Þjóðviljinn - 14.05.1986, Side 7

Þjóðviljinn - 14.05.1986, Side 7
MðDVlUINII ■ Guðrún Ágústsdóttir í hópi góðra manna. Ljósm.: Sig. Ufleg stemmning Aldraðir á opnu húsi Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík Síðastliðinn sunnudag var Alþýðubandalagið með opið hús fyrir aldraða í húsakynnum flokksins við Hverfisgötu. Mæting var geysigóð, troöfullt út að dyrum stemmningin lífleg. Á fundinum héldu þær Kristín Á. Olafsdóttir og Adda Bára Sigfúsdóttir framsögu, en meðal skemmtiatriða var einsöngur Kristins Sigmundssonar við undirleik Jónasar Ingimundar- sonar og uþplestur í höndum Steinunnar Jóhannesdóttur. í lokin svöruðu 4 efstu menn framboðslistans til borgarstjórnar- kosninga í Reykjavík fyrirspurnum nærstaddra. Hér má sjá nokkrar svipmyndir frá fundinum. Sigurjón Pétursson ræðir við gesti. Ljósm.: Sig. Á fundinum var boðið upp á heitar vöfflur og kaffi og hafði bökunarmeistarinn vart við að framleiða góðgætið. Ljósm.: Sig. Eitthvað broslegt fer á milli Guðrúnar Ágústsdóttur og eins af fundargestum. Ljósm.: Sig. Miðvikudagur 14. maí 1986; ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.