Þjóðviljinn - 22.10.1986, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.10.1986, Blaðsíða 6
 ÍSLENSKAR GETRAUNIR 9. LEIKVIKA - 18. OKTÓBER 1986 VINNINGSRÖÐ: 1 1 1-1 2x-1 2x-1 1 1 1. Vinningur: 12 réttir kr. 17.290,- 368(4/11) 4728 4896 5766 6908(3/11) 11257+ 15361(3/11)+ 15980+ 16053 41244(4/11) 41328(4/11) 41476(4/11) 42378(4/11) 44401(4/11) 45510(4/11)+ 47710(4/11) 48859(4/11) 49002(4/11) 49183(4/11) 49723(4/11) 52430(4/11) 52528(4/11) 53478(4/11) 54855(4/11) 57652(4/11) 61319(4/11) 61900(4/11) 63890(4/11) 95932(6/11) 97357(6/11) 100244(6/11) 100826(6/11) 101207(6/11) 102401(6/11) 102649(6/11) 125716(6/11) 126291(6/11) 126405(6/11) 127605(6/11) 129426(6/11) 129469(6/11)+ 129763(6/11) 130352(6/11) 130843(6/11)+ 130983(6/11)+ 200121 (16/11) 201927(10/11) 206210(10/11) 206395(12/11) 206451(8/11) 206615(9/11) 206679(8/11) 206722(9/11) 206838(10/11) 207325(7/11) 207329(12/11) 207345(8/11)+ 207390(5/11) 546992(3/11) 558303(2/11) 2. Vinningur: 11 réttir 41 2405 5893 8960+ 391« • 2832 6136 8990 496 2906 6} 42 9353 857 2945 6345 9529 1077 3885 6630* 9763 1255 3946 6724 9987 1460 + 4109 6786 11047+ 1491 4303 6906 11094 1669 4582 6958* 11225 1798 4628 6961 11165+ 1802 4686 7222 11256+ 1823 4726 7459 11258+ 2111 4817 7669 11355 2186 5546 7976 11560+ 2212 5617 8282 11658 liW 4WT9+ 48903 IMM 41982 46002 48928* 51957 42017 46019 48949 52021 42019 46043 49000' 52440 42327 46095 49011 52602 42337 46124 49135*+ 52605 42345 46140 49335* 52775* 42363 46239 49369 52793 42586* 46306+ 49377 52930 43249 46314 49454 5^037 43273 46353* 49525 53146 43298 46510+ 49541 53536** 43313 46512 49542 53559* 43403 46615 49543 53748 43426 46669 49553 53803 43461 46670 49735 53806 43522 46842 49848 53952 43546* 47110 4987.2 54001 43563 47190+ 49901 54090 43681 47194 49912 54187 43691 47231+ 49914 54222 43696 47420 49917 54317 43772 47443 49918 54430 43888 47597 49933 54502 44035 47614 49947 54826 44111 47785 49948 54903+ 44131*+ 47796* 50095 55499 44370 47888 50370* 55547*+ 44382* 47984 50375 55631 45146*+ 48115 50424* 55665 45147 48141 . 51127 55815 45210 48384+ 51227 5590Q,' 45255* 48404 51252 56016 45335+ 48539+ 51340 56024 45384+ 48540+ 51396 56025 45508+ 48660 51463+ 56048 45513* 48810+ 51546 56051 45526 48813*+ 51561 56073*+ 45663 48864* 51571 56145* 45724 99500+ 48892 102646 51610 126184 56169* 127207* 99589 102650 126224 127252 100003 102651 126225 127494 100111 102652 126271* 127510 100113 102724 126297 127615+ 100233 102931 126406 127690 100243 102932 126414+ 127986 100313 102956+ 126443* 127991 100332 125071 126464+ 128016 100341 125137 126471 128153 100417+ 125191 126528* 128175 100550 125214+ 126712 128191 100685 125238* 126777 128282 100760 125240*+ 126779 128322 100981 125250+ 126811 128417* 100983* 125254*+ 126877 128421* 100991 125384 126914 128423* 101229* 125405+ 126925 128424* 101230 125428+ 126940 128580 101586* 125667 126942* 128591 101640 125670 126959 128612 101694 125674+ 126960 128614 101932+ 125801 126976 128616 101945+ 125854* 126990* 128691 102012 