Þjóðviljinn - 22.10.1986, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.10.1986, Blaðsíða 11
Stöft 2 hefur hafið sýningar á Dallas-þáttunum þar sem Sjónvarpið skildi við Júingana síðast. Ef einhver man ekki hvar það var þá var Suðurgafall að brenna til kaidra kola. Nú hefur það síð- an gerst að Pamela hefur boð- ið Bobby sínum að koma aftur í óþðkk bróður síns Cliff. Mynd- in að ofan mun vera tekin á hinum árlega dansleik olíubar- ónanna í DALLAS. Stöð 2 kl. 19.50. Verði ykkur að góðu. Sérstök athygli Athygli er vakin á Hitchcock- myndinni Glugginn á bakhliðinni sem Stöð 2 sýnir í kvöld. (Rear Window). Myndin er frá árinu 1954 og kvikmyndahandbókin gefur henni þrjár stjörnur sem þýðir að myndin er verulega góð. Sagan hefst á því að blaða- ljósmyndarinn L. B. Jeffries sem neyðist til að dvelja heima við vegna meiðsla fer að eyða tíman- um í að fylgjast með nágrönnum sínum í gegnum sterkan sjón- auka. Honum bregður hins vegar í brún við það sem hann sér, þ.e. hann verður vitni að því þegar morð er framið. Umsögnin um myndina í kvikmyndahandbók- inni er á þá leið að hér sé um grípandi spennumynd af óvenju- legri gerð að ræða. Stöð 2 kl. 21.35. Hitchcockmyndin Glugginn á bakhliðinni er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Sinfóníuhljómsveit æskunnar f kvöld verður fyrsta tónlistar- kvöld Ríkisútvarpsins á þessum vetri. Útvarpað verður hljóðrit- un frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar æskunnar í sal Mennta- skólans við Hamrahlíð 21. sept. sl. Stjórnandi er Mark Reedman og einleikari Gerður Gunnars- dóttir. Á efnisskránni eru verk eftir Richard Wagner, Joseph Haydn og Dmitri Sjostakovitsj. Að loknum þessum tónleikum verður svo útvarpað nýlegri hljóðritun á óperu Henrys Purc- ells „Didó og Eneas,“ litlu meistaraverki sem var leikið í fyrsta skipti í kvennaskóla í Lundúnum árið 1689. Jessye Norman syngur aðalhlutverkið, stjórnandi er Raymond Leppard. Dagskrá þessa tónlistarkvölds lýkur svo með þætti Þorkeís Sig- urbjörnssonar um nútímatónlist. Dagskrá tónlistarkvöldsins verður send út um dreifikerfi Rás- ar 2. Kl. 20. Böm og skóli í þáttunum um börn og skóla fjallar Sverrir Guðjónsson um upphaf skólagöngu barna. M.a. kannar hann hverjar helstu lestr- arkennsluaðferðir séu í skólan- um, og einnig hvernig skapandi starf fer fram í yngstu bekkjar- deildunum. Hvort þessi skapandi vinna hafi hvetjandi áhrif á hefð- bundið lestrarnám og hvort leikir barna örvi málþroska þeirra, til að mynda leikræn tjáning o.s.frv. Jón Símann hringir að jafnaði inn pistla með léttu hljóði úr horni um kennslumálabálkinn. En í dag verður fyrst og fremst fjallað um gildi hreyfingar fyrir nám barna og lestrarþroska - hvort þar sé á milli skýrt samhengi. Rás 1 kl. 13.30. f kvöld verður á dagskrá Sjónvarpsins sýnd bandarísk heimildamynd um rithöfundinn Herman Melville og verk hans. Melville er (dag einna þekktastur fyrir sögu s!na um Moby Dick, sem hefur oft verið ranglega stytt og útfærð sem barnasaga, en meðan hann lifði vöktu ferðasögur hans mesta athygli. Sjón- varplð kl. 21.25. Miðvikudagur 22. október 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 UTVARP ^SJÓNWRPjf RAS I Miðvikudagur 22. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 Morgunvaktin,- 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Fljúgandi stjarna" eftir Ursulu Wölfel. Kristln Steinsdóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. 