Þjóðviljinn - 20.06.1987, Page 13

Þjóðviljinn - 20.06.1987, Page 13
ÚTVARP - SJONVARP KALU OG KOBBI Edda Björgvinsdóttir, Júlíus Brjánsson og Randver Porláksson í hlutverkum Bibbu, Dóra og Dedda í þáttunum „Fjölskyldan Brávallagötu 92“. Sápuóperaá Brávallagötu 9.00 á BYLGJUNNI MÁNUDAG Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Heimilislífið hjá hyskinu á Brávallagötu 92 er meðal efnis í þriggjatímalöngum morgunþætti Valdísar, og er þarna um að ræða tilraun til að búa til nokkurs kon- ar míníútgáfu af sápuóperu í út- varpi. Fylgst er með fjölskyldu þessari við hvers kyns kringum- stæður sem margir ættu að kann- ast við. Söguhetjurnar eru húsmóðirin Bibba, rólynda hvunndagshetj- an, Dóri eiginmaður hennar og Deddi bróðir húsfreyju. Þættirnir eru þriggja til fimm mínútna langir og eru á dagskrá Bylgjunnar á hverjum virkum degi klukkan hálfellefu. Stjórnarmyndun á Stjörnu 18.00 Á STJÖRNUNNI, SUNNU- DAG. Ríkisstjórnarmál. Umræðu- þáttur í umsjá Magnúsar Bjarn- freðssonar. Kosningabaráttan er blessunarlega að baki, en þá hef- ur tekið við það þrefið sem virðist ætla að verða miklu meira mál, en það er myndun nýrrar ríkis- stjórnar. Magnús Bjarnfreðsson, hinn kunni útvarps- og sjónvarps- maður, hefur nú gengið til liðs við nýjustu útvarpsstöðina, Stjörn- una, og mun fjalla um framvind- una á þessum vettvangi í klukku- tíma löngum þætti á sunnudag- inn. Þessi dagskrá hefst klukkan 18.00, og mun Magnús fá til liðs við sig kunna stjórnmálamenn og aðra af pólitísku kafbátakyni sem hafa staðið í eldlínunni að undan- förnu. Gegn vilja okkar 22.20 Á RÁS EITT, MÁNUDAG Gegn vilja okkar. Þáttur um afbrotið nauðgun í umsjá Guð- rúnar Höllu Tuliníus og Ragn- heiðar Guðmundsdóttur. Fyrri hluti. Viðfangsefni þáttanna er í senn alvarlegt og viðkvæmt mál. Fjall- að verður um afbrotið nauðgun og líðan kvenna sem hefur verið nauðgað. í þessum fyrri þætti verður skoðað hvaða merking felst í hugtakinu nauðgun og enn- fremur segir lögfræðingur frá sögu slíks máls innan dómskerfis- ins, frá því að nauðgyn er kærð og þar til dómur fellur. Þátturinn verður endurtekinn næstkomandi miðvikudag klukk- an 15.20. Seinni þátturinn er svo á dagskrá á sama tíma - 22.20 - eftir tvær vikur. KROSSGATAN Lárétt: 1 ritfæri 4 maga 6 vökva 7 geð 9 fita 12 spjald 14 dans 15 grænmeti 16 dáð 19 leyfast 20 látbragði 21 sigað- ir Lóðrétt: 2 kvendýr 3 gunga 4 vandræði 5 breyta 7 skeina 8 árás 10 bögglar 11 svalir 13 ferð 17 flík 18 vafi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 efst 4 rjól 6 ævi 7 líkt 9 stig 12 lasti 14 tía 15 nes 16 teinn 19 leti 20 óaði 21 arðan Léiðrétt: 2 frí 3 tæta 4 rist 5 ómi 7 lítill 8 klatta 10 tinnan 13 sói 17 eir 18 nóa Stjörnuspáin segir að þín bíði erfiðleikar nema þú gerir góðverk. Einhverja hugmynd um góðverk. Allt í lagi. Ég skal muna það. “v----- Ég vona að þú sért að lesa flóa- markaðinn. hr GARPURINN FOLDA Að skúra og strauja og þvo upp allan daginn..., er það raunverulega að Jifa lífinu, Súsanna? Afhverju ekki? Langamma mín hefur^ varla gert annað allt lífið og hún erj ' orðin 83 ára gömul. Ef það að lifa lífinu er mælt í tímalengd, þá vil ég frekar litla plötu með Bubba en) tvöfalt stórt albúm með Johnny Logan. Þetta er óréttlátt. Bara óréttlátt. Bara af því að henni finnst ég ekki orðin nógu stór. I BLÍÐU OG STRIÐU ”7— APÓTEK Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 19.-25. júní 1987 er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapó- teki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu tyrr- nefnda. 19.30. Barnadeild Landa- kotsspitala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga15-16og 19-19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15-16og 18.30-19.Sjukra- húsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahusiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspít- alinn: alladaga 15-16.19-20. Borgarspítalinn:virka daga 18.30- 19.30, helgar15-18,og ettirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi, Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg:opin alladaga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakotss- pitali: alla daga 15-16og 19- LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur...simi 4 12 00 Seltj.nes...simi 1 84 55 Hafnarfj....sími 5 11 66 Garðabær....simi 5 11 66 Si^Kkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 1 11 00 Seltj.nes...simi 1 11 00 Hafnarfj... sími 5 11 00 Garðabær. .. simi 5 11 00 E Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Borgarspitalinn: vakt virka daga kl.8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn, sími 681200. Hafnar- fjörður: Dagvakt. Upplýsing- ar um dagvakt lækna s. 51100. næturvaktir lækna s. 51100, Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. þriðjudaga kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ■ ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og Jimmtudagskvöldum kl. 21- ' 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Fólag eldriborgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli 14og 18. Veitingar. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf í sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi68r"?0. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum, Vesturgötu 3. Opin Laugardagur 20. júní 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 GENGIÐ 18. júní 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,960 Sterlingspund 63,702 Kanadadollar 29,056 Dönsk króna 5,6832 Norsk króna 5,8145 Sænsk króna 6,1408 Finnskt mark 8,8165 Franskurfranki.... 6,3937 Belgískurfranki... 1,0310 Svissn. franki 25,7451 Holl. gyllini 18,9725 V.-þýsktmark 21,3690 (tölsklfra 0,02957 Austurr.soh 3,0415 Portúg. escudo... 0,2739 Spánskurpeseti 0,3084 Japansktyen 0,27013 Irsktpund 57,238 SDR 50,1803 ECU-evr.mynt... 44,3715 Belgískurfr.tin.... 1,0282

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.