Þjóðviljinn - 21.08.1987, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.08.1987, Blaðsíða 6
Aðalskipulag Reykjavík- ur 1984-2004 Skipulagssýning Borgarskipulags í Bygginga- þiónustunni að Hallveigarstíg 1 framlengist til 9. september. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 10.00 til kl. 18.00 Á þriðjudögum milli kl. 16.00 og 18.00 verður starfsfólk Borgarskipulags á staðnum og svarar fyrirspurnum um sýninguna. Einnig eru veittar upplýsingar um aðalskipulagið á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3 (3ju hæð), frá kl. 9.00 til 16.00 virka daga. Miðvikudaginn 2. september kl. 20.00 verður al- mennur borgarafundur í Byggingarþjónustunni þar sem starfsmenn Borgarskipulags og borgar- verkfræðings kynna aðalskipulagið og svara fyrirspurnum. Athugasemdum og ábendingum skal skila skrif- lega til Borgarskipulags eigi síðar en kl. 16.00, 23. september n.k. Þeir sem ekki gera athuga- semdir við aðalskipulagið innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Reykjavík, 20. ágúst 1987. Borgarskipulag Reykjavíkur FRÁ LESENDUM Yfir þetta leiksvæði barnanna í Grjótaþorpinu er ætlunin að leggja bílveg vegna framkvæmda við byggingu stórhýsis SH þar sem Fjalakötturinn stóð áður. Mynd Sig. Grjótagatan Bílvegur yfir leikvöll Kennsla Menntaskólann v/Sund vantar stundakennara í dönsku 16 stundir á viku. Upplýsingar gefur kon- rektor skólans í síma 33419 f.h. eða 32856 síð- degis. Rektor Grjótagatan mun vera ein af elstu götum Reykjavíkur. Hún liggur á milli Garðastrætis og Að- alstrætis. Lengd götunnar er ca. 100 m og breidd 4 m og 50 sm. Núverandi íbúar hennar eru 23, þar af 10 börn á ýmsum aldri. Mikil umferð er um götuna, bæði gangandi fólk og svo börn að leik. Bifreiðaumferð er einnig mikil þarna (ca. 100 bflar yfir daginn, auk annarra ökutækja). þJÓÐVILIINN 45 68 13 33 45 68 18 66 Tíiniim 45 68 63 00 LAUS HVERFI NÚ ÞEGAR: Egilsgata Eiríksgata Leifsgata Þorfinnsgata Kjartansgata Miklabraut1-15 Gunnarsbraut Bollagata Flókagata 1-15 Guðrúnargata Hrefnugata Sóleyjargata Fjólugata Laufásvegurfrá48 Smáragata Njarðargata 1-9 Bergstaðastræti f rá 54 þJÓDVILJINN Lindarbraut Miðbraut Vallarbraut Bollagarðar Sævargarður Nesbali Laugarnesvegur að 50 Hrísateigur Hraunteigur Kirkjuteigur Sundlaugarvegur Stigahiíð Grænahlíð Eskilhlíð Mjóuhlíð Austurberg Gerðuberg Háberg Hraunberg Hamraberg Hólaberg Klapparberg Skúlagatafrá51 Skúlatún Borgartún 1-7 Hafðu samband við okkur þJÓÐVILJINN Síðumúla 6 0 68 13 33 Engin gangbraut er við götuna. Ótakmarkaður hraði ökutækja er um götuna. Engin hraðahindrun og engin viðvörun um að börn séu þarna að leik. Bilið frá íbúð- arhúsum að götu er ca. 2 m (barnafjölskyldur). Þegar tekið er tillit til þessara aðstæðnaígötunni, eraugljóst að hættuástand er komið langt yfir þau mörk sem eðlilegt getur tal- ist. Það má teljast mikil mildi að ekkert slys hefur orðið við þessar aðstæður. En nú hefur sá fáheyrði at- burður gerst, að leggja á bílveg þvert yfir lítinn leikvöll, sem er þarna við götuna og hleypa enn meiri umferðarþunga á götuna. (Það er ekki nóg að gert við íbúa og þá sem eiga leið um götuna). Ja, þvílík hugmynd, að láta sér detta í hug að leggja bílveg, já BÍLVEG þvert yfir barnaleik- völl, öðrummegin rólur og sand- kassi, hinumegin lítil grasflöt með trjám sem krakkarnir höfðu gróðursett. Þetta er eina grasflöt- in í þorpinu sem krakkarnir hafa til umráða. (15-20 börn). Ég er viss um að Agatha Christie hefði orðið græn af öfund yfir því geysilega hugar- flugi sem þarna kemur frani. Og það væri áhugavert rannsóknar- efni fyrir vísindamenn að rann- saka það nánar. Það er alveg augljóst, að þessar aðgerðir leiða til stórslysa. Það er ekkert lögmál til, sem getur kom- ið í veg fy rir það, eins og um hnút- ana er búið. Nóg var hættan fyrir, en nú er hún fullkomin. En hver er svo tilgangurinn með þessum aðgerðum? Jú. Það á að fara að byggja stórt hús þarna í nágrenninu, og það vant- ar betri aðkomuleiðir að því fyrir vinnuvélar og efnisflutninga. Einnig er þarna heildverslun, sem þarf að fá greiðari aðgang að versluninni með allan sinn varn- ing, allt frá gallabuxum upp í frystikistur. Að sjálfsögðu verður að rneta það meira en aðstöðu og öryggi barnanna og húsfrið íbúanna við götuna, og meira en öryggi allra þeirra Vesturbæinga sem velja Grjótagötuna fyrir gönguleið í bæinn. M.F. Hafnarfjarðarhöfn Lóð á horni Hvaleyrarbrautar og Fornubúða í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Umsóknir berist undirrituðum eigi síðar en 27. ágúst n.k. og verði þar m.a. greint frá fyrirhugaðri starfsemi á lóðinni, byggingaráformum og núverandi aðstæðum um- sækjanda. Frekari upplýsingar eru veittar á Hafn- arskrifstofunni, Strandgötu 4. Hafnarstjórinn í Hafnarfirði St. Jósefsspítali, Landakoti Ritari Ritara vantar á læknisfræðibókasafn 1. sept- ember n.k. Upplýsingar veittar í síma 19600-264 til kl. 16 daglega. Reykjavík 20.8. 1987 Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.