Þjóðviljinn - 20.06.1987, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.06.1987, Blaðsíða 6
VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins -------- Dregiö 17. júni 1987 - FORD BRONCO II XL: 13509 CHEVROLET MONZA: 2034 59783 74545 88892 158281 SKÍÐANÁMSKEIÐ í KERLINGARFJÖLLUM OG SKÍÐABÚNAÐUR. VERÐM/ETI 50.000 KR.: 1272 14511 47230 84879 97751 124535 125512 161430 167120 182410 GEISLASPILARI OG GEISLAPLÖTUR. VERÐMÆTI 40.000 KR.: 14895 25871 48023 68565 127749 142789 158146 160302 161012 167467 VÖRUR AÐ EIGIN VALI FYRIR 35.000 KR.: 694 25903 47927 64467 84983 105534 121497 143360 168410 5301 28699 49914 66190 87261 106969 121827 144135 175483 5882 29710 50676 68152 87461 107200 124210 145204 175810 12652 32141 52295 68621 88687 107548 126956 147454 177973 14822 39706 53132 69760 90514 108725 127347 150248 182290 17130 39815 54398 71134 90574 108920 128232 152066 182666 19266 40098 55351 76311 103156 110478 128546 156006 183177 20073 41770 59807 76655 103722 114309 134028 160495 183721 20938 42523 60105 77101 103730 115336 134644 164998 183878 21254 45797 60123 77292 105311 118653 137781 166662 186785 23754 46408 61387 82284 105425 121027 141334 167105 187989 25888 Handhafar vinningsmiöa framvisi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins aö Skógarhliö 8. simi 62 14 14. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuöning. é Krabbameinsfélagið Kennarar Kennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Upplýsingar í síma 97-3820 og 97-3821. Skólastjóri Útboð . Steingrímsfjarðarheiði, V ' Vegagerð ríkisins óskar eflir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 11,2 km, fyllingar 11.000 m3 og neðra burðarlag 35.000 m3. Verki skal lokið 15. nóvember 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Isafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 23. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 6. júlí 1987. Vegamálastjóri Berðu ekki við tímaleysi w í umferðinni. Það ert /bc sem situr undir stýri. yUMFERÐAR Fararhenrv RÁÐ Félagsráðgjafar Gegn brestandi burðarþoli Hið íslenskafélagsráð- gjafafélag er á móti hinu og þessu en einnig með þessu og hinu Hið íslenska félagsráðgjafafé- lag hefur ákveðnar skoðanir á flestum þjóðþrifamálum, jafnt ís- lenskum sem og málefnum al- heimspólitikurinnar. Vorfundur félagsins sendi frá sér ályktun þar sem launastefnu ríkisstjórnarinn- ar er mótmælt sem og nýskipuð- um lögreglustjóra í Osló. Auk þessa er akstri fjórhjóla utan vega og brestandi burðar- þoli mótmælt og ef litið er til ger- vallrar heimsbyggðarinnar þá er heimsvalda- og vígbúnaðarstefnu stórveldanna auk kosningasigri Thatcher mótmælt. Hinsvegar fagnar félagið nýaf- stöðnum kosningum og telur að allir megi vel við una. Þó hér sé um þverpólitísk samtök að ræða telur félagið augljóst að Alþýðu- bandalagið eigi tafarlaust að ganga fram fyrir skjöldu, hvað sem tautar og raular, og mynda ríkisstjórn, „því aldrei hefur al- þýða þessa lands braggast eins né henni hlotnast betra félagslegt öryggi en meðan hún kúrði undir verndarvæng Svavars Gests- sonar, heilbrigðis- og félagsmála- ráðherra,“ einsog segir orðrétt í ályktuninni. Þá eru veðurguðunum sendar sérstakar þakkir og kunngert að félagið muni næstu daga undir- búa á viðeigandi hátt komu Karls Gústafs Svíakonungs og Silviu konu hans. -Sáf Riðuveiki V-Hún. Á undanförnum árum hefur riðuveiki komið upp í sauðfé víðs vegar um land og valdið miklum búsifjum. Lyf við veikinni eru engin til og hefur því fangaráðið orðið það að farga sauðfé á við- komandi býlum og hafa þau síðan sauðlaus í tvö ár. Þrátt fyrir'það er þó engan veginn séð fyrir endann á þessum ófögnuði. Nýlega fannst riða í einni kind á Breiðabólstað í Vesturhópi og nú hefur öllu fé þar, 130 kindum, verið lógað og voru flestar ærnar bornar. Árið 1977 kom riðuveiki upp í fé bóndans á Breiðabólstað. Var því þá öllu lógað, húsin sótthreinsuð og býlið fjárlaust í tvö ár. Að þeim tíma liðnum, eða haustið 1983, fékk bóndinn fé vestan úr Steingrímsfirði en nú hafa einnig þær kindur orðið fórnarlömb riðunnar. Það liggur auðvitað engan veg- inn ljóst fyrir hvað því veldur að riðan hefur komið upp þarna á ný. Dýralæknirinn á Hvamms- tanga, Egill Gunnlaugsson, álítur sennilegast að sýkillinn hafi lifað í landinu og sýnist þá ljóst að tveggja ára fjárleysi veiti ekki fullnægjandi öryggi. Til þessa hefur riðu orðið vart á fimm bæjum í Vestur- Húnavatnssýslu og hefur fénu á þeim verið fargað. Tveir þessara bæja eru í nágrenni Breiðaból- staðar. -mhg 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN AUGLÝSING um bann við umferð ökutækja í friðlandinu á Hornströndum Öll umferð vélknúinna farartækja, þ.á m. torfæru- tækja (m.a. fjórhjóla), beltabifhjóla og jeppabif- reiða er stranglega bönnuð í friðlandinu á Horn- ströndum. Bann þetta er sett samkvæmt heimild í 13. gr. laga um náttúruvernd nr. 47/1971, sbr. auglýs- ingu um friðland á Hornströndum nr. 332/1985, að höfðu samráði við Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps. Náttúruverndarráð 1 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkur, f.h. Skólaskrif- stofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðhald og viðgerðir á skólastólum. Um er að ræða ca. 600 stóla. Nánari upplýsingar gefur Sigurgísli Sigurðsson í síma 28544. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 2. júlí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gerð stíga á nokkrum stöðum í Reykjavík. Stígum á að skila tilbúnum undir malbik. Verkið felur í sér uppgröft og fyllingar, lagningu niðurfallalagna, uppsetningu á tröppum og handriðum, lagningu snjóbræðslukerfis o.fl. Heildarlengd stíganna er u.þ.b. 2630 m og eru þeir 2 og 3 m breiðir. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudag- inn 1. júlí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 5fS Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í fram- leiðslu á 130 forsteyptum pípuundirstöðum úr járnbentri steinsteypu til nota á Nesjavöllum ásamt flutningi á þeim til Nesjavalla. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000.- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 30. júní 1987, kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Fóstrur - fóstrur Fóstra óskast til starfa við dagvistarheimilið Æg- isborg frá sumarleyfi eða 1. september. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Útboð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.