Þjóðviljinn - 06.06.1986, Side 11

Þjóðviljinn - 06.06.1986, Side 11
Ferðafélagið Ferðir um helgina Laugardag 7. júní er fyrsta Esjugangan af fjórum, sem Ferð- afélagið efnir til í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkur og verða hinar þrjár 14., 17. og 21. júní. Allar ferðirnar hefjast frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin kl. 13, nema síðasta ferðin sem er sólstöðuferð og hefst kl. 20. Fólk á eigin bflum er velkomið með, en lagt er á fjallið frá Esjubergi. Þátttakendur fá viðurkenning- arskjal að göngu lokinni og einn- ig happdrættismiða og eru vinn- ingar ferðir á vegum félagsins. Borgarbúar sem vilja gera eitthvað sjálfir til að minnast 200 ára afmælis borgarinnar velja rétt með því að leggja á sig gönguferð á Esju með Ferðafélagi íslands. Verð kr. 200.00. Sunnudagur 8. júní: 1) kl. 10.30 Skógfellaleið - gömul þjóðleið. Gengið frá Hagafelli varðaða leið í átt til Voga á Vatns- leysuströnd, gangan tekur um 4 klst. og er gengið á slétt- lendi. Verð kr. 500.00. 2) kl. 13 Selatangar, gömul ver- stöð milli Grindavíkur og Krýsuvíkur. Þarna er stórbrotið umhverfi, allmiklar verbúðarústir og tófubyrgi. Verð kr. 500.00. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. GENGIÐ 5. júní 1986 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sala 41,420 61,730 29,778 Kanadádollar 4,9709 5,4055 Norskkróna Sænsk króna 5,7206 7,9295 5,7728 0,9000 22,2353 Svissn.franki Holl. gyllini 16,3393 Vesturþýsktmark 18,3819 0,02682 2,6155 Austurr. sch Portug.escudo 0,2752 Spánskurpeseti 0,2878 Japansktyen 0,24286 Irsktpund 55,807 SDR. (Sérstökdráttarréttindi)... 47,8465 Belgiskurfranki 0,8953 Björgvin og Helga syngja úrslitalögin í kvöld. Nafn þáttarins segir í raun alla söguna um hann - hann verður mjög frjáls í sniðum - farið milli himins og jarðar og víða komið við á leiðinni. í þættinum verður fjallað um alvörumál á gaman- saman hátt eða gamanmál á háal- Útivist Dagsferðin á sunnudag Kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferð. Verð 850 kr. Munið sumardvöl í skálum Útivistar í Básum er eitt ódýrasta sumarleyfið. Tilvaiið að dvelja milli ferða. Aukaferð verður þriðjudaginn 17. júní. Útivist kynnir gönguleiðir á Esju í tilefni 200 ára Reykjavíkuraf- mælis: kl. 10.30 Esja-Hábunga. Gengið um Gunnlaugsskarð á hæsta hluta Esjunnar, 914 m. Verð 350 kr. Kl. 13.00 Esja - Þverfell - Kambshorn. Gengin ein auðveldasta gönguleið á Esjuna upp með Mógilsá. Tilvalin fjöl- skylduganga, ca. 1 Vi klst. upp. Verð 350 kr. Þátttakendur fá af- hent afmæliskort. Reykja- víkurlag Úrslit í keppninni fara fram í veitingahúsinu Broadway og hefst bein útsending þaðan um kl. 21.00. Hljómsveit undir stjórn Ólafs Gauks leikur þau fimm lög sem valin voru til úrslitakeppni. Björgvin Halldórsson og Heiga Möller syngja. Formaður dómn- efndar, Svavar Gests, segir frá úrslitum og sigurvegari tekur við verðlaunum. 1. 100.000 kr., 2. 50.000 kr. og 3. 25.000. Sjón- varp kl. 21.00 varlegan hatt, blablabla, mark- miðið er að hlustendum leiðist ekki og að ekki komi þögn. Um- sjónarmaður er Illugi Jökulsson. í fýrsta þættinum verður fjall- að um hið sögulega „ef“ - hvernig hefði mannkynssagan breyst ef Kleópatra hefði verið með kart- öflunef og svo framvegis. Þetta er sagan í viðtengingarhætti. Rakin verða nokkur dæmi um smáatriði sem skipt hafa sköpum í verald- arsögunni og hugleitt hvað hefði gerst ef tiltekin orrusta hefði endað öðruvísi en hún gerði, ef stríðsherra á borð við Alexander mikla hefði ekki dáið svo ungur eða á hinn bóginn dáið í frum- bernsku, og þannig mætti lengi telja. Árni Bergmann ritstjóri kemur í þáttinn og veltir því fyrir sér hvað hefði gerst ef bylting kommúnista í Rússlandi 1917 hefði misheppnast en fullyrða má að enginn einn atburður hafi haft jafn afdrifarík áhrif á sögu 20. aldarinnar. Loks verður svo drepið á það hvernig tilviljanir, slys og hendingar hafa áhrif á líf einstaklinganna sjálfra og þá leitað til tveggja mætra rithöf- unda, þeirra Vladimir Nabokovs og Jorge Luis Borges. Rás 1 kl. 23.00 Frjálsar hendur ÚTVARP-SJÓNWMhT 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir.Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttiráensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Oaglegtmál. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðuméreyra. Umsjón:Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur.Með- al efnis: Claudio Arrau kynntur. Rættvið Rögnvald Sigurjónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur“ 14.30 Nýttundirnálinni. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. 17.45 Íloftinu.Blandaður þáttur úr neysluþjóðfé- laginu. Umsjón: Hall- grímurThorsteinsson og Sigrún Halldórsdótt- ir. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.55 Daglegtmál.Örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lögungafólks- ins. Þorsteinn J. Vil- hjálmssonkynnir. 20.30 Frá Listahátíð í Reykjavík1986. 21.20 Sumarvaka.a. Þátturaf Kristínu Páls- dóttur úr Borgarf irði vestra. Tómas Einars- son les úr sagnaþáttum Þjóðólfs. Siðari hluti. b. Kórsöngur. MA kvart- ettinn syngur. c. Skemmtit erð. Jórunn Ólafsdóttir frá Sörla- stöðum les frásögn eftir Arnfríði Sigurgeirsdótt- ur. Umsjón: HelgaÁg- ústsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sumartónleikar í Bruhi. „Clementia“- kammersveitin leikur HelmutMúllerBruhl stjórnar. 23.00 Frjálsarhendur. Þátturíumsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Frá listahátíð í Reykjavik1986: Djasstónleikar Herbie Hancock í veitingahús- inu Broadway kvöldið áður. Síðari hluti. Kynn- ir: Hildur Eiríksdóttir. 