Þjóðviljinn - 20.06.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.06.1987, Blaðsíða 12
6> Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bœn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugreinum dag- blaðanna en siðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morguniögin. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 I garðlnum með Hafsteini Haflið- asyni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi). 9.30 I morgunmund Þáttur fyrir börn f tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúkllnga Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tfðlndl af Torglnu Brot úrþjóðmál- aumræðu vikunnar f útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá út- löndum. Einar Kristjánsson tekur sam- an. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá Útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 15.00 SamhljómurUmsjón:MagnúsEin- arsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld að loknum fréttum á miðnætti). 17.50 Sagan: „Dýrbltur“ eftir Jim Kjeldgaard Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (4). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tapiola kórlnn finnskl syngur á tónleikum f Langholtskirkju 19. janú- ar sl. Síðari hluti. Kynnir: Egill Friðleifs- son. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna Fimmti þáttur: Skemmtilegt er myrkrið, drauga- sögur. Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. (Áður útvarpað I nóv- ember 1985). 21.00 íslenskir elnsöngvarar Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir IngaT. Lár- usson, Árna Biörnsson, Karl 0. Run- ólfsson, Pál Isólfsson og Knút R. Magnússon. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Tónbrot Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri) 22.00 Stund með Edgar Allan Poe Viðar Eggertsson les söguna „Dularfull fyrir- brigði". 23.00 Sólarlag Tónlistarþáttur I umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigur- jónsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesiðúrforystugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttlr á ensku. 8.35 Foreldrastund-Börnogbóklestur á fjölmíðlaöld. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn báttur frá miðvikudegi I þáttaröðinni „I dagsins önn“). 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar a. Sinfónla I Dfs- dúr eftir Josef Kohaout. Kammersveitin I Prag leikur. b. Sellókonsert I G-dúr eftir Nicola Porpora. Thomas Blees og Kam- mersveitin I Pforzheim leika; Poul Ang- erer stjórnar. c. Sinfónía nr. 85 I B-dúr eftir Joseph Haydn. Suisse-Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa f Norðf jarðarkirkju (Hljóð- rituð 29. f.m.) Prestur: Séra Svavar Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Frá M-hátfð á (safirðl Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 14.30 Tónleikar f útvarpssal a. Tilbrigði eftir Jórunni Viðar um íslenskt þjóðlag. Lovísa Fjeldsted leikur á selló og höf- undurinn á píanó. b. Fiðlusónata eftir Jón Nordal. Guðný Guðmundsdóttir og Philipp Jenkins leika. c. Sembalsvlta nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach. Elln Guðmundsdóttir leikur. 15.10 Gárur Sverrir Guðjónsson ræðir við Atla Heimi Sveinsson um leikhústónlist hans. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. UTVARP S3 16.20 Framhaldsleikrlt: „Dlckle Dlck Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. 17.00 Sfðdeglatónlelkar 17.50 Sagan „Dýrabítur" eftir Jlm KJeldgaard Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (5). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnri. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir f fjöl- mlðlum Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tón8káldatfmi Leifur Þórarinsson kynnir (slenska samtlmatónlist. 20.40 Örygglsþversögn nútfmans Dr. Hannes Jónsson flytur erindi um gamlar og nýjar kenningar I öryggis- og varn- armálum. 