Þjóðviljinn - 28.07.1987, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.07.1987, Blaðsíða 11
Þægindi og íjónusta ----------I—I—------------------- SLVSATKYQOINQin giidir jafnt á ferða- lögum innanlands og utan, ekki bara í „almenningsfarartækjum", heldur allan tímann, alveg frá því þú ferð að heiman og heim aftur. Hún nær til dánarbóta, örorkubóta og er óháð því hvort þú hefur sams konar trygg- ingu annars staðar. aðalsmerki VISA Mú veitir VISA ÍSLAPiD öiium korthöfum, mökum þeirra og börnum undir 17ára aldri ferðaslysatryggingu, viðlagaþjón- ustu og neyðarhjáip. Ef þú greiðir a.m. k. helming gjaidfall- ins ferðakostnaðar með VISA fyrir brottför nýtur þú kostakjara: • SLYSATKYQQIHQ allt að 4 milijónum króna! • SJÚKRATRYQGIMQ alltað 1 miiyón krónai • VIÐLAQAÞJÓriUSTA ailan sólarhringinn! SJÚKRATRYQQiriQIM feiur í sér ókeypis læknishjálp, sjúkrahúsvist og með- ferð, sjúkra- og/eða heimflutning vegna veikinda eða siyss á ferðalagi erlendis. Öryggi er fyrlr öliu — það veitir EUROP ASSISTATiCE ef þú verður fyrir áfalli. Með einu símtali átt þú kost á aðstoð yfir 200 umboðsmanna í 160 löndum. Ef eitthvað bjátar á eru þeir sannir vinir í raun. Aukin þægindi — aukin þjónusta - og nú aukið öryggi fyrir alla korthafa VISA á ferð og flugi. Mánari upplýsingar, kynningarbæklingar og skilmálar fást á hinum 145 afgrelðslustöðum VISA-banka og sparlsjóða. Fyrir þð sem vilja tryggja sér eitthvað reglu- lega ferskt I upphafi og lok sumarieyfisins er Norræna góður kostur. Hún er nýtlskuleg far- þega- og bflferja sem sigiir frð Seyðisfirði alia fimmtudaga f júnl, júlf og ágúst og hefur við- komu I höfnum Færeyja, Noregs, Oanmerkur og Hjalttandseyja. Að sigla f friið oc? taka bflinn með er kjörið tækifæri fyrfr þð sem vHja njóta sumarfrísins meðal grannþjóða okkar. Þvf ekki að flýta sér hægt og njóta dvalarinn- ar um borð. Þar geta alllr fundið eitthvað vlð sltt hæfi, s.s. veitingastaði, bari, frfhöfn, kvlk- myndasýningar, leiksvæði fyrir böm og m.fl. Einnig vilja margir njóta þess að sltja út á dekki og láta hressandi sjávariöftið leika um sig. Já, sigling með Norrænu er sannarlega ferskur og nútfmalegur ferðamáti. | % * ||i||pf| 3-' .. | " |p Siglið í fríið og tjakið bflinn með '^j þú vitt- aö terðalagW veröi meira en bara vegurinn framundan— swp„„gSU feraalaafí áFe’SSS»•LANDS*'“,,,s",i“æ, I 4 Söfn. 5 Ana þiónustu. fí Söqu staöanna. 6„Z.....——“— um tlH «‘nd- í í\<3le' Ferðin hefst í VEFNAÐARVÖRUDEILDINNI sem er til vinstri þegar inn er komið. Þar fæst fatnaður á alla fjÖIskylduna, allt þekkt og góð vörumerki. Fyrir þá sem sauma sjálfir eigum við ávallt úrval metravöru og allt sem þarf til að koma þvi heim og saman. Næsti viðkomustaður er beint á móti, GJAFA- VÖRUDEILDIN. Þar fást tækifærisgjafir til að gleðja sig og aðra, bækur, blöð, spil og alls konar smávörur. Auk þess búsáhöld til að gleðja þann sem eldar matinn. Talandi um mat; á næstu hæð fyrir neðan er MATVÖRUDEILDIN. Þeir sem þar ráða ríkjum leggja metnað sinn í að hafa á boðstólum allan góðan mat. Við minnum líka á margfrægt Brauð- hornið okkar. Þegar við yfirgefum ilmandi matvörudeildina göngum við niður á neðstu hæð en þar er RAF- TÆKJA- OG SPORTVÖRUDEILDIN. Þar eru til öll stærstu raftæki til heimilisins: ísskápar, elda- vélar, þvottavélar, hljómflutningstæki, sjónvörp o.s.frv. Allt heimsþekkt merki, og einnig allt til íþróttaiðkanna. Hringferðinni lýkur í bakhúsi þar sem BYGG- INGARVÖRUDEILDIN er til húsa. Þar fæst allt frá nagla upp í efni í heilt hús. Og við leggjum metnað okkar í að hafa góða vöru og gefa öllum góð ráð, hvort sem þeir standa í stórræðum eða smáviðhaldi. Og hér er rúsínan í pylsuendan- um: Við höfum breytt og endurbætt innréttingar, málað og lagað til og bjóðum viðskiptavini velkomna í hlýlegri og þægilegra VÖRUHÚS VESTURLANDS. Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-7200

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.