Þjóðviljinn - 22.10.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.10.1986, Blaðsíða 12
Samkeppni um Ráðhús Reykjavíkur Borgarstjórn Reykjavíkur efnir til samkeppni um tillögu að ráðhúsi í Reykjavík. Heimild til þátttöku hafa félagar í AÍ og þeir, sem leyfi hafa til að leggja aðalteikningar fyrir Bygg- ingarnefnd Reykjavíkur og uppfylla ákvæði 12. gr. byggingarlaga nr. 54/1978. Trúnaðarmaður dómnefndar, Ólafur Jensson, Byggingaþjónustunni v/Hallveigarstíg, afhendir keppnisgögn frá og með miðvikudeginum 22. október gegn skilatryggingu að upphæð kr. 2.000,- Tillögum skal skila til trúnaðarmanns í síðasta lagi 4. mars 1987. Reykjavík 22. október 1986 Borgarstjórinn í Reykjavík KALU OG KOBBI Fjörutíu mínútna kúgun. Hversvegna léstu mig fara aá námskeiðið? Af hverju ekki eitthvað skemmtilegt, einsog t.d. ■—.klettaklifur eða -skotnámskeið? ■ Eða að læra á bíl. Ég gæti farið í ökutíma og lært eitthvað nytsamtly- GARPURINN " 7 zu> FOLDA rr.~ . .—:——■1—n r Við flytjum Vegna flutninga verða skrifstofur okkar að Hverf- isgötu 42, Reykjavík lokaðar frá fimmtudeginum 23. október til mánudagsins 27. október. Þriðjudaginn 28. október opnum við í nýju hús- næði að . Ingolfsstræti 5, 4. hæð. Lögfræðiskrifstofa Atla Gíslasonar hdl. og Magnúsar M. Norðdahl sími 11070 Lögfræðiskrifstofa Björns Ólafs Hallgrimssonar sími 29010. skulir vera að fara í skólann, Emanúel. Það ættirðu ekki J að þurfa. Auðvitað verður Emanúel að mennta sig einsog aðrir. f Þú hefur rétt ffyrir þér Súsanna. \ láta menntunina spilla þessum tæru -^apagáfum. I BUÐU OG STRIÐU Frá Hlíðarskóla Við deild hreyfihamlaðra við Hlíðarskóla er laust starf aðstoðarmanns. Vinnutími kl. 12 - 16. Upplýsingar í síma 25080. Skólastjóri APÓTEK Helgar-, kvöld og nœtur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 17.-23. okt. erí Reykjavíkur Apóteki og Borg- arApóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. Kópavogsapótek opið virka dagatil 19,laugardaga9-12, lokaðsunnudaga. Hafnar- fjarðar apótek og Apótek Norðurbæjar: virka daga 9- 19, laugardaga 10-16. Opin til skiptisá sunnudögum 11-15. Upplýsingar í síma 51600. Apótek Garðabæjar virka daga 9-18.30, laugar- daga 11-14. Apótek Kefla- víkur: virka daga 9-19, aðra daga10-12. Apótek Vestmannaeyja: virka daga 8-18. Lokað í hádeginu 12.30- 14. Akureyri: Akureyrarapót- ek og Stjörnuapótek, opin virkadagakl. 9-18. Skiptastá vörslu, kvöld til 19, og helgar, 11 -12 og 20-21. Upplýsingar s. 22445. Það verður einhver að láta álit sitt í Ijós, einhver verður að tala hreint út." Menn verða að slást fyrir sínum málstað. GENGIÐ 20. október1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 40,320 Sterlingspund 57,597 Kanadadollar 29,023 Dönsk króna 5,4085 Norsk króna 5,5313 Sænskkróna 5,8999 Finnsktmark 8,3228 Franskurfranki.... 6,2172 Belgfskurfranki... 0,9805 Svissn. franki 24,8001 Holl.gyllini 18,0217 Vestur-þýskt mark 20,3636 ítölsk líra 0,02944 2,8955 Austurr. sch Portúg.escudo... 0,2771 Spánskurpeseti 0,3058 Japansktyen 0,26104 (rsktpund 55,398 SDR 49,1605 ECU-evr.mynt... 42,3642 Belgískurfranki... 0,9745 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16- 19, heigar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pitali: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Barnadelld Landa- kotsspítala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítall Hafnarfirði: alla daga 15-.16 og 19-19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15-16og 18.30-19. Sjúkra- húsið Akureyri: álla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: aila daga 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: vakt virka daga kl.8-17 ogfyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða náekkitilhans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 812 00. