Þjóðviljinn - 09.08.1986, Side 1

Þjóðviljinn - 09.08.1986, Side 1
1936-1986 ÞJÓÐVILJINN 50 ÁRA Þvinganir gegnum Japani? Baldridge lýsir vonbrigðum. Bandaríkjamenn kunna að þrýsta á Japani bak við tjöldin að kaupa ekki af okkur hvalkjöt. Japanskir ráðamenn telja ólíklegt að þeir kaupi hvalkjöt af íslendingum. Bandarísk þingnefnd óánœgð með niðurstöður samninganna og fylgist grannt með málinu. Grœnfriðungar farnir af stað með áróður gegn íslenskum sjávarafurðum í Bandaríkjunum Hvalveiðimálinu er hvergi nærri lokið þrátt fyrir þá ákvörð- un ríkisstjórnarinnar um hval- kjötsneyslu sem menn héldu í fyrradag að væri samkomulag milli hennar og Bandaríkja- manna. Viðskiptaráðherrann Baldridge sendi í gær orðsend- ingu til íslensku ríkisstjórnarinn- ar um að hann liti svo á að ákvörðun Islendinga væri ekki í gær lýstu japanskir embættis- menn því yfir í samtali við frétta- mann ríkisútvarpsins að ólíklegt væri að Japanir myndu kaupa af okkur hvalkjöt. Bar japanski embættismaðurinn það fyrir sig að með því að kaupa af okkur myndu þeir móðga aðrar hval- veiðiþjóðir eins og Norðmenn, sem Japanir myndu ekki kaupa hvalkjöt af. um. Ekki er vitað hversu áhrifa- mikill sá áróður er eða verður. Hitt er víst að bandarískir þing- menn hlusta eftir honum enda undir þrýstingi frá Grænfriðung- um, ekki síst þar sem þingkosn- ingar eru í Bandaríkjunum í haust. Vitað er, að öldungardeildar- þingmaðurinn Packwood, sem er formaður þingmannanefndar, sem fylgist með hvalveiðimálum, er mjög andvígur samningi fs- lands og Bandaríkjanna. Hann mun hafa lýst því yfir að þing- nefndin muni fylgjast grannt með hvalveiðum okkar og hvað verð- ur um afurðirnar. Ýmsir telja að Bandaríkja- menn muni ekki linna llatum fyrr en hvalveiðum fslendinga verði hætt. Samkomulagið sem Hall- dór Ásgrímsson gerði við Baldridge viðskiptaráðherra Bandaríkjanna er aðeins yfir- borðsfriðun í málinu, Banda- ríkjamenn munu halda áfram þar til takmarkinu er náð, engar hval- veiðar við ísland. -S.dór Sjá leíðara samræmi við samþykktir hval- veiðiráðsins, og lýsti Baldridge vonbrigðum yfir þeirri lausn Is- lendinga að ætla að leysa málið með auknu hvalkjötsáti heima. Margir óttst að Bandaríkjamenn muni beita okkur viðskiptaþving- unum í gegnum Japani með því að fá þá til að kaupa ekki af okkur hvalkjöt og muni þetta verða gert á bak við tjöldin. Og svo virðist sem þetta sé að rætast, því að í Ef Bandaríkjamönnum tekst að fá Japani til að hætta endan- lega við að kaupa af okkur hval- kjöt, af ótta við að missa réttindi til fiskveiða í bandarískri land- helgi, hafa Bandaríkjamenn unn- ið endanlegan sigur og hvalveiðar hér við land munu leggjast niður. Grænfriðungar eru nú farnir af stað í Bandaríkjunum ( með áróður gegn íslenskum fiskafurð- Njarðvík - Völsungur Símalýst norður Freyr formaður: Hringi leikinn ífélagsheimilið á Húsavík Fólk ætlar að safnast saman í félagsheimilinu og hlusta á Iýs- ingu á leiknum gegn Njarðvík í gegnum síma að sunnan. Eg á ekki von á öðru en að fólk fjöl- menni, sagði FreyrBjarnason for- maður Völsungs á Húsavík í sam- tali við Þjóðviljann í gær. Knattspyrnulið Völsungs etur í dag kappi við Njarðvíkinga í ann- arri deildinni í geysilega mikil- vægum leik. Húsvíkingarnir eru í baráttu um efstu sæti og eiga möguleika á að komast í fyrsta eða annað sæti í annarri deildinni ef þeir sigra Njarðvíkinga. Freyr ætlar svo að lýsa leiknum beint norður í gegnum síma, lýs- ingin verður mögnuð upp í fé- lagsheimilinu þar og knattspym- uáhugamenn geta því fylgst með öllu sem gerist án þess að takast á hendur langt ferðalag suður á Reykjanes. Þetta er í fyrsta sinn sem Völs- ungar reyna þetta, en KA menn hafa gert þetta áður. Þeir lýstu m.a. leik Völsungs og KA á Húsavík, þar sem Akureyringar voru teknir á beinið og sendir heim án stigs. Freyr sagðist búast við að áframhald yrði á svona lýs- ingum ef þetta gefst vel. Kostn- aður er ekki mikill og einhver ráð verða þesi lið að hafa til að koma sínum leikjum til skila við aðdá- endur sína. -gg Rípurhreppur Hreppsnefndin hótar Deilur vegna kosningar hreppsnefndar og réttar hennar til að skipa mönnum í nefndir IRípurhreppi hafa risið deilur á milli hreppsnefndar og íbúa sveitarinnar vegna þess að aðilar sem skipaðir voru í nefndir án þess að vera spurðir hafa neitað að sitja í þeim. Þessum aðilum fannst undar- lega staðið að kosningu hrepps- nefndarinnar og að auki var nú- verandi oddviti og hreppstjóri formaður kjörstjómar. Hrepps- nefndin sendi út bréf til þeirra sem neituðu að sitja í nefndum þess efnis að þeir gætu ekki átt von á að hreppsnefndin yrði „samvinnuþýð“ í fyrirgreiðslum og annarri aðstoð við þá vegna þessa. Nú þykir mönnum ljóst að aðgerðir séu þegar hafnar af hálfu hreppsnefndar en hún ætlar nú að taka upp aftur samþykkt fyrri hreppsnefndar um byggingu sorpbrennslu í landi eins þessara manna. Sjá nánar á bls. 6 Limbó í Árseli Félagsmiðstöðin Ársel á 5 ára P°PP borðað með bestu lyst. Far- arnir í Árseli farnir að tala um afmæli um þessar mundir. Af því ið var í limbókeppni og horft á nýja Halla og Ladda. Að lokum tilefni bauð hún öllum börnum í sýningu brúðubflsins. Starfs- var sýndur dans og horft á kvik- hverfinu og öllum sem tekið hafa menn félagsmiðstöðvanna eru að myndasýningu. Til hamingju þátt í sumarstarfi félagsmiðstöðv- vísu alltaf að troða eitthvað upp, með 5 ára afmæli, Ársel! anna í veislu. Margt var gert til aðeiginsögn.eníveislunnigerðu SA skemmtunar m.a. voru pylsur og þeir það formlega og eru krakk-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.