Þjóðviljinn - 29.08.1986, Blaðsíða 19
I DAG
Ferðafélagið
Dagsferðir sunnudag 31. ágúst
1) kl. 8.00 Þórsmörk - dagsferð á
kr. 800. Ath. í september er ákj-
ósanlegt að dvelja í Þórsmörk.
2) kl. 10.00 Botnsdalur - Svarti-
hryggur - Skorradalur (gömul
þjóðleið). Skemmtileg gönguleið
úr Botnsdal í Skorradal, gengið
austan Litlu Botnsár og yfir
Svartahrygg að Efstabæ í Skorra-
dal. Verð kr. 800. Fararstjóri:
Guðmundur Pétursson.
3) kl. 10.00 Sveppaferð í Skorra-
dal. Verð kr. 800. Fararstjóri:
Anna Guðmundsdóttir.
4) kl. 13.00 Innstidalur - Hengla-
dalaá. Verð kr. 400. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
Ath.: Vegna lélegrar berja-
sprettu verður engin berjaferð í
ár.
Brottför frá Umferöarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Helgina 5.-7. sept.: Snæfellsnes -
Arbókarferð. Ferðast um svæði
sem Árbók 1986 fjallar um. Far-
arstjóri: Einar Haukur Kristjáns-
son. Upplýsingar og farmiðasala
á skrifstofu Ferðafélagsins,
Öldugötu 3.
GENGIÐ
Gengisskráning
27. ágúst 1986 kl. 9.15. Sala
Bandaríkjadollar 40,750
Sterlingspund 60,377
Kanadadollar 29,227
Dönskkróna 5,2353
Norsk króna 5,5386
Sænsk króna 5,8764
Finnskt mark 8,2750
Franskurfranki 6,0482
Belgískurfranki 0,9564
Svissn. franki 24,5585
Holl.gyllini 17,5465
Vestur-þýsktmark 19,7984
ítölsk líra 0,02873 2,8128
Austurr.sch
Portúg. escudo 0,2791
Spánskurpeseti 0,3026
Japansktyen 0,26286
(rsktpund 54,544
SDR (sérstök dráttarréttindi).. 49,1996
ECU-evrópumynt 41,6180
Belgískurfranki 0,9444
5. þáttur úr sakamálamyndaflokknum um Bergerac er á dagskrá sjónvarps í
kvöld kl. 21.15.
Síðsumarást í smábæ
Bíómynd kvöldsins nefnist
Síðsumarást (Summer and
Smoke) og er bandarísk frá árinu
1961. Myndin er byggð á leikriti
eftir skáldið Tennessee Williams
og leikstjóri er Peter Glenville.
Með aðalhlutverk fara þau Ger-
aldine Page og Laurence Harvey.
Sagan gerist snemma á öldinni
í smábæ í Suðurríkjum Banda-
ríkjanna. Þar segir frá prestsdótt-
ur nokkurri sem ekki þykir líkleg
til þess að ganga í hjónaband og
þykir því tíðindum sæta er hún
fær ofurást á illa þokkuðum
manni þar í bæ. Sjónvarp kl.
22.10.
Jllugi og
Oskubuska
Þáttur Illuga Jökulssonar
Frjálsar hendur er á dagskrá rás-
ar 1 í kvöld. Þátturinn fjallar urn
ævintýri og einkum og sér í lagi
um ævintýrið um Öskubusku.
Meðal annars er rakið upphaf
sögunnar, mismunandi myndir
hennar skoðaðar og útgáfa
Grimmbræðra lesin í heild. Rás
ÚTVARP^JÖNWRPf
RÁS 1____________
7.00 Veöurfregnir Fréttir
Bæn
7.15 Morgunvaktin
7.30 FréttirTilkynningar
8.00 FréttirTilkynningar
8.15 Veðurtregnir.
8.30 Fróttiróensku
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna:„Hús60
feðra“ eftir Meindert
Dejong Guörún Jóns-
dóttir les þýöingu sína
(2).
