Þjóðviljinn - 19.09.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.09.1986, Blaðsíða 11
Warren Clarke sem Karol Wojtyla Sjónvarp kl. 22.40. síðar Jóhannes Páll páfi II. Pólski páfinn Utivist Helgarferðir 19.-21. september. Haustlita- og grillveisiuferð í Þórsmörk. Gist í skálum Útivist- ar í Básum. Gönguferðir. Kvöld- vaka. Góð fararstjórn. Grill- matur innifalinn í verði. Tak- markað pláss. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1. Dagsferðir sunnudaginn 21. sept. Kl. 8.00 Þórsmörk, haustlitir. Kynnist haustlitadýrðinni í Mörkinni. Verð 800 kr.. Kl. 10.30 Kaldidalur-Hvalvatn- Botnsdaiur. Þetta er ný og skemmtileg gönguleið sem flestir geta tekið þátt í. Verð 600 kr.. Kl. 13 Botnsdalur í haustlitum. Gengið með gljúfrum Botnsár að Glym hæsta fossi landsins. Verð 500 kr.. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Ath. breytta ferðaáætiun: Skjaldbreiðarganga og söguferð á Þingvelli verða sunnudaginn 28. sept.. Leiðsögumaður á Þing- velli mun verða Sigurður Líndal prófessor. Munið helgarferðina: Landmannalaugar-Jökulgii 26.- 28. sept. Lágnættið Gestur Eddu Þórarinsdóttur í kvöld verður Stefán Edelstein, skólastjóri Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Skólamál verðaof- arlega á baugi og Stefán segir frá Tónmenntaskólanum, en nem- endur hans eru eingöngu á Bíómynd kvöldsins nefnist Úr framandi landi og er bresk/pólsk/ ítölsk frá árinu 1981. Leikstjóri er Krzysztof Zanussi en með aðal- hlutverk fara: Warren Clarke, Sam Neill, Christopher Caze- GENGIÐ Gengisskráning 18. september 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 40,440 Sterlingspund............. 59,791 Kanadadollar.............. 29,136 Dönskkróna................. 5,3106 Norsk króna................ 5,5806 Sænskkróna............... 5,9101 Finnsktmark................ 8,3218 Franskurfranki............. 6,1408 Belgfskurfranki............ 0,9704 Svissn.franki............. 24,8632 Holl. gyllini............. 17,8071 Vestur-þýskt mark.......... 20,1044 Itölsklfra................. 0,02910 Austurr. sch............. 2,8610 Portúg. escudo............. 0,2789 Spánskurpeseti............. 0,3052 Japansktyen.............. 0,26226 Irsktpund................. 55,146 SDR (sérstök dráttarréttindi)... 49,2678 ECU-evrópumynt............ 42,1102 Belgískurfranki............ 0,9590 nove, Lisa Harrow, Maurice Denham og Jonathan Blake. Þegar Karol Wojtyla, pólskur erkibiskup, settist í páfastól sem Jóhannes Páll II. varð hann fyrsti páfi í fjórar aldir sem ekki var af ítölsku bergi brotinn. Aðburð- arrásin snýst fyrst og fremst um nokkra vini og landa hins upp- rennandi páfa sem fylgjast með ferli hans. Myndin er um leið saga Póllands á tímum heims- styrjaldar og stjórnarfarsbreyt- inga. Sjónvarp kl. 22.40. .e.a.s. frá sex skólanum er grunnskólaaldri, þ ára til sextán. I mikið músíklíf og þar er m.a. að finna hljómver þar sem krakk- arnir læra að búa til raftónlist (el- ektróníska tónlist). Einnig ber uppruna Stefáns á góma, hann fluttist barn að aldri ásamt for- eldrum sínum til íslands, þau voru þýskir gyðirigar sem flúðu land á þeim tíma er gyðingum var óvært þar að búa. Faðir hans hafði verið atvinnulaus tónlistar- maður, en á fslandi fékk hann kennslu við sellóleik. Rás 1, kl. 24.05. Vímulaus æska í þættinum Torgið í dag verður drepið á varnað gegn áfengis- neyslu í umferð, en meginumfjöllun verður um vænt- anlegan stofnfund samtaka for- eldra fyrir vímulausri æsku, sem haldinn verður nú á laugardaginn kemur. Fenginn verður til viðtals í þáttinn formaður samtakanna, Bogi Arnar Finnbogason, og mun hann segja frá samtökunum og stofnfundi þeirra. Rás 1, kl. 17.45 wvSrp^sjónvSr^# Föstudagur 19. september m RAS 1 11 -12 og 20-21. Upplýsingar S. 22445. 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sögusteinn Um- sjón: Haraldur Ingi Har- aldsson. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Um- sjón: Sigurður Einars- son. 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 14.00 Miðdegissagan: 14.30 Nýttundirnálinni 15.00 Fréttir.Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturinn FráVesturlandi. Um- sjón: Ásþór Ragnars- son. (Áður útvarpað 19. júnís.l.). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónlelkar 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið 17.45 Torgið-Skóla- börnin og umferðin Umsjón.Adolf H.E. Pet- ersen. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Náttúruskoðun Pór Jakobsson veður- fræðingurflytur þáttum. 20.00 Lögungafólksins Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvakaa. Skessan og Skafta- fellsfeðgar Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Kórsöngur Karlakórinn Heimirsyngurundir stjórn JónsBjörns- sonar. c. Ljóðabréf úr Skagafirðl Jóna I. Guð- mundsdóttir les Ijóða- bréf eftir Sölva Sveins- son á Syðri Löngumýri til Guðrúnar Þorleifs- dóttur í Geldingaholti. d. Hófatak í Norðurbraut Auður Halldóra Eiríks- dóttir les f rásögn eftir Björn Daníelsson. Um- sjón: Heiga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnirsönglög Jóns Leifs. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfegnir. 22.20 Vísnakvöld Dögg Hringsdóttir sér um þátt- inn. 23.00 Frjálsarhendur Þátturíumsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 LágnættlSpilaðog spjallaðumtónlist, 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarpáRás2tilkl. 03.00. 9.00 Morgunþátturí umsjá Ásgeirs Tómas- sonar, Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00 Hlé. 14.00 Bót f máll Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalögþeirra. 