Þjóðviljinn - 01.02.1987, Blaðsíða 9
ESPERANTO
í 100 ÁR
Bnfaldlelki
skýrieiki
og rökhyggja
RÆTT VIÐ HALLGRÍM SÆMUNDSSON FORMANN ÍS-
LENSKA ESPERANTOSAMBANDSINS
HallgrímurSæ-
mundsson for-
maður íslenska
esperanto-sam-
bandsins: Það
skortirááhugaop-
inberraaðila.
Mynd Sig.
Hallgrímuf Sæmundsson er
formaður íslenska esperanto-
sambandsins. Hann verður
„fertuguresperantisti“ íár,
byrjaði að læra málið 1947,
þegar hann var að vinna á
skurðgröfu uppi í Borgarfirði
og hefur verið ólæknandi
áhugamaður um framgang
esperanto alla tíð síðan. Ég
spurði hann fyrst um út-
breiðslu esperanto:
„Ég hef aldrei leyft mér að
giska á það hve margir kunna
esperanto í heiminum, því að ég
get ekki einu sinni sagt hve marg-
ir kunna málið á íslandi. Þetta er
auðvitað ekki stöðug tala. Á
dögum menningarbyltingarinnar
voru örfáir að læra esperanto í
Kína en að henni lokinni eru lík-
lega 400.000 manns að læra esp-
eranto þar. Það er ákaflega erfitt
að gefa upp tölur sem eitthvert vit
er í, því þeim ber illa saman sem
eitthvað fara með tölur í þessu
sambandi.
Lengst af var esperantohreyf-
ingin sterkust í Vestur Evrópu en
það virðist vera að breytast.
Hreyfingin utan Evrópu og í viss-
um löndum Austur Evrópu, til
dæmis Búlgaríu, Ungverjalandi
og Póllandi virðist hreyfingin í
meiri vexti. í Budapest er málið
kennt í háskóla og pólska útvarp-
ið sendir út dagskrá á esperanto
sex sinnum á dag. Þetta hvort
tveggja má líta á sem vissa opin-
bera viðurkenningu.“
Sá sem vonar
Hvert er upphaf esperanto?
„Upphafið er að Lúðvík Zam-
enhof, pólskur gyðingur, sem var
fæddur 1859, kom fram með
fyrstu bókina í málinu 1887 og
hún var gefin út í Varsjá. Orðið
esperanto er dulnefni höfundar
og þýðir sá sem vonar, og það
færðist smám saman yfir á málið
en hann kallaði það sjálfur
Lingvo internacia. Fyrstu esper-
antistarnir voru í Póllandi en þó
að þessi bók væri lítil og ekki sér-
landa. Þessi fyrsta bók var kenns-
lubók fyrir Rússa og þess vegna
þurfti bráðlega að gefa hana út á
mörgum fleiri tungumálum.
Það er mjög athyglisvert að
það liðu ekki nema fimm ár frá
því að þessi litla bók kom út í
Varsjá þangað til íslenskur bóndi
fór að læra esperanto, það var
Einar Ásmundsson í Nesi. Það er
því auðséð að þetta mál hefur
tekið hug manna fanginn víða um
heiminn.
1905 kom að því að esperant-
istar héldu sitt fyrsta heimsþing í
Bolougne sur Mer í Frakklandi.
Þá urðu mikil þáttaskil í sögu
málsins, þar var í fyrsta sinn farið
að nota esperanto sem talmál að
ráði.
Esperantistar
voru ofsóttir
Síðan þá hefur þróunin haldið
áfram, hægt og bítandi, en þó
urðu gríðarleg afföll í heimsstyrj-
öldunum og þá sérlega í seinni
heimsstyrjöldinni þegar esper-
antistar voru beinh'nis ofsóttir í
löndum þar sem nazistar réðu.
Zamenhof var gyðingur og hug-
myndin sjálf féíl mjög illa að
stefnu nazista. Á Stalínstímanum
í Rússlandi virtust menn hafa tor-
tryggt esperantista sérstaklega
þannig að málið átti ekki heldur
upp á pallborðið þar. í Japan var
sama sagan og í Þýskalandi en í
dag er þar ein styrkasta esperanto
hreyfingin í heiminum.
Það var töluvert mikil bókaút-
staklega ásjáleg þá var þetta
undrafljótt að berast út um heim-
inn. Ekki til svo ýkja margra ein-
staklinga en til furðu marg.ra