Þjóðviljinn - 29.10.1986, Qupperneq 11
í takt við tímann
Athygli er vakin á því að í kvöld
hefst nýr innlendur þáttur í Sjón-
varpinu og nefnist hann I takt við
tímann. Þetta er blandaður þátt-
ur um fólk og fréttnæmt efni
ásamt ýmsum atriðum til fróð-
leiks og skemmtunar. Þátturinn
er sendur beint úr Odda, húsi
hugvísindadeildar Háskólans.
Meðal gesta í þessum fyrsta
þætti verða Gylfi Þ. Gíslason,
Ólafur Ragnarsson og Ása Finns-
dóttir, sem minnast fyrstu ára
Sjónvarpsins, Margrét Þorvalds-
dóttir og Sigmar B. Hauksson.
Umsjónarmenn þáttarins eru
Ólafur Hauksson, Elísabet
Sveinsdóttir og Jón Hákon
Magnússon. Sjónvarpiðkl. 20.00
SÉRSTÖK ATHYGLI
Madditt
í Morgun-
stundinni
Það er óhætt að mæla með sög-
unni sem nú er lesin í Morgun-
stund barnanna. Það er bókin
Madditt eftir Astrid Lindgren,
sem allir krakkar þekkja af sög-
unum um Lfnu Langsokk, Emil í
Kattholti og Jónatan og Kalla
Ljónshjarta.
Madditt er sjö ára stelpa sem er
nýbyrjuð í skólanum. Hún er
svolítill prakkari en vill gjaman
vera þæg og góð, þó það takist nú
misjafnlega vel. Litla systir henn-
ar, Beta, segir að Madditt sé
klikkuð en íylgir henni samt í
blíðu og stríðu. Sagan gerist á
árum heimsstyrjaldarinnar fyrri
og lesari er Þórey Aðalsteinsdótt-
ir. Rás 1 kl. 9.03
Bamadag-
bók rásar 2
Barnaefni rásar 2 er á dagskrá
daglega að loknum fréttum
kl.10.00. Það er Guðríður Har-
aldsdóttir sem hefur umsjón með
þættinum. í honum er leikin tón-
list fyrir börn og krökkunum
gefts kostur á að hringja f þáttinn,
velja sér lög eða koma því á fram-
færi sem þeim liggur á hjarta.
Guðríður tíundar það efni sem
ríkisfjölmiðlarnir bjóða börnum
upp á hvern dag og fær góða gesti
íheimsókn. Ungir hlustendur eru
hvattir til að skrifa í þáttinn.
Dallas er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl.19.45. f þessum þætti mun það
helst gerast að Sue Ellen fer með John Ross til geðlæknis og hann
ráðleggur henni að fara með hann í sumarbúðir. A meðan plotta J.R.
og Katherine gegn Bobby og Pamelu...
Ærsladraugunnn
Ærsladraugurinn (Poltergeist)
nefnist fyrri bíómynd kvöldsins á
Stöð 2. Leikstjóri og framleiðandi
er Steven Spielberg.
Myndin segir frá því þegar hið
hefðbundna líf fjölskyldu nokk-
urar breytist á einni nóttu þegar
andleg öfl gera skyndilega vart
við sig í húsi þeirra. Hurðir skella
og hlutir hreyfast. Myndin er
ekki við hæfi barna. Stöð 2 kl.
21.20
Eiður í
morgun-
þætfi
Miðvikudagsgctraun rásar 2 er
á sínum stað í morgunþætti. Þessi
getraun hefur notið vinsælda
meðal landsmanna, enda tiltölu-
lega einföld og góð verðlaun í
boði, meðal annars ein flugferð
að eigin vali innanlands og sér-
stök verðlaun fyrir skemmtileg
bréf sem þættinum berast.
Annar fastur liður á miðviku-
dögum er heimsókn gestaplötu-
snúðar og að þessu sinni er það
Eiður Guðnason alþingismaður
sem snýr skífum. Rás 2 kl. 9.00
8. þátturinn um sjúkrahúsliðið í Svartaskógi nefnist Þjófurinn. Sjón-
varp kl. 21.05
/úivarp^&jónvSrp#
Miðvikudagur
29. október
RÁS I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgun vaktin -
Páli Benediktsson, Þor-
grímurGestssonog
Guðmundur Benedikts-
son. Fréttir eru sagðar
kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnirkl.8.15.
Tilkynningareru lesnar
kl. 7.25,7.55 og 8.25.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund
barnanna: „Maddlt"
eftir Astrid Lindgren.
Sigrún Ámadóttir þýddi.
Þórey Aðalsteinsdóttir
les (3).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar.