9.35 Lesiöúrforustu- greinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áðurfyrráórun- um. UmsjómÁgústa Björnsdóttir. 11.00 Fróttir. 11.03 íslensktmál. 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 (dagsinsönn- Börn og skóli. Umsjón: SverrirGuðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Undlrbúningsárin", sjálfsævisaga séra Friðriks Friðriks- sonar. Þorsteinn Hann- esson les (12). 14.30 Segðumérað sunnar. Ellý Vilhjálms velurogkynnirlögaf suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynning- ar.Tónleikar. 15.20 Landpósturinn frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar: Tónlisteftir Gluseppe Verdl. 17.40 Torgið. Siðdegis- þátturumsamfé- lagsmál. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. Sam- keppni og siðferði. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur þriðja erindi sitt: Tekjuskipting ífrjálsrisamkeppni. 20.00 Ekkertmál. Bryn- dís Jónsdóttir og Sig- urðurBlöndalsjáum þáttfyrirungtfólk. 20.40 Létttónlist. 21.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýj- ar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í Aðaldalshrauni. JóhannaÁ. Steingríms- dottir segir frá. (Frá Ak- ureyrl). 22.35 Hljóðvarp.Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlustend- ur. 23.10 Djassþáttur. -Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrár- lok. Gunnar Salvarsson. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdótt- ir. 17.00 Erillogferill. Erna Arnardóttir sér um tón- listarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlust- endur. 18.00 Dagskrárlok. 20.00 Sinfóníuhljómsveit æskunnar. Hljóðritun frátónleikum hljóm- sveitarinnar í sal Menntaskólansvið Hamrahlíð21.sept- embers.l. 21.30 „Dídó og Eneas", ópera eftir Henry Purcell (1658-1695). Jessye Norman, Thom- as Allen, Marie McLaughlinogfleiri syngja ásamt kór og Ensku kammersveitinni undir stjórn Raymonds Leppard. (Hljóðritun gerð í maí 1985). Kynn- ir: Jón Örn Marinósson. 22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Dagskrárlok. m BYLGJAN 19.00 Prúðuleikararnlr- Valdir þættir. 4. Með Charlex Aznavour. Ný brúðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gull- öld prúðuleikarajim Hensons og samstarfs- manna hans. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Fréttirogveður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Sjúkrahúsiðí Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik) 7. Sektarkennd. Þýskur myndaflokkursem ger- istmeðal læknaog sjúklinga í sjúkrahúsi f fögru fjallahéraði. Aðal- hlutverk: Klausjúrgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, Karin HardtogHeidelinde Weis. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Smellir. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 21.25 Herman Melville. Bandarískheimilda- mynd um rithöfundinn og ævintýramanninn Herman Melville (1819- 1891) og verk hans. Nú er Melville þekktastur fyrir meistaraverkið um Ahab skipstjóra og hvíta illhvelið Moby-Dick en meðan hann lifði vöktu ferðasögur hans mesta athygli. Þýðandi Sigur- geirSteingrímsson. Kvikmyndin Moby-Dick verður sýnd í Sjónvarp- inu á föstudagskvöldið. 23.00 Fréttir í dagskrár- lok. 06.00 Tónlistfmorguns- árið. Fréttir kl. 7.00. 07.00 ÁfæturmeðSlg- urðiG.Tómassyni. Létt tónlist með morg- unkaffinu. Sigurðurlítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttirkl. 