21.10 Sfglld dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufl“ eftlr Guðmund L. Frlðflnnsson Höfundur les (13). 22.20 Vesturslóð Þriðji þáttur. 23.20 Afrfka - Móðir tveggja heima 00.05 Mlðnæturtónlelkar Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Ægisson flytur. 7.03 Morgunvaktln 9.05 Morg'unstund barnanna 9.20 Morguntrimm - Jónlna Benedikts- dóttir. Tónleikar. 9.45 BúnaðarþátturGunnarGuðmunds- son talar um heyskap. 11.05 Á frfvaktinni 13.30 (dagsinsönn 14.00 Mlðdegissagan: „Franz Liszt, ör- lög hans og ástlr“ eftlr Zolt von Hárs- ány Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (6). 14.30 islenskir elnsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttlr. Tllkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Slðdegistónleikar. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Olafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 20.00 Samtfmatónlist Sigurður Einars- son kynnir. 20.40 Fjölskyldan Umsjón: Kristinn Ág- úst Friðfinnsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufl“ eftlr Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (14). 22.20 Gegn vilja okkar. Þáttur um nauðgun I umsjá Guðrúnar Höllu Tuliní- us og Ragnheiðar Guðmundsdóttdur. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mið- vikudag kl. 15.20). 23.00 Kvöldtónlelkar 00.10 Stundarkorn f dúr og moli með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur fra laugardegi). 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 01.00 Næturvakt Útvarpslns Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 ( bftið - Snorri Már Skúlason. 9.03 Með morgunkafflnu Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum Þáttur I umsjá fréttamannanna NN og NN. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásln Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sverris- son og Stefán Sturla Sigurjónsson. 18.00 Vlð grlllið. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Kvöldrokk Umsjón: Ævar örn Jós- epsson. 22.05 Út á Iffið Ólafur Már Björnsson kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tlmum. 00.05 Næturvakt Útvarpslns Sunnudagur 00.05 Næturútvarp Útvarpslns (Frá Ak- ureyri) 6.00 ( bftlð - Snorri Már Skúlason. 9.03 Barnastundln Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakasslnn Umsjón: Sigurður Gröndal. 15.00 I gegnum tfðlna Umsjón: Rafn Jónsson. 16.05 Ustapopp Umsjón: Gunnar Sal- varsson. 18.00 Tllbrlgði Þáttur I umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Ekkert mál Þáttur fyrir ungt fólk I umsjá Bryndísar Jónsdótturog Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Mánudagur 00.05 Næturvakt Útvarpslns Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 (bftlð - Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur I umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Ámilll mála Umsjón: Leifur Hauks- son, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hrlngiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Vftt og breltt Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir lög frá ýmsum löndum. 22.05 Kvöldkafflð Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum Umsjón: Jóhann Ólafur Ingvason. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Laugardagur 8.00 Jón Gústafsson á laugar- dagsmorgni Jón leikur tónlist úr ýms- um áttum, lltur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. 12.00 Fréttir 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugardegi Öll gömlu uppáhaldslögin á slnum stað. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Hörður Arnarson kynnir 40 vinsælustu lög vik- unnar. 17.00 Laugardagspopp á Bylgjunni 18.00 Fréttir 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á at- burði sfðustu daga, leikur tlonlist og spjallar við gesti. 