Þjóðviljinn - 14.05.1986, Page 7

Þjóðviljinn - 14.05.1986, Page 7
MðDVlUINII ■ Guðrún Ágústsdóttir í hópi góðra manna. Ljósm.: Sig. Ufleg stemmning Aldraðir á opnu húsi Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík Síðastliðinn sunnudag var Alþýðubandalagið með opið hús fyrir aldraða í húsakynnum flokksins við Hverfisgötu. Mæting var geysigóð, troöfullt út að dyrum stemmningin lífleg. Á fundinum héldu þær Kristín Á. Olafsdóttir og Adda Bára Sigfúsdóttir framsögu, en meðal skemmtiatriða var einsöngur Kristins Sigmundssonar við undirleik Jónasar Ingimundar- sonar og uþplestur í höndum Steinunnar Jóhannesdóttur. í lokin svöruðu 4 efstu menn framboðslistans til borgarstjórnar- kosninga í Reykjavík fyrirspurnum nærstaddra. Hér má sjá nokkrar svipmyndir frá fundinum. Sigurjón Pétursson ræðir við gesti. Ljósm.: Sig. Á fundinum var boðið upp á heitar vöfflur og kaffi og hafði bökunarmeistarinn vart við að framleiða góðgætið. Ljósm.: Sig. Eitthvað broslegt fer á milli Guðrúnar Ágústsdóttur og eins af fundargestum. Ljósm.: Sig. Miðvikudagur 14. maí 1986; ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.