Þjóðviljinn - 25.07.1986, Blaðsíða 9
MYNDLISTIN
Picasso
Meistari tuttugustu aldarinnar
á Kjarvalsstööum. Síöasta
sýningarhelgi. Opið f rá 14-22
framásunnudag.
Norrænahúsið
Sumarsýningin verðuropnuö
álaugardaginn. EinarHá-
konarson, GunnarÖrn Gunn-
arsson, Helgi Þorgils
Friðjónsson og Kjartan Óla-
son eiga verkin, en opið er
daglega kl. 14-19.
Stokkseyri
Elfar Guðni Þórðarson sýnir
smámyndir í Grunnskóla
Stokkseyrar. Opnað á laugar-
dag og opið 14-22 um helgar
og 20-22 virka daga fram að
4. ágúst.
Mokka
Georg Guðni Hauksson sýnir
þarteikningarog vatnslita-
myndir; en hann er útskrifaður
frá MHI og nemur nú í Hol-
landi.
Einarssafn
Safn Einars Jónssonar
Skólavörðuholti eropið alla
daga nemaMÁ 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn dag-
Iega10-17.
Hér-inn
á Laugavegi 72 hefur uppi á
vegg teikningar eftir Filip
Franksson. Opið MÁ-LA
8.30-22.
Gangurinn
Það hljóðláta en öfluga gallerí
sýnir um þessar mundir
teikningar Austurríkismanns-
ins FranzGraf.
Ásmundur
Sýning ReykjavíkurverkÁs-
mundar Sveinssonar í Ás-
mundarsafni í Sigtúni. Opin
10-17 alla daga, stendur fram
áhaustið.
Ásgrímur
Sýning á Reykjavíkurmynd-
um Ásgríms í tilefni afmælis
borgarinnar. Opið út ágúst
alla daga nema laugardaga
frá 13.30-16.00. Til húsa að
Bergstaðastræti 74. Að-
gangurókeypis.
Jóhanna
í Kaffihúsinu Kaldalæk í
Ólafsvík eru sýnd verk Jó-
hönnu Bogadótturfrá FI-SU.
Björg
í Ferstiklu og Þrastalundi
sýnir Björg Ivarsdóttir kol-
teikningar og fleira, mest unn-
ið erlendis. Opið daglega
fram í ágúst.
Sumarsýning
í Listasafni ASÍ eru sýnd 40
verk í eigu safnsins. Opið alla
daga til 24. ágúst frá 14-18.
Hlaðvarpinn
Batik Ednu Cers í myndlistar-
salnum að Vesturgötu 3. Opið
í tengslum við leiksýningar og
tónleika um helgina og áfram.
ísafjörður
Kristinn G. Harðarson sýnir í
Slunkaríki fram til 31. júlí.
Opið daglega 14-16 en 15-18
umhelgar.
Leira
Ásta Pálsdóttir sýnir vatnslita-
myndir í Golfskálanum í Leiru
frá fimmtudegi til 5. ágúst.
Listasafn HÍ.
í Odda. Opið daglega milli
13.30-17. Ókeypisaðgangur.
UM HELGINA
Hljómeyki syngur á laugardag og sunnudag í Skálholtskirkju.
Menningarstofnun
Skopmyndir úr The New
Yorker Magazine eru enn til
sýnis í sýningarsal Menning-
arstofnunar Bandaríkjanna
að Neshaga 16. Opið MÁ-FÖ
kl. 8.30-17.30.
Kvikmynd
í Norræna húsinu verður
sýnd kvikmyndin „The World
of Gilbert & Georg“ MÁ kl. 21.
Nýlistasafniðstendurfyrir
sýningunni, sem eru skyssur
og brot úr verkum þessara
bresku listamanna. Aðg. kr.
150.
SPORTIÐ
Knattspyrna
Kvennalandsleikur á Kópa-
vogsvelli, SU18.00: ísland-
V.Þýskaland.
1. deild karla: Þór-Víðir, Akur-
eyrarvöllurLA 14.00.
Breiðablik-ÍBV, Kópavogs-
völlur LA14.00. ÍA-KR, Akra-
nesvöllurLA 14.30. Valur-FH,
Hlíðarendi SU 20.00. ÍBK-
Fram, KeflavíkurvöllurSU
20.00.
2. deild karla: Völsungur-KA,
FÖ 20.00. Víkingur-Selfoss
FÖ 20.00. KS-Þróttur R. LA
14.00. Einherji-ÍBÍ LA14.00.
UMFN-Skallagrimur LA
14.00.
1. deild kvenna: ÍBK-Valur,
Keflavík FÖ 20.00.
3. deild: ReynirS.-Stjarnan
FÖ 20.00. LeiknirF.-Reynir
Á., Tindastóll-Valur Rf.,
Leiftur-Austri E., Þróttur N.-
MagniLA 14.00.
