu 157 í Verk- og raun, Hjarðar- haga. Mótorcross í tengslum við Garðabæjaraf- mælismótorhjólasýninguna I Garðalundi: mótorcross- keppni við sýningarsvæðið LA: 14.00. Fiskeldi Fræðslufundur um fiskeldi á Hótel Sögu, sal A í nýju álm- unni; Harald Skiervold og Si- vert Grönvedt flytja fyrirlestra um fiskeldi á vegum Búnað- arfélagsins, Veiðimálastofn- unarinnarog Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.