9.20 Morguntrimm Til-
kynningar Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Lesiö úr forustu-
greinum dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
11.03 Samhljómur Um-
sjón: Sigurður Einars-
son
11.03 Samhljómur Kynn-
ir: Annalngólfsdóttir.
12.00 Dagskrá Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 VeðurfregnirTil-
kynningar T ónleikar
14.00 Miödegissagan:
„Mahatma Gandhi og
lærisveinar hans“ eftir
Ved Mehta Haukur Sig-
urðsson les þýðingu
sína (2).
14.30 Nýttundirnálinni
Elín Kristinsdóttir kynnir
lög af nýjum hljómp-
lötum.
15.00 FréttirTilkynningar
Tónleikar.
15.20 Áhringveginum
Vesturland Umsjón:
Ævar Kjartansson, Ás-
þór Ragnarsson og
Stefán Jökulsson.
16.00 Fréttir Dagskrá.
16.15 Veðurlregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið Um-
sjón: Vernharður Linnet
og Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.45 íloftinu-
Guðlaug María Bjarna-
dóttir. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dag-
skrá kvöldsins
19.00 Fréttir.
19.40 TilkynningarTón-
leikar.
19.50 Náttúruskoðun
Karl Skírnisson dýra-
fræðingur flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
20.40 Sumarvakaa.
Strokumaðurinn Gyöa
Ragnarsdóttir les sögu
eftir Emilíu Biering (2).
b. Undir hauststjörn-
um BenediktBene-
diktssonlesúrsam-
nefndri Ijóðabók Krist-
jáns Jóhannssonar. c.
Guðmundur i Kollu-
gerði Baldur Pálmason
les f rásöguþátt eftir
Magnús Björnsson frá
Syðra-Hóli. Umsjón:
HelgaÁgústsdóttir.
21.30 Frátónskáldum
AtliHeimirSveinsson
kynnir Óbókonsert eftir
Leif Þórarinsson.
22.00 Fréttir Dagskrá
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómskálamúsík
23.00 Frjálsarhendur
Þátturíumsjállluga
Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 LágnættiSpilaöog
spjallaðumtónlist.
Edda Þórarinsdóttir tal-
ar við Jónas T ómasson
tónskáld og Sigríði
Ragnarsdóttur skóla-
stióra Tónlistarskólans
álsafirði.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til
kl. 03.00.
RÁS 2
9.00 Morgunþátturíum-
sjáÁsgeirsTómas-
sonar, Kolbrúnar Hall-
dórsdótturog Sigurðar
Þórs Salvarssonar.
12.00 Hlé.
14.00 Bótímáli Margrét
Blöndal les bréf frá
hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
16.00 FrítimlnnTónlistar-
þáttur með ferðaívafi í
umsjá Ásgerðar Flosa-
dóttur.
17.00 EndaspretturÞor-
steinn G. Gunnarsson
kynnir tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað er
áseyðiumhelgina.
18.00 Hlé.
20.00 ÞræðirStjómandi:
Andrea Jónsdóttir.
21.00 Rokkrásin Stjórn-
andi:SkúliHelgason.
22.00 Kvöldsýn Valdís
Gunnarsdóttir kynnir
tónlist af rólegra taginu.
23.00 Ánæturvakt með
Vigni Sveinssyni og
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl.
9.00.10.00,11.00,
15.00,16.00 og 17.00,
SJÓNVARPIÐ
19.15 Ádöfinnl Umsjón-
armaðurMarianna
Friðjónsdóttir.
19.25 Litlu Prúðuleikar-
arnir (Mupped Babies)
Sjöttiþáttur.Teikni-
myndaflokkureftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirogveður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá.
20.40 Unglingarniri
frumskóginum Um-
sjónarmaður Jón Gúst-
afsson. Stjórn upptöku:
Gunnlaugur Jónasson.