9.35 Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.45 Þlngfréttlr.
10.00Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Land og saga. Um-
sjón: Ftagnar Ágústs-
son.
11.00 Fréttir.
11.03 íslenskt mál.
Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Ásgeir
Blöndal Magnússon
flytur.
11.18 Morguntónlelkar:
Tónllsteftir Edvard
Grieg. a) Eva Knardahl
leikur Fjórar húmoresk-
ur op. 6 á píanó. b) Kari
Lövaas syngur Ijóðalög.
Justus Frantz leikur á
pfanó.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.301 dagslns önn -
Böm og skóll. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan:
„Undlrbúningsórin',
sjálfsævisaga séra
Friðriks Frlðriks-
sonar. Þorsteinn Hann-
essonles(16).
14.30 Norðurlandanótur.
Finnland.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Á
Vestfjörðum. Umsjón:
Finnbogi Hermanns-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
Stjórnendur: Vernharð-
ur Linnetog Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Landslelkur I knatt-
spyrnu-Austur-
Þyskaland - Island.
Ingólfur Hannesson lýs-
irslðari hálfleik Austur-
Þjóðverjaog Islendinga
I Evrópukeppninni i
knattspyrnu sem háður
eríKarlMarx Stadt.
17.45 Torglð - Samfél-
agsmál. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson og Anna
G.Magnúsdóttir.Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tlkynningar. Sam-
keppnl og siðferðl. Dr.
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson flyturfjórða
erindisitt: Þróunarað-
stoðogsiðferði.
20.00 Ekkert mól. Bryndís
Jónsdóttir og Sigurður
Blöndal sjá um þátt fy rir
ungtfólk.
20.40 Gömul tónlist.
21.00 Bókaþing. Gunnar
Stefánsson stjórnar
kynningarþætti um nýj-
ar bækur.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15Veðurfregnir.
22.20 í Aðaldalshrauni.
JóhannaÁ. Steingrims-
dóttir segir frá (Frá Ak-
ureyri).
22.35 Hljóö-varp. Ævar
Kjartansson sér um þátt
í samvinnu við hlustend-
ur.
23.10 Dlassþóttur-Jón
Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
RÁS II
9.00Morgunj>óttur. i
umsjá Kolbrúnar Hall-
dórsdótturog Kristjáns
Sigurjónssonar. Guð-
rfður Haraldsdóttir sér
um bamaefni kl. 10.03.
12.00 Hódeglsútvarp
meðfréttumogléttri
tónlist i umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Kllður Þáttur i umsjá
Gunnars Svanbergs-
sonar.
15.00 Teklð ó rós. Ingólfur
Hannesson og Samúel
Örn Erlingsson stjórna
[þróttaútvarpi þar sem
lýsterleikjumlslend-
ingaogAustur-
Þjóðverja I knattspymu f
KarlMarxStadt(kl.
16.00-18.00) ogíhand-
knattleik i Laugardals-
höll(kl. 20.30-21.45).
Fréttirerusagðarkl. 9.00,
10.00,11.00,12.20,
15.00,16.00 og 17.00.
BYLGJAN
6.00 Tónlist f morguns-
árið. Fréttirkl.7.00.
7.00 Á fætur með Sig-
urði G. Tómassynl.
Létt tónlist með morg-
unkaffinu. Sigurður lltur
yfir blöðin, og spjallar
viðhlustenduroggesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
9.00 Póll Þorsteinsson á
léttum nótum. Palli
leikurölluppáhalds-
lögin og ræðir við hlust-
endurtil hádegis. Fréttir
kl. 10.00,11.00 og
12.00.
12.00 Á hódegismarkaði
meö Jóþönnu Harðar-
dóttur.*
14.00 Pótur Stelnn á róttrl
bylgjulengd. Pétur
spilarogspjallarvið
hlustendur og tónlistar-
menn. Fréttirkl. 15.00,
16.00 og 17.00.
17.00 Hallgrlmur Thor-
steinsson f Reykjavik
sfödegls.
19.00 Þorsteinn J. VII-
hjólmsson leikur létta
tónlisí og kan nar hvað
helst er á seyði i íþróttal-
ffinu.
21.00 Vllborg Halldórs-
dóttlr spilar og spjall-
ar.
23.00 Vökulok. Frétta-
menn Bylgjunnarfjalla
um fréttatengt efni og
leika Ijúfa tónlist.
24.00 Inn I nóttina með
bylgjunni. Ljúf tónlist
fyrirsvefninn.
1.00 Dagskrórlok.
SJÓNVARPIB
15.50 Landsleikur I knatt-
spyrnu. fsland -
Austur-Þýskaland.