Golf
Landsmótið, fyrsti dagur,
Hólmsvöllur í Leiru, MÁ.
Olíukeppni hjóna, Hólms-
völlur í Leiru, Golfklúbbur
Suðurnesja, FÖ.
Volvo-opið, GolfklúbburSel-
foss, LA.
Toyota-opið, Golfklúbburinn
Keilir, LAogSU.
Opna Húsavíkurmótið, Golf-
klúbburHúsavíkur, LAogSU.
Einherjamótið, Golfklúbbur
Suðurnesja, MÁ.
Frjálsar
Bláskógaskokkið, frá Gjá-
bakkatil Laugarvatns, SU
15.00. Skráning við Gjábakka
samdægurs 14.20-14.40.
Einnig boðið upp á styttri leið.
UpplýsingarTorfi Rúnar, 99-
6153, og skrifstofa HSK, 99-
1189.
A.Skaftafellssýsla, hlaupið
milli byggðrabóla, Hvalsnes-
Skaftafell, LA. Áheitahlaup í
fjáröflunarskyni fyrir íþrótta-
starfsemi ísýslunni.
Norðurlandsmót, Blönduósi,
LAogSU.
Aldursflokkamót UMSE, Ár-
skógi, LAog SU.
Héraðsmót UMSB, Borgar-
nesi, LAogSU.
Meistaramót ÍR, Valbjarnar-
velli, LA-MÁ.
TÓNLIST
Smiðja
Sænsk alþýðutónlist og fiðlu-
smíð verður í gangi í „Work-
shop“ í Norræna húsinu á
SU15-17. Richard Náslin og
Astrid Pullarspila, syngja,
kenna og sýna litskyggnur.
Hljómeyki
ÁSumartónleikumí
Skálholtskirkju syngur Hljóm-
eyki á LAU kl. 15.00 og 17.00
og á SU kl. 15.00. M.a. frum-
flutt verk eftir Jón Nordal. Far-
ið f rá BSÍ báða dagana kl.
13.00 og til baka 18.15.
Árbæjarsafn
Ólöf Sesselja Óskarsdóttir
leikur á Violu da Gamba í Dill-
onshúsiLAUkl. 15-17.
Gítartónlist
Kristinn Árnason leikur á gítar
á undan sýningu AL í Hlað-
varpanum á LAU og SU verk
eftirMilan og Bach.
HITT OG ÞETTA
Baugsstaðir
Rjómabúið góða verður opið
til skoðunar í sumar, laugar-
daga og sunnudaga í júlí og
ágústfrá 13-18.
Handritin
verða öllum til sýnis í sumar i
Stofnun Áma Magnússonar,
Þorquettas frá Finnlandi skemmta í Borgarskálanum á N’Art.
Árnagarði við Suðurgötu.
Opið ÞR, Fl og LAkl. 14-16 til
lokaágústmánaðar.
Nonnahús
Starfsemin hafin. Húsið opn-
að LA: 14. Sögustund fyrir
börnSU 17.
Sumarhátíð
Styrktarfélag Sogns heldur
sumarhátíð að Sogni 25.-27.
júlí. Dansað á föstudags- og
laugardagskvöld. Fjölskyldu-
hátíð.
Torfhleðsla
Tryggvi Hansen heldurnám-
skeið í grjót- og torfhleðslu i
Vatnsmýrinni á laugardag og
sunnudag. Allir velkomnir.
Hananú
Frístundahópurinn í Kópavogi
fer í göngu 26. júlí, SU, og er
farið frá Digranesvegi 12 kl.
10. Labbað um bæinn. Ný-
lagað kaffi.
LEIKLIST
Hlaðvarpinn
„Hinsterkari“kl. 16.00LAU
og SU. Miðasala í síma
19560. Kaffisala og tónlist á
undan.
Njála
Rauðhóla Njála er sýnd um
helgina. Stórbrotið listaverk
undirberumhimni. LA: 17og
SU: 14.30 og 17.
N‘ART um helgina
Porquettas
Sjónleikur/dans frá Finnlandi.
Borgarskála kl. 20.30 FÖ,
LAUogSU.
Rokk
Tjaldrokk í tjaldinu, ýmsir góð-
irkraftar: BjarniTryggva,
Bubbio.fl.21.00 FÖog LAU.
Skottuleikur
Bamaleikrit í Iðnó kl. 15.00á
LAU.
Saxófónn
„Subito", sviðsverkfyrirsax-
ófón í Borgarskála kl. 17.00
LAU.
Kjarvalsstaðir
Svedenborgarkvartettinn kl.
21.00áLAU.
Jasstónleikar
og lokahátíð
Á sunnudaginn er lokahátíð í
Tjaldinu kl. 15.00 með Lud-
vika Mini Cirkus of I. og um
kvöldið kl. 21.00. Jasstónleik-
ar Nielsar-Henning Örsted
Petersen.
Föstudagur 25. júlí 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9