21.15 Bergerac-Fimmti
þáttur Breskur saka-
málamyndaflokkur í tiu
þáttum. Aðalhlutverk
John Nettles. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.05 Seinnifréttir
22.10 Siðsumarást
(Summerand Smoke)
Bandarísk bíómynd frá
árinu1961,byggðá
leikriti eftirTennessee
Williams. Leikstjóri Pet-
er Glenville. Aðalhlut-
verk: Geraldine Page
og Laurence Harvey.
Sagan gerist snemma á
öldinni I smábæ i Suður-
rikjunum. Þarsegirfrá
prestsdóttur nokkurri
sem ekki þykir líkleg til
þess að ganga í hjóna-
band og þykir því tiðind-
um sæta er hún fær of-
urást á illa þokkuðum
manni þar í bæ. Þýðandi
JónO. Edwald.
00.10 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni- FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavik
vikuna 29. ágúst-4. sept. er í
Laugarnesapótekiog Ingólfs
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alladagafrákl.22-9(kl. 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða þvi fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apóték og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11 -15. Upplýsingar um opn-
unartimaog vaktþjónustu
apóteka eru gefnar i símsvara
Haf narfjarðar Apóteks sími
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
máhudaga-föstudaga
frá kl. 9-18.30.
og laugardaga 11 -14. Simi
651321.
Apótek Keflavikur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá 8-18. Lok-
að í hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virkadaga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á að
sína vikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur-og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
eropiðfrákl. 11-12og20-21.
Á öðrum tímum er lyfjafræð-
ingurá bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
SJÚKRAHÚS
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30 og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardagogsunnudag kl. 15og
18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensasdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur við Barónsstíg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspitali:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnar kl. 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alla daga kl. 15.30-16 og 19-
19.30.
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 aila virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 20 og21.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Uplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í sjálfssvara
18888
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, simi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgari
sima51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í sima 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni i síma
3360. Simsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....simi 1 84 55
Hafnarfj......simi 5 11 66
Garðabær......simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....simi 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opið mánud-
föstud. 7.00- 20.30,Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.30.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud,-
föstud. 7.00-:20.30 Laugard.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið i Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaugar FB í
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
Sundlaug Kópavogs
er opin yfir sumartimann frá 1.
júni til 31. ágúst á mánud. -
föstud. kl. 7.00-9.00 og
14.30- 19.30, laugard. kl.
8.00-17.00 og sunnud. kl.
9.00-16.00. Einnigeru
sérstakir kvennatimar í laug
þriðjud. og miðvikud. kl.
20.00-21.00. Gufubaðstofan
er opin allt árið sem hér segir:
konur: þriðjud. og miðvikud.
kl. 13.00-21.00 og fimmtud.
kl. 13.00-16.00, karlar:
fimmtud.kl. 17.00-19.30,
laugard. kl. 10.00-12.00 og
14.00-17.00, og sunnud. kl.
9.30- 16.00.
Sundlaug Akureyrar: Opið
mánud.-föstud. 7.00-21.00.
Laugardagafrá 8.00-18.00.
Sunnudagafrá 8.00-15.00.
Sundhöll Keflavikur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl. 7.10til 20.30,
.. laugardaga frá kl. 7.10
Varmárlaug í Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
ÝMISLEGT
Arbæjarsafn er opið
13.30-18.00 alladaga
nema mánudaga, en þá er
safniðlokað.
Neyðarvakt Tannlæknafél.
islands i Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Simi: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Simi 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga
frá kl. 10-14. Sími 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sími21500.
Upplýsíngar um
ónæmistæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í sima
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurfa ekki að
gefauppnafn.
Viðtalstimar eru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgará milli
Reykjavikur og Akraness er
semhérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Siminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstofu á
þriðjudögum frá 5-7, í
Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálpíviðlögum81515, (sím-
svari). Kynningarfundir í Siðu-
múla 3-5 fimmtud. kl.20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylg jusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda
Til Norðurlanda, Bretlandsog
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m,kl. 12.15-12.45.Á
9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0m.,
kl. 18.55-19.36/45. A 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz. 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt isl. tími, sem er
samaogGMT.