16.00 Frítíminn 17.00 Endasprettur Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir lög úr ýmsum átt- um og kannar hvað erá seyðiumhelgina. 18.00 Hlé. 20.00 ÞræðirStjórnandi: AndreaJónsdóttir. 21.00 RokkrásinUm- sjón: Snorri Már Skúla- son og Skúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn 23.00 Anæturvaktmeð Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir erusagðar kl.9.00, 10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. Ismarkaði meðJó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tón- list, spjallarum neytendamál og stýrir flóamarkaðikl. 13.20. Fréttlrkl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttrl bylgju- lengd. Péturspilarog spjallarviö hlustendur ogtónlistarmenn. Frétt- irkl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-12.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavfk slðdegls. Hallgrimur leikur tónlist, Iftur yfir fréttirnar og spjallarviðfólksem kemurvið sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-22.00 Þorsteinn J. Vllhjálmsson. Þor- steinn leikur létta tónllst og kannar hvað nætur- lífið hefuruppáað bjóða. 22.00-04.00 JónAxelÓI- afsson. Nátthrafn Bylgjunnar leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og spjallar við hlustend- ur. 06.00-07.00 Tónlistf morgunsárið. Fréttir kl.7.00. 07.00-09.00 Áfæturmeð Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurður litur yfirblöðin.ogspjallar við hlustendur og gesti. Fréttlrkl. 8.00 og 9.00. 09.00-12.00 PállÞor- steinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðirvið hlustendurtil hádegis. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Áhádeg- SJÓNVARPIÐ 19.15 ÁdöfinniUmsjón- armaðurMarianna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikar- anir (Muppet Babies) Níundiþáttur.Teikni- myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rokkarnir geta ekki þagað. Rokkhátíð á Arnarhóll Svipmyndir frá fyrri hluta hljómleika á afmælishátíð Reykja- vfkur. Hljómsveitirnar Bylur, Rauðirfletirog Prófessor X leika. Tæknistjóri Vilmar H. Pedersen. Umsjónog stjórn: Marianna Frið- jónsdóttir. 21.10 KastljósÞátturum innlend málefni. 21.45 BergeracNíundi þáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.35 Seinnifréttir 22.40 Úrframandilandi - Jóhannes Páll II. páfi (From a Far Country). Bresk/ítölsk/pólsk kvik- myndfrá1981. 01.05 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarpfyrir Reykjavik og nágrenni- FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarpfyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavik vikuna 19.-25. sept. er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni lö- unni. Fyrrnefnda apótekið eropið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka dagatil 19, Iaugardaga9-12, lokaðsunnudaga. Hafnar- f jarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptis á sunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virkadaga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- vfkur: virka daga 9-19, aðra daga 10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað I hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ekog Sljörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld til 19, og helgar, SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspft- alinn:alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pítali:alladaga 15-16 og 19- 19.30. Barnadeild Landa- kotsspítala: 14.30-17.30. St. Jósefsspitali Hafnarfirðballa daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspftalinn: alla daga 15-16og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. LOGGAN Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, s(mi8 1200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heiisugæslan Garðaflöt s. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Ney ðarvakt lækna s. 1966. Llpplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartími sept-maí, virkadaga7-9og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga 9-12. Kvennatím- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15.Sundhöll Keflavíkur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10 og 13-18, sunnudaga 9- 12. Sundlaug Haf narf jarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virka daga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem SUNDSTAÐIR Reykjavík.Sundhöllin:virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug:virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað I Vesturbæís. 15004. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30. sunnudaga8-17.30. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiö virka daga frá kl. 10-14. Sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkurog Akraness er sem hérsegir: Frá Akranesi Kl. 8.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.00 Frá Rvík. Kl. 10.00 Kl. 13.00 Kl. 16.00 Kl. 19.00 YMISLEGT Árbæjarsafn eropið 13.30- 18 alla daga nema mánu- daga. Ásgrímssafn þriðjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari áöðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá 5-7, i Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálp í viðlögum 81515. (sím- svari). Kynningarfundir I Síöu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raöarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Úl- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz. 21,8m.kl. 12.15-12.45. Á 9460 KHz, 31,1 m.kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz,31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.mkl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi, sem er sama og GMT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.