Þjóðviljinn - 27.05.1986, Síða 16

Þjóðviljinn - 27.05.1986, Síða 16
FLÓAMARKAÐURINN 14 ára stúlku í Vestubæ vantar vinnu við pössun eða annað í sumar frá 2/6-1/8, eftir hádegi. Vinsamlegast hringið í síma 24571. Vöflujárn óskast keypt og lítill seglbátur (julla) sem getur borið fullorðinn. Á sama stað fæst gefins Ijótur en nothæfur svalavagn. Uppl. í síma 621454. Svefnsófi Gamall svefnsófi til sölu, selst fyrir lítið. Á sama stað óskast barnasæti á reiðhjól. Uppl. í síma 44957. Barnavagn til sölu Þokkalegur barnvagn, sem einnig er hægt að nota sem burðarrúm og kerru, til sölu. Verð 4.000.- kr. Uppl. í síma 44518, eftir kl. 18. Til sölu nýlegt kvenreiðhjól og Grifther hjql og barnakerra og eldhúsborð og lít- ill barnastóll og kvenskór appelsín- ugulir og þunnur jakki. Uppl. í síma 79833. ísskápur óskast Notaður ísskápur óskast. Uppl. í síma 12084. Til sölu Vil losna við Rafha 3ja hellna elda- vél á hóflegu verði, nothæf en gömul eldhúsinnrétting fylgir með, ennfremur kæliskápur til sölu gegn hóflegu verði. Uppl. í síma 687468. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Reykjavíkurborgar, óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 132 kV jarðstrengs meðfram Bæjarhálsi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. júní n.k. kl. 11. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sirni 25800 Þórshafnar- hreppur Starf sveitarstjóra er laust til umsókn- ar. Skriflegum umsóknum skal skila til hreppsnefndar Þórshafnarhrepps, Langanesvegi 3, Þórshöfn, fyrir 10. júní n.k. Upplýsingar um starfið gefnar í síma 96-81275 virka daga frá kl. 9-17. Ég þakka hjartanlega öllum, sem glöddu mig vegna áttræðisafmælis míns 11. apríl s.l. Sólveig Guðmundsdóttir frá Snartarstöðum. Innilegar þakkir til allra þeirra sem auösýndu okkur hlýhug og vináttu viö andlát og útför ástkærs sonar og bróður, Guttorms Þórs Bjarnasonar Heiðarvegi 31, 1 Reyðarfirði. Guö blessi ykkur öll. Þórey Sigfúsdóttir Hanna Hlíf Bjarnadóttir 'Segar komið er af vegum með^ bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstæðum í [ { FÖRUM VARLEGA! I BUÐU OG STRÍDU Mig hefur langaö til að verða móðir alveg frá því ég var barn! Hvaö meö þig? Eg hlakkaði alltaf til aö eignast fjölskyldu. Fannst eins og ég þyrfti þess virkilega með!,~~-y—j. / Mamniaij Maður fær svo mikið út úr samskiptunum við börnin sérstaklega... , MAMMA, J-' 3 f MAMMA! J'í 2 3 9 4 5 3 7 n ■ r 9 10 □ 11 12 13 n 14 • 15 1« - 9 17 18 9 18 20 21 □ 22 23 m □ 24 9 25 KROSSGÁTA NR. 3 Lárétt: 1 æla 4 mið 5 frómar 9 vaða 11 skjálfa 12 spjald 14 ókunnur 15 nema 17 huggar 19 mánuður 21 stefna 22 hljómur 24 bjálfi 25 upp- spretta Lóðrétt: 1 gróður 2 flet 3 braska 4 virðir 5 bleyta 6 hljóp 7 sveiga 10 vanta 13 hreint 16 beitu 17 þögull 18 títt 20 ofn 23 fæddi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sófl 4 óhóf 8 ráðgáta 9 skín 11 nutu 12 suðinu 14 at 15 senn 17 ábóti 19 óar 21 sum 22 nótu 24 traf 25 strá Lóðrétt: 1 sess 2 fríð 3 lánist 4 ógnun 5 háu 6 ótts 7 fautar 10 kubbur 13 nein 16 nótt 17 ást 18 óma 20 aur 23 ós 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 27. mai 1986

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.