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikurölluppáhalds- lögin og ræðir við hlust- endurtil hádegis. Frétt- irkl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00 Áhádegismarkaði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamarkaðikl. 13.20. Fréttlrkl. 13.00 og 14.00. 14.00 PéturSteinná réttri bylgjulengd. Pét- urspilarogspjallarvið hlustendur og tónlistar- menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 HallgrímurThor- steinsson f Reykjavík sfðdegis. Hallgrímur leikurtónlist, líturyfir fréttirnarog spjallar við fólksemkemurvið sögu. Fréttirkl. 18.00 og 19.00. 19.00 Þorsteinn J. VII- hjálmsson i kvöld. Þorsteinnieikurlétta tónlist og kannar hvað eráboðstólumfkvik- myndahúsum, leikhús- um. 21.00 Vilborg Halldórs- dóttlr spilar og spjall- ar. Vilborg sníður dagskránavið hæfi ung- linga á öllum aldri, tón- listinerígóðu lagiog gestirnir Ifka. 23.00 Vökulok. Frétta- menn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með frétta- tengdu efni og Ijúfri tón- list. RAS II 9.00 Morgunþátturí umsjá Kolbrúnar Hall- dórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Guð- ríður Haraldsdóttir sér umbarnaefni kl. 10.03. 12.00 Létttónlist. 13.00 Kllður. Þátturíum- sjáGunnarsSvan- bergssonar. 15.00 Núerlag.Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Umsjón: ST0Ð II 17.55 Fréttaágrlp á tákn- máll, 18.00 Úrmyndabóklnnl -25. þáttur. Barnaþátt- ur með innlendu og er- lendu efni: Að nætur- lagi (YLE), Gfsli og Frið- rik, Rósi ruglukoliur, Of- urbangsi, Villi bra-bra, Blombræðurnir, Snúlli snigillog Alliálfur. Við Klara systir og Sögur prófessorsins. Umsjón: AgnesJohansen. 18.50 Auglýsingarog dagskrá. 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimynd. 18.25 Þorparar(Minder). „Grafðurninnhlutaí Waltham Green". Art- hur og Terry eru ráðnir tilað gætaAlbert Stubbs sem er að koma úrfangelsi. Hann hefur setið inni í fjögur árfyrir bankaránog ersáeini sem veit hvar féð er fal- ið. 19.25 Dallas. Southfork fólkiðogvinirþeirra undirbýr endurbyggingu ettirbrunann. f óþökk Cliff biður Pam Bobby aðkomaaftur. 20.40 Harcastle& McCormick-breskur framhaldsmyndaflokk- ur. Hardcastle(Brian Keith) er fyrrverandi dómari. Þegarhann lætur af störf u m ákveð- urhannaðgæta McCormick (Daniel Hugh Kelly), sem varð fundinn sekur en hefur verið látinn laus og fengið skilorðsbundinn dóm. Ákveða þeir í sam einingu að reyna að fara ofan f ýmis lögreglumál sem voru afgreidd með sama hætti. Spennandi þættir með gamansömu ivafi. 21.35 Glugglnnábak- hliðinnl-Hitchcock. (RearWindow). Þegar blaðaljósmyndarinn L.B. Jeffries neyðisttil aðdvelja heimavið vegna meiðsla, fer hann að eyða tímanum I að fylgjast með ná- grönnum sfnum út um herbergisgluggann sinn með sterkum sjónauka kemur þá ýmislegt tor- kennilegt f Ijós.... Einaf bestu myndum Hitch- cocks. Aðalhlutverk eru leikin af James Stewart og Grace Kelly. 23.22. S)óránið(North Sea Hljack). Bandarísk kvikmynd um rán á birgðaflutningaskipi fyrir olfuborpall, og olíubor- palli, meðþeim afleiðingum hundruð mannalendaígfslingu Kramer (Anthony Perk- ins) er eftirlýstur glæpa- maðurog stjórnar rán- inu. Rufus (RogerMo- ore)erfenginntilað leysamálin. 01.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudagi tll föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrlr Reykjavik og nágrenni-FM 90,1. 18.00-19.00 Svæðisútvarp ryrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara við áleitnum spurning- um hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.