21.00 Anna Þorláksdóttir I laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorstelnn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Sunnudagur 8.00 Fréttir og tónlist f morgunsárið 9.00 Hörður Arnarson Þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11 fær Hörður góðan gest sem velur uppáhaldstónlistina slna. 12.00 Fréttir 12.10 Vikuskammtur Einars Sigurðs- sonar Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum I stofu Bylgjunnar. 13.00 Bylgjan f sunnudagsskapi Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Óskalög allra stétta. Ragnheiður Þorsteinsdóttir leikur óskalögin þín. Uppskriftir afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir 19.00 Haraldur Gfslason og gamla rokk- ið 21.00 Popp á sunnudagskvöldi Þor- steinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði I poppinu. Breiðsklfa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már BJörnsson Tónlist og upp- lýsingar um veður Mánudagur 7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nót- um. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Fréttlr 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- poppið. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 18.00 Fréttlr 19.00 Anna Björk Blrglsdóttir á Flóa- markaði Bylgjunnar. Fréttir kl. 19.00 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sálfræðlngur Bylgjunnar Sig- tryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og slmtölum. Símatlmi hans er á mánu- dagskvöldum milli klukkan 20 og 22. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Laugardagur 16.30 (þróttir. 18.00 Garðrækt. Áttundi þáttur. Norskur myndaflokkur I tíu þáttum. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.30 Leyndardómur gullborganna. (Mysterious Cities of Gold). Fimmti þátt- ur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri I Suður-Amerlku fyrr á timum. 19.00 Litll prlnslnn. Þriðji þáttur. Banda- rlskur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 19.25 Fráttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Allt f hers höndum. (’Allo ’Allo). Annar þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur I sjö þáttum. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.15 Að duga eða drepast. (Run for Co- ver). Bandarískur vestri frá 1955. Leik- stjóri Nicholas Ray. Aðalhlutverk: Jam- es Cagney, John Derek og Viveca Lind- fors. Tveir samferðamenn eru sakaðir um lestarrán en tekst með naumindum að sanna sakleysi sitt. Þeir taka síðan að sér löggæslustörf I landnemabæ. Annar þeirra er fstöðulltill unglingsmað- ur og leiðist á villigötur þótt félagi hans reyni allt hvað hann má til að gera hann að manni. 22.45 Brúður á báðum áttum. (Bride to Be). Bresk sjónvarpsmynd frá 1982 gerð eftir skáldsögu eftir spænska rit- höfundinn Juan Valera. Leikstjóri Mor- eno Alba. Myndin gerist I Andalúsfuhér- aði á Spáni. Landgreifi einn biðlar til ungrar ekkju og vantar ekki nema hersl- umuninn til að innsigla ráðahaginn. Þá kemur sonurinn heim I leyfi en hann nemur til prests. Fyrr en varir eru feðg- arnir orðnir keppinautar um ástir kon- unnar og sonurinn verður að velja milli hennar og köllunar sinnar. 00.25 Dagskrárfok. Sunnudagur 17.15 Eyja ófreskjanna. (Where the Wild Things Are). Bresk ævintýraópera. ( óperunni er fylgst með drenghnokka sem fer I ævintýraferð I huganum til eyjar sem byggð er ýmsum furðu- skepnum. 18.00 Sunnudagshugvekja. Arnþrúður Steinunn Björnsdóttir flytur. 18.10Töfraglugginn. Fyrstl þáttur. Núer Myndabókin komin I sumarbúning undir nýju nafni. Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börnm Umsjón Agnes Johansen. 19.00 Fffldjarfir feðgar. (Crazy Like a Fox). Sjötti þáttur. Bandarískur myndaflokkur I þrettán þáttum. Aðal- hlutverk Jack Warden og John Rubin- stein. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Dagskrá næstu vlku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Er ný kynslóð að taka við? Þáttur um ungt fólk sem er að hasla sér völl I viðskiptalffi, stjórnkerfi og listum. Um- sjón Ásdís Loftsdóttir. Stjórn Gunn- laugur Jónasson. 21.45 Pye í leit að paradís. Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur I fjór- um þáttum gerður eftir skáldsögunni Mr. Pye eftir Mervyn Peake. Aðalhlut- verk Derek Jacobi og Judy Parfitt. 22.40 Unglr einsöngvarar f Cardiff. Frá söngkeppni I Wales á vegum BBC 15. þessa mánaðar sem Kristinn Sig- mundsson tók þátt I af hálfu íslenska sjónvarpsins. Þessi þáttur er frá for- keppni I riðli hans. 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 18.30 Hringekjan (Storybreak) - Niundi þáttur. Bandariskur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Valdimar Örn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo 21). Sjötti þáttur. Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.20 Fráttaágrip á táknmáli 19.25 Iþróttir Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Úr frændgarðl ögmundur Jónas- son ræðir við sænsku konungshjónin sem væntanleg eru I opinbera heim- sókn til (slands. 21.10 Setið á svlkráðum (Das Rátsel der Sandbank) Fjórði þáttur. Þýskur myndaflokkur I tíu þáttum. 22.05 Vlltu dansa? (Skal det være ein dans?) Norsk sjónvarpsmynd frá 1985 gerð eftir sögu Rolf Sagen. Myndin er um skólapilt og fálmkenndar tilraunir hans til að komast I samband við veikara kynið. Myndin gerist I Álasundi skömmu eftir 1960 þegar óhægara var um vik I þessum efnum en síðar varð. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 # Kum, Kum. Teiknimynd. 9.20 # Jógl björn. Teiknimynd. 9.40 # Ógnvaldurinn Lúsf. (Lucie). Leikin barnamynd. 10.05 # Alll og fkornarnlr. Teiknimynd. 10.25 # Herra T. Teiknimynd. 11.00 # Garparnlr. Teiknimynd. 11.30 # Flmmtán ára. (Fifteen). (þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk. 12.00 Hlé. 15.30 # Ættarveldið. (Dynasty). I þess- um þætti á sér stað heilmikið uppgjör milli Blake, Krystle, Nick og Fallon. 16.15 # (slendingar erlendis. Hans Kristján Árnason heimsækir Ingimund S. Kjarval, leirkerasmiðog Temmu Bell, listmálara I Warwick, New York. Þau hafa meðal annars getið sér gott orð fyrir listastarf sitt svo og nýstárlegar hugmyndir I landbúnaði, sem þau stunda samhliða listinni. 17.00 # Bfladella. (Automania). Tilkoma bifreiðarinnar var mikil lyftistöng fyrir framleiðslu og iðnað. (þessum þætti er þílaiðnaðurinn frá upphafi kannaður. 17.30 # NBA-körfuboltinn. Umsjón Heimir Karlsson. 19.00 # Lúsf Ball. (Lucy Ball). Bandarísk- ur skemmtiþáttur með hinni eldhressu og ekki siður skemmtilegu Lucille Ball. 19.30 Fréttir. 19.55 Undlrhelmar Miami. (Miami Vice). Bandarlskur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas I aðalhlutverkum. 20.45 # Spéspeglll. (Spitting Image). 21.15 # Bráðum kemur betri tfð. (We’ll Meet Again). Breskur framhaldsþáttur um Iffið í smábæ á Englandi I seinni heimsstyrjöldinni. 10. þáttur. Aðalhlut- verk: Susannah York og Michael J. Shannon. 22.15 #( laganna nafnl. (Hot Stuff). Bandarísk kvikmynd frá 1979. Hún fjall- ar um leynilöggur sem hafa ekki haft árangur sem erfiði I baráttu sinni við innbrotsþjófa. Til stendur að skera niður fjárveitingar til deildar þeirra vegna frammistöðunnar, en þá grípa þeir til sinna ráða. 23.45 # Eyjan. (The Island). Bandarísk kvikmynd frá 1980 með Michael Caine og David Warner f aðalhlutverkum. Leikstjóri er Michael Ritchie. Afkom- endur sjóræningja á Karabiska hafinu ræna rannsóknarblaðamanni nokkrum og syni hans til að nota til kynbóta. Myndin er stranglega bönnuð börn- um. 01.35 # Úr öskunni f eldlnn. (Desperate Voyage). Bandarísk kvikmynd frá 1948 með Christopher Plummer, Cliff Poots og Christine Belford I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Michael O’Herlihy. Skemmtiferð tveggja hjóna snýst upp I martröð þegar þau lenda I klóm nútím- asjóræningja. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 # Birnirnlr. Teiknimynd. 9.20 # Draumaveröld kattarins Valda. Teiknimynd. 9.40 # Tóti töframaður. (Pan Taw). Leikin barna- og unglingamynd. 