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um næturvaktir lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæsian Garðaflöts. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. LOGGAN Reykjavík......simi 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær.......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabíiar: Reykjavík..sími 1 11 00 Kópavogur..sími 111 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj....-. sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 Árbæjarsaf n er opið 13.30- 18 alla daga nema mánu- daga. Ásgrímssafn þriöjud., fimmtud. og sunnudaga 13.30-16. NeyðarvaktTannlæknafél. (slands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Síroi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Sími21500. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendurþurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar eru frá kl. 18-19. Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavikurog Akraness er semhér segir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði. Opið á þriðjudögum frá5-7, IKvennahúsinu, Hótel Vík, efstu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siöumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sálu- hjálpíviðlögum81515. (sím- svari). Kynningarfundir í Síðu- múla 3-5 fimmtud. kl. 20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog meginlandsins: 135 KHz. 21,8m.kl. 12.15-12.45. Á 9460 KHz, 31,1 m. kl. 18.55- 19.36/45. Á 5060 KHz,59,3 m.kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til Kanadaog Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7.m kl. 23.00-23.35/45. Alltísl.tími, semersamaog GMT. Breiðholtslaug: virka daga 7.20-20.30, laugardaga 7.30- 17.30, sunnudaga 8-15.30. Upplýsingar um gufubað o.fl. s. 75547. Sundlaug Kópa- vogs: vetrartimi sept-maí, virka daga 7-9 og 17.30- 19.30, laugardaga 8-17, sunnudaga9-12. Kvennatim- ar þriðju- og miðvikudögum 20-21. Upplýsingar um gufu- böð s. 41299. Sundlaug Ak- ureyrar: virka daga 7-21, laugardaga 8-18, sunnudaga 8-15. Sundhöll Keflavikur: virka daga 7-9 og 12-21 (föstudagatil 19), laugardaga 8-10og 13-18, sunnudaga9- 12. Sundlaug Hafnarf jarð- ar: virka daga 7-21, laugar- daga 8-16, sunnudaga 9- 11.30, Sundlaug Seltjarn- arness: virka daga 7.10- 20.30, laugardaga 7.10- 17.30, sunnudaga 8-17.30. Varmárlaug Mosfellssveit: virkaaaga 7-8 og 17-19.30, laugardaga 10-17.30, sunnu- daga 10-15.30. • ■ ‘ ■ • . y • ■ • 10 r j ■ ■ j I" 17 j ■ r ! n X SUNDSTAÐIR Reykjavík. Sundhöllin: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 14.30. Laugardalsiaug og Vesturbæjarlaug: virka daga 7-20.30, laugardaga 7.30-17.30, sunnudaga 8- 15.30. Uppl. um gufubað í Vesturbæís. 15004. KROSSGÁTA Nr. 13 Lárétt: 1 skora 4 órólegi 7 ástundun 9 skjálfa 12 snúið 14 haf 15 miskunn 16 tjá 19 þjótir 20 nýlega 21 sker Lóðrétt: 2 rölt 3 flötur 4 tignari 5 tími 7 hæstar 8 plöntur 10 atvinnuvegi 11 hagnaðinn 13 blett 17 mæli 18 glöð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 viss 4 form 6 áll 7 vasi 9 óska 12 trant 14 rör 15 arg 16 ístru 19 urða 20 ýtti 21 illri Lóðrétt: 2 iða 3 sáir 4 flón 5 rík 7 vargur 8 stríði 10 stauti 11 auglit 13 alt 17 sal 18 rýr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.