Þjóðviljinn - 19.09.1986, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.09.1986, Blaðsíða 14
O sei, sei!!! verður haldinn laugardaginn 20. september. Húsið verður opnað kl. 14.00. Dagskrá - kl. 15.00: Magnús Loftsson - söngur; Strákarnir úr Löngubrekku líta við, Heimir Már - upplestur úr nýrri Ijóðabók; Hörður Torfason - söngur. Kvöldið - kl. 22.00: Dansleikur og Ijúfar veitingar við allra hæfi. Skóli á götunni Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir húsnæði fyrir skóla Unglingaheimilis ríkisins. Húsnæðið þarf að vera u.þ.b. 150 m2. Til greina kemur sérbýli, sérhæð, íbúðar- eða skrifstofu- húsnæði. Leigutími a.m.k. eitt ár. Upplýsingar á skrifstofu Unglingaheimilis ríkisins, sími 19980. Menntamálaráðuneytið. Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan fjárhagsstuðn- ing. Styrkir verða örðu fremur veittir einstak- lingum, en stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrki úr sjóðnum skulu sendar stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 15. október n.k. Aritun á íslandi: Menntamála- ráðuneytið, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands. 17. september 1986. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa, Jes Frederek Jessen Borg Mosfellssveit. Kristianna Jessen Flemming Jessen Kristín I. Baldursdóttir Örlygur Jessen Astrid Bárdesen og barnabörn. Dagskrá úr verkum Jóhannesar úr Kötlum í umsjón Bríetar Héðinsdóttir og Maríu Sigurðardóttur verður haldin í GERÐUBERGI sunnudaginn 21. september kl. 16.00 Flytjendur: ErlingurGíslason Bríet Héðinsdóttir Jóhann Sigurðarson MaríaSigurðardóttir Háskólakórinn flytur Sóleyjarkvæði undir stjórn Árna Harðarsonar. Inga J. Backman syngur við undirleik Þórhildar Björnsdóttur. Jóhannes úr Kötlum Afmælisnefnd Þjóðviljans DJOÐVILJINN 45 68 13 33 Tímimi 45 68 18 66 45 68 63 00 Melhagi Neshagi Fornhagi Kvisthagi Akurgerði Hlíðargerði Teigagerði Melgerði Blaðburður er LAUS HVERFI NÚ ÞEGAR:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.