Þjóðviljinn - 29.08.1986, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.08.1986, Blaðsíða 20
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Fundir á Austurlandi Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson boða til funda á Austurlandi á eftirtöldum stöðum á næstunni: Skjöldólfsstöðum á Jökuldal, í barnaskólanum, mánudaginn 1. sept- ember kl. 20:30. Arnhólsstöðum í Skriðdal, félagsheimilinu, þriðjudaginn 2. september kl. 20:30. Neskaupstað, Egilsbraut 11, miðvikudaginn 3. september kl. 20:30. Elðum, í barnaskólanum, fimmtudaginn 4. september kl. 20:30. Staðarborg í Brelðdal, félagsheimilinu, föstudaginn 5. september kl. 20:30. Á fundum í sveitunum verða sérstaklega rædd landbúnaðarmál og staða dreifbýlisins. Fundirnir eru öllum opnir Aiþýðubandalaglð ' í.u. * _ Svavar Steingrímur Grímseyingar trillusjómenn fyrir Norðurlandi athugið! Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins og Steingrímur J. Sig- fússon alþingismaður, heimsækja Grímsey dagana 1. til 2. september nk. og halda fund t félagsheimilinu mánudaginn 1. september kl. 21.00. A fundinum verður m.a. rætt um stjórnmálaviðhorfið, sjávarútvegsmál, hafnarmál ofl. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. Akureyri Alþýðubandalagsfólk - stuðningsmenn Fundur verður haldinn í Alþýðubandalagsfélagi Akureyrar fimmtudaginn 4. september kl. 20.30 í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins og Steingrímur J. Sigfússon, alþingis- maður, mæta á fundinn. Á dagskrá: Alþýðubandalagið og innri mál þess, starfið framundan, stjórnmálaumræða og undirbúningur Al- þingiskosninga. Athugið! Fundurinn er opinn öllum stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins og nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir. - ABA. Húsavík Alþýðubandalagsfólk - stuðningsmenn Fundur verður í Alþýðubandalagsfélagi Húsavíkur í Félagsheimili Húsavík- ur þriðjudaginn 2. sept. kl. 20.30. Svavar Gestsson, formaður Alþýðu- bandalagsins, og Steingrímur J. Sigfússon alþingismaöur mæta á fund- inn. Á dagskrá: Stjórnmálaumræða, starfið framundan, undirbúningur Alþingiskosninga ofl. Athugið! Fundurinn eropinn öllum stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins og nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir. - Alþýðubandalagið á Húsavík. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Stjórnarfundur Fundur boðaður kl. 10.00 að morgni laugardagsins 30. agust. Dagskra verður eitthvað á þessa leið: 1) Landsþing og skipulag þess. 2) Fundaher- ferð um landið. Framkvæmdanefnd fyrirhugar að fara i fundaherferð um ^KomiðTndilega á Hverfisgötu 105 kl. 10 á laugardag og látið Ijós ykkar sk'na' Framkvæmdaráð Ensku-eða íslenskukennara vantar að Héraðsskólanum á Laugum í S-Þing. Frítt húsnæði, rafmagn og hiti. Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í símum 96-43112, 96-43113 og 96-43117. SKÚMUR KALLI OG KOBBI GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU 2 3 □ ■ 5 3 7 □ ■ 9 10 11 12 13 n 14 • □ 15 15 m 17 18 m 19 20 21 □ 22 23 ' 24 25 J KROSSGÁTA Nr. 8 Lárétt: 1 blekking 4 inniloka 8 nema 9 góð 11 nýlega 12 sjúkdóms 14 ó- reiða 15rúlluðu 17skömm 19krot21 siæm 22 hotoa 24 landræma 25 topp Lóðrétt: 1 gón 2 gustar 3 löguðum 4 hreint 5 sveifla 6 hitunartæki 7 tor- merki 10 Ijósrák 13 lengdarmál 16 ofar 17 hræðist 18 tryllt 20 fljótið 23 innan Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fals 4 geig 8 ekilinn 9 ósir 11 ærna 12 akfeit 14 au 15 iður 17 skæði 19 asa 21 átt 22 naum 24 rati 25 klár Lóðrétt: 1 fróa 2 leif 3 skreið 4 glætu 5 eir 6 inna 7 gnauða 10 skekta 13 iðin 16 raul 17 sár 18 ætt 20 smá 23 ak 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.