Bein útsending frá Karf
Marx Stadt.
17.55 Fróttaógrlp ó tókn-
mólj.
18.00 Úr myndabókinnl.
lenduefni.Umsjón:
Agnes Johansen. Kynn-
ir Anna Maria Péturs-
dóttir.
18.50 Auglysingar og
dagskró.
19.00 Prúðuleikararnlr -
Valdir þættir. 5. Með
Lenu Horne. Ný brúð-
umyndasyrpa með
bestu þáttunum frá gull-
öld prúðuleikara Jim
Hensons og samstarfs-
mannahans. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
19.30 Fréttlr og veður.
20.00 Auglýsingar.
20.101 takt vlð tfmann.
Blandaðurþátturum
fólk og fréttnæmt efni úr
íslensku þjóðfélagi
ásamt ýmsum atriðum
tilfróðleiksog
skemmtunar. Bein út-
sending aðviðstöddum
áhorfendum. Fyrsti þátt-
ur er úr Odda, húsi Hu-
gvísindadeildar Há-
skólans. Meðal gesta
verða dr. Gylfi Þ. Gisla-
son Ólafur Ragnarsson
og Ása Finnsdóttir, sem
minnast fyrstu ára Sjón-
varpsins, Margrét Þor-
valdsdóttirog Sigmar B.
Hauksson. Umsjónar-
menn:ÓlafurHauks-
son, Elísabet
Sveinsdóttirog Jón
Hákon Magnússon. Út-
sendingu stjórnar Tage
Ammendrup.
21.05 Sjúkrahúsið I
Svartaskógl. (Die
Schwarzwaldklinik). 8.
ÞJófurinn. Þýskur
myndaflokkur sem ger-
ist meðal lækna og
sjúklinga í sjúkrahúsi í
fögru fjallahéraði. Aðal-
hlutverk: Klausjúrgen
Wussow, Gaby Dohm,
Sascha Hehn, Karin
Hardtog Heidelinde
Weis. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.50 Seinnl fróttir.
21.55 Blúskóngurinn
B.B. Klng. Bandarískur
sjónvarpsþáttur frá tón-
leikum þessa
heimsfræga blússöng-
vara.
22.55 Dag8krórlok.
STÖÐ II
17.30Myndrokk.
17.55 Telknimyndlr.
18.25 Þorparar (Minder).
Breskur grín- og spenn-
uþáttur. Arthur kaupir
mikið magn af léttvini á
mjög góðu verði af Clive
Stannard. Clive verður
fyrirþvf aðhonumer
byrlað eitur og er rænd-
ur á hóteli sínu. Böndin
beinast þvi að Arthur.
19.25 Fróttlr.
19.45 Dallas - bandarísk-
ur framhaldsmynda-
ffokkur. Sue Ellenfer
með John Ross til geðl-
æknisoghannráð-
leggurhenniaðfara
með hann í sumarbúðir.
J.R. og Katherine leggja
á ráðin gegn Bobby og
Pamelu.
20.35 Hardcastle &
MacCormlc. Banda-
riskur myndaflokkur.
Hardcastle (Brien Keith)
er fyrrverandi dómari.
Þegar hannlæturaf
störtum ákveður hann
að gæta MacCormic
(Daniel Hugh Kelly)
semvarfundinnsekur
enhefurverið látinn
laus og fengið skilorðs-
bundinn dóm. Ákveða
jjeirísameininguað
reyna að fara ofan i ýmis
lögreglumál sem voru
afgreidd með sama
hætti. Spennandi þættir
með gamansömu fvafi.
21,20Ærsladraugurinn
(Poltergeist). Leikstjóri
og framleiðandi Steven
Spielberg. Bandrísk
kvikmynd með Craig T.
Nelson, Jobeth Wil-
liams, Beatrice Straight,
HeatherO. Rourke, og
fl. i aðalhlutverkum. Þvf
sem næst á einni nóttu
breysti hinn hefðbundni
sunnudagur hjá Steve
ogDiana Freeling.
Skyndilega virðast and-
leg öft vera farin að gera
vart við sig i húsi þeirra.
Huröirskella, hlutir
hreyfastmeðóút-
skýranlegum hætti og...
23.10 Year of Llving
dangerously. Endur-
sýnd.
00.50 Dagskrárlok.
SVÆÐISUTVARP vlrka daga vikunnar frá mánudagl til föstudags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavfk og nágrennl - FM 90,1.
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrennl - FM 96,5. Má óg spyrja?
Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitaö svara við áleitnum spuming-
um hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins.
Mlövlkudagur 29. október 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11