Þjóðviljinn - 26.08.1987, Blaðsíða 14
KRINGLAN
VIÐ ERUM I
KRINGLUNNI
Mikið úrval af úrum og skartgripum.
Verðlaunagripir og verðlaunapeningar.
Félagsmerki
BJÓÐUM VIÐSKIPTAVINIOKKAR
VELKOMNA
Magnús E.Baldvinsson sf.
úra- og skartgripaverslun, Kringlunni 8-12
meBal símanúmer sími31199
Gestrún Gestsdóttir, verslunarstjóri í Kosta Boda í Kringlunni, við sýningar-
gripi á sérstakri glerlistasýningu sem haldin er af tilefni opnunar Kringlunnar.
Mynd: Ari.
Kosta Boda í Kringlunni
Kristalsmunir
og postulín
Verslunarstjórinn: Allar innréttingar verslun-
arinnarfrá Kosta Boda.
„I þessari nýju verslun Kosta
Boda í Kringlunni bjóðum við
meðal annars uppá kristal-
muni handunnaaf viður-
kenndum sænskum iista-
mönnum, postulín frá Kaiser í
Þýskalandi og Orrefors kristal
frá Svíþjóð. Þá erum við með í
tilefni af opnun Kringlunnar
glerlistarsýningu í versluninni
eftir sænska listamenn," sagði
Gestrún Gestsdóttir, starfs-
maður Kosta Boda verslunar-
innar í Kringlunni.
Fyrir utan þessa nýju verslun
er að sjálfsögðu fyrir verslunin í
Bankastræti. Allar innréttingar
verslunarinnar eru sænskar og
koma frá Kosta Boda, en versl-
unin í Kringlunni er fyrsta Kosta
Boda verslunin í heiminum sem
er með þessar innréttingar.
Verslunin er vel yfir 100 fermetr-
ar að stærð og inn af henni eru
kaffistofa starfsfólks og lager. í
báðum Kosta Boda verslununum
er starfsmannafjöldi 8 manns í
60% af fullu starfi.
„Mér líst mjög vel á alla að-
stöðu hér í Kringlunni og ég hef
mikla trú á henni sem verslunar-
húsi,“ sagði Gestrún að lokum.
grh
Inn á nýjar
brautir
Gjafavörur
Kristall
Borðbúnaður
Ullarvörur
Postulín
Minj agripir
ICEWEAR
Ejl&nhusku
of Scotland »
RAMMAGERÐIN Nýstárleg
í KRINGLUNNI °g sPennandl