01.00 Dagskrárlok Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. ■ RAS2 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tómasson, Kolbrún Halldórsdóttirog Páll Þorsteinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Bótímáli.Margrét Blöndalles bréffrá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Fritíminn. Tónlist- arþáttur með ferða- málaívaf i í umsjá Ás- gerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er áseyðiumhelgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: AndreaJónsdóttir. 21.00 Skuggar. Stiklað á stóruísöguhljóm- sveitarinnar The Sha- dows sem er væntanleg á Listahátíð i Reykjavík. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón: Einar Krist- jánsson. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með VigniSveinssyniog Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. SJ0NVARPIÐ 19.15 Ádöfinni. Umsjón- armaðurMaríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Krakkarniríhverf- inu. (Kids of Degrassi Street).1.Karen stendur við orð sin. Kanadískur mynda- flokkur í fimm þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Listahátið í Reykjavík 1986. 20.50 Unglingarnirí frumskóginum. Um- sjónarmaður Jón Gúst- afsson. Stjórn upptöku GunnlaugurJónasson. 21.20 Kastljós. Þátturum innlend málefni. 21.55 Reykjavíkurlag- Með þínu lagi—Úrslit. Bein útsending frá Broadway á úrslitum í keppni sem Reykjavik- urborg hélt í samvinnu við Sjónvarpið um lag í tilefni 200 ára afmælis borgarinnar. 22.55 Seinni fréttir. 23.00 Úrlifistreng- brúða. (Aus dem Leben derMarionetten). Þýsk kvikmynd frá 1980. Leikstjóri Ingmar Berg- man. Aðalhlutverk: Ro- bert Atzorn, Christine Buchegger. Þunglyndur maðurofsækirkonu sína og hugsar um það eittaðráða hanaaf dögum.Umsömu mundir er vændiskona myrt í öldurhúsi og ber- ast böndin brátt að hin- um ógæfusama eigin- manni. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 00.30 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarpfyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 30. maí-5. júníeri Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjarApóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um fridögum og næturvörslu alladagafrákl.22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Hafnarfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru °pin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar f símsvara Hafnarfjarðar Apóteks sími 51600. Apötek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidagaogalmenna fndagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá 8-18. Lok- að i hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu„til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- 'ngurá bakvakt. Upplýsingar rru gefnar í sfma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalfnn: Alla daga kl. 15-16 og 19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagog sunnudag kl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardelld Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardagaog sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur við Barónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspftall f Hafnarfirði: Heimsóknartlmi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. SJúkrahúsAkraness: Alladaga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmilli kl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sími81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu f sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörðun Dagvakt. Ef ekki næst f heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni í síma 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, simi 45066. Upplýsingarum vakthafandi lækni eftir kl. 17 og um helgar í síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í slma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í slma 3360. Símsvari er I sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirki. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyöarvakt lækna I slma 1966. LÖGGAN Reykjavlk.....slmi 1 11 66 Kópavogur.....sími 4 12 00 Seltj.nes.....sfmi 1 84 55 Hafnarfj......slmi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....slmi 1 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00- 20.30,Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-'20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið I Vesturbæ- jarlauginni: Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl.ísíma 15004. Sundlaugar FB f Brelðholtl: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa I afgr. Sími 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudagafrá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. 'SundlaugHafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virkadagafrámorgnitil kvölds.Sími 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30ogsunnudagatrákl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsafn er opið 13.30-18.00 alla daga nema mánudaga, en þáer safniö lokað. NeyðarvaktTannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg eropin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKÍ, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um. Sfml 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvenrtaráðgjöfin Kvenna- húslnu. Opin þriðjud. kl. 20- 22.Sími21500. Upplýsingar um ónæmistærlngu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandiónæmistæringu (al- næmi) geta hringt f síma 622280 og fengið milliliða- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn.’ Viðtalstímar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. Ferðlr Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er sem hérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaðl, Kvennahúsinu, Hótel Vik, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriðjudögumfrá5-7, í Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálpíviðlögum81515, (sim- svari). Kynningarfundir í Siðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrif stofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8m,kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt isl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.