Þjóðviljinn - 28.07.1987, Blaðsíða 5
FERÐABLAÐ
Sjáið þið bara hvað við höfum veitt vel í sveitinni.
ar við störf í sveitum fyrir milli-
göngu Ferðaþjónustunnar.
Því má svo bæta hér við, að
Ferðaþjónustan gengst fyrir
námskeiðum og upplýsingamiðl-
un til að þjálfa fólk í móttöku
ferðamanna. Síðast var slíkt
námskeið haldið á Hvanneyri
23.-27. mars og þá í samvinnu við
Markaðsnefnd landbúnaðarins.
Par leiðbeindu matreiðslumenn
um matargerð og framreiðslu.
Námskeiðið sóttu 35 manns og
var það í alla staði vel heppnað.
Og svo að lokum, og sem er
væntanlega ekki lakasta fréttin,
að nú í haust tekur til starfa hjá
Búnaðarfélagi íslands, fyrsti
ráðunautur þess í ferðaþjónustu.
Er það Margrét Jóhannsdóttir,
sem er sérstaklega menntuð til
þessa starfa.
- mhg
Svæðisfulltrúar
F.B. árið 1987
SUÐURLAND:
Jón Hannesson, Hjarðarbóli, 802 Selfoss. Sími 99-4178.
VESTURLAND:
Ingibjörg Bergþórsdóttir, Fljótstungu, Hvítársíðu. 311 Borg-
arnes. Sími 93-5198.
NORÐURLAND VESTRA:
Valgeir Þorvaldsson, Vatni, Höfðaströnd, 565 Hofsós. Sími
95-6434.
VESTFIRÐIR:
Gerður Kristinsdóttir, Ármúla, 401 ísafjörður. Sími 94-4801.
NORÐURLAND EYSTRA:
Helena Dejak, Pétursborg, 601 Akureyri. Sími 96-25925.
AUSTURLAND:
Edda Björnsdóttir, Miðhúsum, 701 Egilsstaðir. Sími 97-1365.
Hótel
Norðurljós
Raufarhöfn
Viö bjóöum gistingu og góöar veitingar allan
daginn. Komiö og njótiö sumarsins í hinni
nóttlausu voraldar veröld.
Regnföt á alla
fjölskylduna
Opið á laugardögum
SJÓBÚÐIN
Grandagarði 7
Sími 16814