10.05 # Tlnna tildurrófa. (Punky Brew- ster). Myndaflokkur fyrir börn. 10.30 # Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 11.00 # Henderson krakkarnir. (The Henderson Kids). Leikin barna- og ung- lingamynd. 12.00 # Vinsældalistinn. 12.55 # Rólurokk. (þessum þætti verður sýnt viðtal við hljómsveitina Cure, auk þess sem fjallað verður um góðgerðar- starfsemi tónlistarmanna (Amnesty Int- ernational). 13.50 # Þúsund volt. Þungarokkslög. 14.05 # Pepsi-popp. Nino sér um fjörið I þessum þætti. Hann fær fræga tón- listarmenn I heimsókn og sagðar eru fréttir úr poppheiminum. 15.00 # Stubbarnir. Teiknimynd. 15.30 # Geimálfurinn. (Alf). Bandarískur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 16.00 # Bestu lögin. Gunnar Jóhanns- son kynnir. 16.20 # Fjölbragðaglfma. Heljarmenni reyna krafta sína og fimi. 17.00 # Undur alhelmslns. (Nova). I þessum þætti er margbrotin lögun og mynstur hluta I náttúrunni könnuð. 18.00 # Á veiðum. (Outdoor Life). Þáttur um skot- og stangaveiði. 18.25 # fþróttlr. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttlr. 20.00 FJölskyldubönd. (Family Ties). f þessum þætti verður Mallory fyrir þvl áfalli að gamall fjölskylduvinur og starfsfélagi föður hennar leitar á hana. Aðalhlutverk Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter-Birney, Mic- hael Gross og David Spielberg. 20.25 # Lagakrókar. (L.A.Law). Banda- riskur framhaldsþáttur um lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu I Los Angeles. 21.15 # Skylda okkar, sem lifum. (For Us The Living). Myndin segir sögu Me- dgar Evers, en hann var einn fyrsti blökkumannaleiðtoga sem hlaut alþjóð- lega viðurkenningu. Evers barðist ó- trauður fyrir afnámi misréttis, I hvaða mynd sem það birtist, þar til árið 1963 að hann féll fyrir kúlu launmorðingja. 22.35 # Vanlr menn. (The Proffession- als). Breskur gamanmyndaflokkur sem fjallar um baráttu við hryðjuverkamenn. 23.25 # Martröðin. (Deadly Intentions). Bandarísk sjónvarpsmynd I tveim hlutum. Fyrri hluti. Ungt par gengur I hjónaband. Brátt kemur I Ijós að eigin- maðurinn er ofsafenginn og ekki með öllum mjalla. Hjónabandið, slit þess og eftirmál reynast martröð líkust. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og verður seinni hluti á dagskrá sunnu- daginn 28. júni. Myndln er bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 # Eftlrmlnnilegt sumar (A Summer To Remember) Hugljúf mynd frá 1985, um samband ungs, mállauss drengs og apa sem lært hefur fingramál. 18.30 # Börn lögregluforingjans (In- spector’s kids). Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.05 Hetjur hlmingeimslns Teikni- mynd 19.30 Fréttir 20.00 Út (loftið Guðjón Arngrímsson fjall- ar um útilíf og útivist (slendinga yfir sumartímann. ( þessum þætti slæst Guðjón I för með Rafni Hrafnfjörð Ijós- myndara og þeir renna fyrir silung I Hlaðarvatni, I Selvogi. 20.25 # Bjargvætturinn (Equalizer) Bandarískur sakamálaþáttur. 21.10 #Ferðaþættir National Geo- graphic Fylgst er með nútíma glerlista- mönnum við iðju sina I Murano á Itallu. Síðan er leiðin löng til New York og þar er fylgst með fótvissum Mohawk indíán- um þar sem þeir feta sig eftir stál- grindum háhýsa á Manhattan. Þulur er Baldvin Halldórsson. 21.35 # Sálarangist (Silence Of The He- art) Bandarisk sjónvarpsmynd. Skip Lewis er sextánára piltur og llfið er nú þegar orðið honum þungbært. Honum gengur illa I skóla, vinkona hans sýnir honum áhugaleysi og hann veit ekki hvert hann á að snúa sér. 23.05 # Dallas Pam vill helst að þau Mark láti pússa sig saman I kyrrþey en hann sættir sig ekki við minna en stór- brúðkaup. Þau Ellie og Markætla llka að halda sinn dag hátíðlegan en J.R. og Jessica reyna að hindra þau. 23.50 # ( Ijósasklptunum (Twilight Zone) Spennandi og hrollvekjandi þátt- ur um yfirnáttúruleg fyrirbæri. 00.20 Dagskrárlok. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN ; Laugardagur 20. júnf 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.