125903 127149* 128271* '102020+ 125926 127157 128818 102264 125967 127159 128843 102276 126008 127161 128847 102384 126145 127205 128970* kr. 408,- 11780+ 17223 40180 41245 11931 17237 40186 41248 12250* 17344 40363 41264 12251 17573 40388 41363 12255 17617 40580 41404+ 12285 17633 40593 41480 12410 17701 40632* 41507 12435 17715 40712 41552 12477 17788+ 40736* 41579 12656 - 18294 40914 41584 13438 18323 40920 41653 16214 40024 40930* 41696 13589 40074* 41121 41707 15230 40165 41122 41775 15702 40172 41197 41813 56$32 59525* 653148* + 96655 56360+ 59553 63169*+ 96720* 56400*+ 59558 63227 96734 56525 59560 63293 96768 56586 59719 63465 96873 56610 59729 63591 96881* 56657* 59820 63639+ 96964 56742 60003 63752+ 97106 56807 60133 95005* 97107 56809 60190* 95010+ 97200 57212 60193 95011 97349 57215 60316* 95072 97375 57230+ 60341 95074 97406 57292+ 60506* 95101 97407 57365 60530 95139 97462 57494 60697* 95186 97534 57651 60932 95252 97535 57743 60943 95271 97551+ 57750 61447 95325 97568 57761 61459 95344 - 97628 57762 61479 95392 97659 58074 61511+ 95507 97704 58123 61523+ 95573 97707 58161 61567 95634 97902* 58180 61571 95779 97909 58210 61661 95782 98022 58249 61754 95784 98271 58259 61815+ 95840 98277 58374 61859 95861+ 98280 58450 61901 95863+ 98325 58866* 61925 95931 98369 58890 62094 95946 98582 58921*+ 62278 96199 98731 58922+ 62385* 96333 98740 58965 62399+ 96334 98775 59018 62469*+ 96358 98776 59184 62848 96367 98899 59292 62937*+ 96397 98900 59309 63102*+ 96461 99090 59328 129238 '63124*+ 130898+ 96597 20377o 99152 209992 129239* 130899+ 203952 524183 129281+ 13090S+: 205514+ 526950X 129J.Í 130911+ '**!&&+ 129394* 130937+ 206189+ 526952 129546+ 130965 206232+ 526960 129553 200124*+ 206365 526974 129764 200323 206396* 528169 129836+ 200401 206407 528338 129991 200454 206415 528392* 130036 200824 206417 528393 130232 200826 206449 528395 130293+ 200988 206607 528405 130314* 201073 206608 546997 130317* ‘201268 206723 547002 130325*+ 201493* 206754 547013 130326*+ 201495 206761 558295 130328*+ 201678 ' 206945+ 558299 130329*+ 201726 ' 206946+ 558319 130330*+ 202301* 207338*+ 558335 130728+ 202524 207347 558489 130740 202634 207425* 558491 130763 202637 207427* 130833 202710 207509 Ör 8. v 130841+ 202853 207874 43515 1308^+ .202959+ 207875 62740 130895+ 203173* 207876 95449 130896+ 203184* 209778* 130897+ 203753* 209825 * " 2/11 X » 3/11 « 4/11 Kærufrestur er til mánudagsins 10. nóv. 1986, ki. 12:00 á hádegi. ÞJOÐMAL Alþýðubandalagið Úskar skýrslu um fiskiðnaðinn Spurt um úrvinnslu sjávarafla, útflutning áferskfiski og fjárfestingar í sjávarútvegi Þingmenn Alþýðubandalagsins hafa óskað eftir skýrslu frá sjáv- arútvegsráðherra um úrvinnslu sjávarafla, útflutning á ferskfiski og fjárfestingar í sjávarútvegi. Beiðni þingmannanna er í 8 liðum og er m.a. spurt um hvern- ig sjávarútvegsráðuneytið meti hagkvæmni og þjóðhagslega arð- semi af útflutningi ísfisks, útgerð frystitogara og hefðbundinni fiskverkun í landi. Spurt er hver sé stefna ráðherrans í