Þjóðviljinn - 04.07.1986, Page 6

Þjóðviljinn - 04.07.1986, Page 6
GLÆTAN Þessi andlit ætti allt rokkáhugafólk aö þekkja. Á tvídálkamyndinni er söngvari og texta- smiöur bandarísku hljómsveitarinnar The Doors.Jim Morrison.en um þá félaga var fjallað á poppsíðu í Þjóðviljanum fyrir skömmu í sambandi við myndband sem nýlega var gefið út og sýnir þessa Ijómandi hljómsveit þegar hún var og hét á sjöunda áratugnum. Á þeirri þrídálka eru Rolling Stones félagarnir Mick Jagger og Brian Jones að ræöa málin árið 1965. Þeir Jim og Brian létust langt fyrir aldur fram, sá fyrrnefndi í baðkari og sá síðarnefndi í sundlaug, og bar dánardægur þeirra upp á sama mánaðardaginn, eða 3. júlí(sem varígær), en reyndar með tveggja ára millibili. Hins vegarvoru þeirbáðir27 ára þegar þeir létust. Brian lést árið 1969, var fæddur 28. febrúar 1942. Jim lést árið 1971, fæddur 8. desember 1943. „jákvæða misnotkun“...Kann- sice, eftir alls saman, eiga konur eftir að þakka Prince fyrir að hafa snúið kynferðisvopnunum í höndum kynbræðra sinna...? Svona nú, þá er nóg komið af kynlegum samfélagasvangavelt- um og kominn tími, og lengd, til að tæpa á orsökum þessara skrifa, nefnilega nýju Prince- plötunni, Parade, sem þýðir skrúðganga mikil eða sýning. Og músíkin á henni er að sönnu skrúðganga í gegnum fönk, rokk, ballöður og jafnvel örlar á „gam- aldags“ kvikmyndamúsík. Prince er í textunum heldur alvarlegri en áður, sjálfsagt í samræmi við efni kvikmyndarinnar, en getur þó ekki stillt sig um að fiska í lífs- fljótinu með nýrri aðferð (New Position). En heildarviðhorfið í textunum er hippalegt; trú á að ástin sé það afl sem bjargar er í hávegum höfð, jafnvel þótt höfð sé í huga sú viðvörun að allt gott taki enda. Og hvað er svo sem ósiðlegt við þann boðskap? Jú, það er nefnilega oft þannig að svokallaðir siðapostular eru ein- mitt hvað haldnastir þeim hvöt- um sem þeir ásaka opinskáa lista- menn eins og Prince um að vera haldna. Svo má geta þess í restina, ís- lenskum þjóðrembum til ánægju, að meðal fjölda fólks sem leikur á klassísk hljóðfæri á Parade er Árni Egilsson bassaleikari, og jafnframt, að Prince er í efsta popplaginu í dag og fyrirsjáanlegt að svo verði fram á morgundag- inn. A Vinsældalistar Þjóðviljans Fellahellir 1. (2) Blue - Fine Young Cannibals 2. (1) Funny how love is - Fine Young Canni- bals 3. (-) Johnny come home - Fine Young Cannibals 4. (-) Atlantis is calling - Modern Talking 5. (4) Holding back the years - Simply Red 6. (-) Greatest love of all - Withney Houston 7. (-) Look away - Big Country 8. (6) Jeany - Falco 9. (5) Dance with me - Alphaville 10. (-) You to me are everything - The Real Thing Grammið 1. (-) Blús fyrir Rikka - Bubbi Morthens 2. (1) The Queen is dead -The Smiths 3. (4) Contenders - Easterhouse 4. (-) Easy pieces - Loyd Cole and the Commotions 5. (-) Standing on the beach/The Singles - The Cure 6. (5) Bigmouth strikes again -The Smiths 7. (7) Picture Book - Simply Red 8. (10) Inspiration - Easterhouse 9. (-) Mitt líf, bauðst eitthvað betra - Bjarni Tryggvason 10. (-) Telephone free Landslight Victory - Camper van Beethoven Rás 2 1. (-) Þrisvar í viku - Bítlavinafélagið 2. ( 1) RECEPT 10 - Danska fótboltalandsliðið 3. (-) The Edge of Heaven - Wham! 4. (-) Svarthvíta hetjan mín - Dúkkulísur 5. (12) Funny how love is - Fine Young Cannibals 6. ( 8) When tomorrow comes - Eurythmics 7. (-) Papa don’t preach - Madonna 8. (10) Atlantis is calling SOS for love - Modern talking 9. ( 6) Blue - Fine Young Cannibals 10. ( 9) Dreams — Van Halen 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. júlí 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.