Þjóðviljinn - 28.07.1987, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 28.07.1987, Blaðsíða 20
^ * FERÐABLAÐ Nýútgáfo korfo- bókar Landmælingar íslands hafa nú sent frá sér nýja útgáfu af Kortabóklnni í mælikvarða 1:500.000. Bókin er mikið endurskoðuð og betrumbætt frá fyrri útgáfu. Mikið er af hagnýtum upplýsingum fyrir ferðafólk í bókinni og ætti það að auðvelda feröalagið og gera það ánægjulegra. Sem dæmi um uppiýsingar í hinni nýju bók má nefna bensín- stöðvar, bifreiöaverkstæði, hót- el, söfn og sundlaugar. Þá eru upplýsingar frá Umferðarráði, Aimannavörnum ríkisins og Náttúruverndarráði og fjöldi annarra hagnýtra upplýsinga. Þá hafa Landmælingar íslands einnig sent frá sér nýja útgáfu af Aðaikortum blað 1 og 2 í mæii- kvarða 1:250.000. Blað 1 er af Vestfjörðum og blað 2 sýnir Snæfellsnes. Kortin eru endur- teiknuð frá grunni og því nokkuð frábrugðin þeim gömlu í útliti. Þau eru prentuð í sjö litum og ný og betri kápa er komin á þau. Sölustaðir þessara korta eru um 200 talsins um allt land. Mjög mikilvægur þáttur í vel heppnaðri ferð um landið er gott kort. Þró- unin í íslenskri kortagerð hefur verið mjög ör og ánægjuleg á síð- ustu árum og ferðamaðurinn hlýtur að þakka fyrir slíkt á ferða- iagi sínu um landið. -GSv. TT ÍNÝJU FLUGSTÖÐINNI ER BANKI ALLRA LANDSMANNA Landsbanki (slands býöur alla bankaþjónustu í nýju flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli, ( brottfararsal er opin afgreiðsla alla daga I GALTALÆ KÓGI F AT fcrrWAWO jt ' -- *ySSSS on etúrherma biartsson flSi,urWana«“«9i„ j-r Guðbergo ,isn«M««' ... pwgeWaavn'"9 Varöeidur 1 Nýi dansskóUnn V \ Barnadansieikur >ir iietir ^ Hióíreiðakeppn'B ^M9Ö"8“"tápP®®«'Smi6' >n * Rútuleröir^ráBSl^ _ frá kl. 6.30-18.30. Áhersla er lögð á gjaldeyrisviðskipti, ferðatryggingar og aðra þjónustu við ferðamenn. Á næstunni opnar svo fullkomið útibú á neðri hæð byggingarinnar. Afgreiðslan í gömlu flugstöðinni verður starfrækt með hefðbundum hætti. Við minnum einnig á nýja afgreiðslu á Hótel Loftleiðum, þar sem m.a. er opin gjaldeyrisafgreiðsla alla daga frá kl. 8.15-19.15. Lapdsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.