Þjóðviljinn - 29.08.1986, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 29.08.1986, Blaðsíða 22
Ráðstefna Hjúknin í þátíð, nútíð og framtíð Bandaríski hjúkrunarfræðing- urinn dr. Maryann F. Fralic mun halda fyrirlestur um hjúkrun í boði Hjúkrunarfélags íslands og félags háskólamenntaðra hjúkr- unarfræðinga 1. sept. n.k. Dr. Maryann F. Fralic er vara- forseti Robert Wood Johnson háskólasjúkrahússins í New Jers- ey og hefur gegnt fjölda trúnað- arstarfa í heimalandi sínu á sviði hjúkrunar og kennslu, auk þess sem hún hefur skrifað fjölda greina í hjúkrunartímarit. Ráð- stefnan ber heitið „Hjúkrun í þát- íð, nútíð og framtíð", og verður fjallað um efni sem efst eru á baugi í hjúkrunarfræði, s.s. Hjúkrun - hvað er það, Framboð á hjúkrunarfræðingum, Áherslan á gott heilbrigði, Siðfræði og samviska - vandamál í aðsigi, Aldraðir - hvernig á að koma til móts við þarfir þeirra og Rann- sóknir innan hjúkrunarfræðinnar - hvert munu þær leiða okkur? Ráðstefnan er opin öllum hjúkr- unarfræðingum. ■ |\ |/rSVV}| j s | \| \ J» V J \ jf | | Ok»u»annái: Bæjarráð hunsar samþykktir neínda AsiatJf} r*»virs<íó«t íKViyafe! tilkxju SíQtiöítf en sá svo að óg yat ekk» }iíaö*ö a pessu' t< v.1 <» ** >»>>» »*• << w* >*• »!«"»«»t* **>*>* *>(« <n »x'' h* ■<>*'*» tvtywfv (>>■» <• Nw V<}»> ,fc>. >V>vS x<á> «>»*j<l f-< >.<< xf -xt x® ««»:« <x *»> :<>(■> »>»t"*t<*>" k * -f «i»r>'*>' *>*:*>•< 4(t>>v'«v>>ij| tf<09t >»(«*>«' <• <i< K<<> *fp> J*x<*K f»x<> Ivx xvxói> tfrir hri*r o;:x« *tf«x>»< hvT f-»<' nwrt X>1 *•> <w®f:<H<* xí»<«í*fc< s* >«>*»> xwS * KtxxSox. f, f»#»:<< Áfyfi* ><«.»»»<.•< l lrtoKbo ROpv vxMxSXIU SK* >x«> > <«>»<<» • >uy <t \m <««•» * |X» **»><*« «»>*>< **k« *•> '«*:<>: IxBíx.txú', »>::*>S‘X> .xa>x«x.'t»<V. I«i3i K(t > ox< xof.,' : xxw»:\.x< > Pító^amanW.Dekrtic Niðursuða á rækju frá Sigló Samntngar náðust ektó um kaup á hráefni frá Softuníffféíagi Drfvitoí W. r«w>«*w« w» ihj>* «*»» txf)» «fcx>afcl • <*>fcj» w<»» ««*f .«*»:«• *pw< x< **t> uxxx.l*c*' »> l**f>M>><» «1 lv»o S* X.XOXO » >*fcj» »» J*f> «•* W*t>. *« fctfA >x«x« '«>«* Vx»J«* • •» *>. «<« * —— •f <r*tj» • .«S*»o**r*» >« ***» ►*» ** t* “* >«m *t **fcfc* •*.«»*>■ <Uf>wt«i» !«*<•«•. Oít.ft -»»• í«v»v. >:*•*'•■ .<« x<o<fc<*»< |,k.i..,»>*.<v>».'M.* "x-x.<■«>•*. .. ..... >» v x .< <««A 0,* jm txWivííí >x*:«w J4M ow» <* x«fcx U Jx> «•, »>« «t> wx lxl« h«fc>: »>«■ <ó«l>fv*.ti > «»W f««* »>*V> i \r*». t f <* X* »**■.#*■»* > 'Axoxol.*.'* '*-x<V<l«»! <f««A *«<.«.»> mfS* »lt«*w >>*>>:'*: \<U»« •* 28. Fjófðungsþíng Norðtentíinga: Nýjar leiðir í byggðamálum UnchýíOBarekýrefen og skýrete þingfiokkanna vería kynrsai og raedöa: >>v5 «>» ?<**** «* > :xijx f:f*< ««Wx<<*. i xiBIXiMffxift: |X*<« |®« iu-fáxi*:# R-f K.x>»»>,'«>V>v'>X» >««•:>> < W-Úl* x* t«l S'13'1 «X'»«<l*fc»t>Ó , >: .'\>-x)':d,< — I fXÍOX. >x'<«v»* JlxXVfcÚf' X >"x '.<« *tcn <»> »». fxxof •. x'Vo 4 J.*,x*:«k >«>• Jí* |->,x.<xo»x<>>x«. t>« * xx-'k: *Wjox<il KíSc-Vxw; >v««4< *> < l*> >>>*«> . . Oj.XimtoJ <ox r»X<«>v».