þessum efnum á komandi árum m.a. með hliðsjón af mörkuðum okkar, fjárfestingu í fiskiðnaði og þeirri byggð sem fyrir er í landinu. I skýrslunni skal einnig koma fram hve mikið hafi verið fjárfest árlega í nýjum fiskiskipum, breytingum á eldri skipum, fryst- itogurum og fiskvinnslustöðvum á árunum 1982-1985. Einnig er spurt sérstaklega um fjárfesting- ar vegna rækjuvinnslu og veiði- þol rækjustofr.a á Islandsmiðum og hversu mikið af beinum, slógi, lifur og hrognum hefur verið nýtt á sama árabili. Loks er spurt hvaða þættir það einkum séu sem valdið hafa mikilli aukningu á útflutningi ís- varins fisks og á útgerð frystitog- ara og hvort mismunun í gjald- töku og skattlagningu ýti undir þessa þróun umfram vinnslu í landi. Kjarnorkuvopn Hvatt til nystingar Kvennalisti: Alþingi taki afskarið áður en kemur til atkvœðagreiðslu hjáS.P. Guðrún Agnarsdóttir er fyrsti flutningsmaður þingsályktunar- tillðgu um frystingu kjarnorku- vopna og hefur samhljóða tillaga verið flutt á vegum Kvennalistans á undanfornum þremur þingum. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því á alþjóðavettvangi að Sovét- ríkin og Bandaríkin lýsi yfir tafar- lausri frystingu kjarnorkuvopna, annað hvort með samtíma, ein-' hliða yfirlýsingum eða með sam- eiginlegri yfirlýsingu. Slík yfirlýs- ing yrði fyrsta skref í átt að yfir- gripsmikilli afvopnunaráætlun sem felur í sér: 1. Allsherjarbann við tilraun- um með framleiðslu á og upp- setningu kjarnorkuvopna og skotbúnaðar þeirra. Ennfremur algjöra stöðvun á framleiðslu' kjarnakleyfra efna til vopnanotk- unar. 2. Frystingu sem er háð öllum þeim aðferðum til sönnunar og eftirlits sem þegar hafa verið samþykktar af málsaðilum í SALT I og SALT II samningun- um, auk þeirra aðferða sem þeir hafa samþykkt í grundvallarat- riðum í þríhliða undirbúningsvið- ræðum í Genf um algjört bann við kjarnorkuvopnatilraunum. 3. Frystingu sem gildir í fimm ár til að byrja með en gæti orðið lengri ef önnur kjarnorkuveldi slást í hópinn eins og vonir standa til.“ I greinargerð kemur fram að þessi tillaga er samhljóða tillögu sem flutt hefur verið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna á undan- förnum árum. Bent er á að ís- lensk stjórnvöld, ein stjórnvalda á Norðurlöndum, hafa hingað til ekki séð ástæðu til þess að styðja þessa tillögu á vettvangi SÞ en jafnan setið hjá. „Slíkt er óviðun- andi,“ segir í greinargerðinni, „og í ósamræmi við anda þeirrar þingsályktunar um stefnu Islend- inga í afvopnunarmálum sem samþykkt var á alþingi í maí 1985.“ Bent er á að mikilvægt sé að alþingi fjalli um tillöguna áður en komi til nýrrar atkvæðagreiðslu á allsherjarþingi SÞ síðar í vetur. „Með samþykkt þessarar tillögu mundi alþingi gefa stjórnvöldum það verðuga verkefni á alþjóð- legu friðarári að beita sér fyrir allsherjarbanni við tilraunum með, framleiðslu á og uppsetn- ingu kjamorkuvopna,“ eru loka- orð greinargerðarinnar. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 22. október 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.