Þjóðviljinn - 26.08.1987, Side 9
KRINGLAN
andi meöal viðskiptavina. „Til
samanburðar fyrir tíu árum
greiddu menn allt að 75% við-
skiptanna með skuldabréfum en
aðeins 25% með staðgreiðslu. Nú
er þetta að snúast við sem kemur
báðum aðilum til góða,“ sagði
Vignir að lokum. grh
Vignir Jón Jónasson, vers-
lunarstjóri hjá Japis í Kringlunni:
Leggjum áherslu á vönduð og
ódýr hljómtæki fyrir alla
Japís
ódyra
sumar.
Vignir sagði að öll þróun í
hljómtækjum í dag væri í þá leið
að allt umfang tækisins færi
minnkandi í stærðum en á móti
kæmi að gæðin færu sífellt batn-
andi. Pá væri það einnig áberandi
í dag hvað staðgreiðslan væri vax-
Verslunarstjórinn:
Fyrirtækin Japísog
Steríósameinuð.
Geislaplötuspilarinn
í öndvegi. Rík áhersla
lögðásöluáhonum
10-25% afsláttur af
geisla-plötum
„Verslun okkar hér í Kringl-
unni leggur áherslu á sölu á
tækjum frá Samsung auk
tækja frá Panasonic, Technics
og Sony í ódýrari verðf lokkum,
það er á hina almennu neyt-
endavöru og við það er miðað
að flestar vörurnar þar séu á
verðbilinu frá 5-15 þúsund
krónur," sagði Vignir Jón Jón-
asson, verslunarstjóri Japís í
Kringlunni, en hann var áður
verslunarstjóri hjá Steríó.
Fyrirtækið Steríó hefur nýlega
verið sameinað Japís, en bæði
þessi fyrirtæki hafa um árabil
stundað innflutning og verslun
með hljómtæki, myndbönd og
útvarps- og sjónvarpstæki. Aðal-
bækistöðvar fyrirtækisins verða
eftirleiðis í Brautarholti, þar sem
Japís er til húsa og hefur húsnæði
Steríó við Vitastíg verið selt.
Að sögn Vignis verður aðalá-
herslan í sölunni samfsra öðrum
tækjum, á því nýjasta í hljóm-
tækjunum sem er geislaplötuspil-
arinn. í því sambandi verður
veittur 10-25% afsláttur af öllum
plötum fyrir geislaplötuspilara.
En allar klassískar plötur og
betra popp er allt útgefið í dag á
geislaplötum. En hér á landi hef-
ur ein geislaplata verið gefin út til
reynslu og var það plata með
Bubba Morthens sem Japís stóð
að í samvinnu við Grammið fyrr í
Ahersla á
verðflokka
r
Þú ættir að leggja nýja póstnúmerið
vel á minnið svo þú getirnotað það
næst þegar þú sendir bréf í hverfið.
Með því móti sparast tími og fyrir-
höfn og þú flýtir fyrir sendingunni.
Mundu nýja póstnúmeríð 103
og fyrír pósthólf 123.
Nýtt pósthús.
A að er fleira nýtt á þessum slóðum.
r Þann 13. ágúst nk. opnum við nýtt
póstútibú í Kringlunni. Það verður í vist-
legu umhverfi og mun veita alla alm-
enna póstþjónustu auk póstfaxþjónustu.
Afgreiðslutíminn verður virka daga frá
kl. 8.30 til 18.00. Við bjóðum þig vel-
komin í nýja póstútibúið okkar.
Ný söludeild
KRINGLUNNI 103 REYKJAVÍK
PÓSTUR OG SÍMI
5amhliða nýja póstútibúinu munum
við opna söludeild í Kringlunni. í
söludeildinni verða á boðstólum fjöl-
margar tegundir vandaðra símtækja
og annarbúnaður tengdur síma. Auk
þess mun söludeildin veita símnotend-
um alla þjónustu varðandi nýja síina
og flutning á símum.
LAN OG N/ESTA NAGRENNI HEFUR
FENGIÐ PÓSTNÚMERIÐ 103
<
'(/5