> «•}•»* > »«a-*4«*^> Rí« ■>: »>» X >c«Ax^-jx-K, »*< l«M«M >«<l4<t<»j;, .«* <yv-".—~- "Xowtx j, * Nxx>X.>>»*í> Áx* —“ss: «S5? >? Yngvi Kjartansson, ritstjóri Norðurlands og blaðamaður Þjóðviljans fyrir Norðurland í nýjum búningi. norðan. Akureyri Norðurland með nýju sniði Yngvi Kjartansson ráðinn ritstjóri emnig i Hafðu samband við okkur NÓOVIUINN Síðumuli 6 Við leitum að blaðberum til starfa víðsvegar um borgina. Blaðburður er besta trimmið og borgar sig! Norðurland, málgagn Alþýðu- bandalagsins nyrðra kom út sl. miðvikudag í nýjum og glæsi- legum búningi. Hefur Yngvi Kjartansson, fyrrum blaðamað- ur á Degi og fréttaritari Þjóðvilj- ans á Akureyri verið ráðinn rit- stjóri. Norðurland mun koma út tvisvar í mánuði og verður því dreift á hvert heimili á Norður- landi eystra. í frétt frá útgáfu- stjórn blaðsins segir að það muni áfram halda uppi merkjum fél- agshyggju og jafnréttis á öllum sviðum og birta fréttir og greinar úr kjördæminu. Yngvi Kjartansson hefur eins og áður sagði starfað sem blaða- maður á Degi svo og Vestfirska fréttablaðinu. —v Ahœttufjármagn Hugvitsráðstefna Aheimiiissýningunni í Laugar- dalshöll er sérstök sýning sem nefnd er HUGVIT 86. Þar er í fyrsta sinn settur fram vettvangur þar sem hugvitsmenn geta komið á framfæri hugmynd- um sínum auk þess sem aðilar á sviði ráðgjafar og fjármögnunar kynna þá þjónustu sem þeir veita við nýsköpun. í tengslum við sýninguna verð- ur haldin ráðstefna um áhættu- fjármagn á Hótel Esju 4. sept- ember, sem hefst kl. 13:15 með setningu iðnaðarráðherra. Þar verða flutt ýmis erindi fram til kl. 16.30 en þá verða panelumræður og þingslit kl. 17:00. Þátttöku- gjald er 500 kr. í sérstökum fundasal á sýning- arsvæðinu verða flutt stutt kynn- ingarnámskeið um vöruþróun og markaðssókn 3. sept. kl. 14-17 og stofnun fyrirtækja 5. sept. kl. 14-17. Þátttöku í ráðstefnunni og námskeiðunum skal tilkynna til Iðntæknistofnunar íslands í síma 687000. Forsœtisráðuneytið Ríkishandbók 1986 Forsætisráðuneytið hefur gefið út Ríkishandbók íslands 1986. í henni er að finna upplýsingar um stofnanir, nefndir og starfs- menn ríkisins, verkefni þeirra og hverjir eiga sæti í þeim. Auk þess eru upplýingar um forsetaemb- ættið, Alþingi og alþingismenn, ráðherra og ráðuneyti allt frá 1904, Hæstarétt og Stjórnarráð íslands, þ.e. ráðuneyti og stofn- anir sem undir þau heyra. Saga margra stofnana er rakin í stuttu máli og greint frá fulltrúum ís- lands erlendis og fulltrúum er- Iendra ríkja á íslandi. Einnig er rakin saga íslenska fánans, ríkisskjaldarmerkjanna og þjóðsöngsins, sem er birtur og þýðingar fyrsta erindisins á nokkrum erlendum tungumál- um. Þá eru að finna í bókinni reglur um hin ýmsu heiðursmerki en alls er stærð hennar 652 blað- síður. Ritstjóri er Birgir Thorlac- ius fyrrverandi ráðuneytisstjóri og sölu og dreifingu annast bóka- útgáfan Orn og Örlygur. Verð bókarinnar er kr. 3.000,00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.