Þjóðviljinn - 18.09.1987, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.09.1987, Blaðsíða 11
MYNDLISTIN Listasafn Einars Jónssonar sýnirgipsmyndirog málverk Einars. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 11-17. Ásmundarsafn við Sigtún synir abstraktskúlptúra eftir Ás- mund Sveinsson. Opið daglega kl. 10-16. Listasafn Háskóla íslands sýnir úrval verka sinna í Odda, húsi Hugvísindadeildar Há- skólans. Opið daglega kl. 13.30-17. íslensk skinnhandrit, þar á meðal handrit að Eddu- kvæðum, Flateyjarbók og Njálu eru til sýnis í Árnagarði þriðju- daga, fimmtudagaog laugar- daga kl. 13.30-17. Árbæjarsafn er opiö alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Gallerí Sigtún sem er I Hótel Holliday Inn, sýnirolíumálverk og pastelmyndir eftir T orfa Harðarson. Sjóminjasafn íslands, Vestur- götu 8 í Hafnarfirði, hefursýn- ingu um árabátaöldina á (s- landi. Jafnframt er synd heim- ildamyndin „Silfurhafsins". Opið 14-18alladaganema mánudaga. Gallerí Grjót við Skólavörðu- stíg hefur samsýningu á verk- um meðlimagallerísins. Opið virkadagakl.12-18. Gallerí List, Skipholti 50c, sýnir verk eftir yngri og eldri listamenn. Opið á verslunar- tíma. Gallerí íslensk list, Vesturgötu 17, sýnir verk eftir 14 félaga ( Listmálarafélaginu. Opið mánud.-föstud. kl. 9-17. FÍM-salurinn, Garðastræti 6. Samband íslenskra lista- manna, S(M, hefuropnaðsýn- inau á verkum félaga innan SÍM, sem hafa gefið verk til sýn- ingarinnar til styrktar starfsemi félagsins. Öll verkin eru til sölu. Sýningin stendur til 27. sept. Menningarsamtökin Norð- lendinga, MENOR, og Al- þýðubankinn á Akureyri kynna myndlistarkonuna Kristínu Guðrúnu. Hún erfædd á Akureyri og lauk þaðan stúd- entsprófi. Á listkynningu eru 7 verk, 4 unnin með olíu á striga og 3 mónógrafísk verk. Listkynningin er í útibúi Alþýðu- bankansá Akureyri, Skiþagötu 14og lýkur 16. október. Listasafn íslands er lokað vegna flutninga í nýja húsnæð- ið, sem væntanlega verður opnað7. nóv. n.k. Gallerí Gangurinn, Reka- granda 8. Wolfgang Stengt hef- ur opnað sýningu í Ganginum, en hann ereinnafhinum svo- kölluðu ungu geómetrisku lista- mönnum Austurríkis. Wolfgang hefur unnið þessa sýningu sér- staklega fyrir Gallerí Ganginn. Norrænahúsið. Danskirgull- smiðiríReykjavík. Gullsmiðirnir Henrik Blöndal Bengtsson og UlrikJungersen haldasýningu á verkum sínum frá 5. sept. til 4. okt. Slunkaríki á (safirði. Margrét Árnadóttir Auðuns opnaði sýn- ingu á verkum sínum í Slunka- ríki á (safirði laugardaginn 12. sept. Margrét stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla (s- lands frá 1970-74, og í Écoles des Beaux Arts ÍToulouse og Parísáárunum 1974-79. Þetta erfyrstasýning Margrétar, en hún hefur áður tekið þátt í sam- sýningum heima og í Frakk- landi. Sýningin stendurtilmán- aðarmóta. Kjarvalsstaðir. Helgi Þorgils Friðjónsson er með sýningu í austursal Kjarvalsstaða á olíu- málverkum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 2-10 til 20. sept- ember. Kjarvaisstaðir. Septem- hópurinn er með myndlistar- sýningu ívestursal Kjarvalss- taða. Þau sem sýna í þetta sinn eru: Guðmunda Andrésdóttir, Guðmundur Benediktsson, Hafsteinn Austmann, Jóhann- es Jóhannesson, Kristján Dav- íðsson og Valtýr Pétursson. Sýningin er opin daglega frá kl. 2-10 til 20. september. Kjarvalsstaðir. Eydis Lúðvíks- dóttir er með myndlistarsýningu á Kjarvalsstöðum. Á sýning- unni eru 40 verk sem hún hefur unnið, stórarskálarog vegg- myndir. Norræna húsið. Vilhjálmur Bergsson sýnir 47 verk í kjallara Norræna hússins. Þar af eru 23 olíuverk, 15 vatnslitamyndirog 9 blýants- og kolateikningar. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-22, fram til 20. september. Gallerí Svartá hvítu. Helgi Þorgils Friðjónsson er með sýn- ingu á graf ík og vatnslitamynd- um. Opinfrákl. 14-18 til 20. september. Hafnargallerí Hafnarstræti 4. Kristín Arngrímsdóttirog Alda Sveinsdóttir opna sýningu þ. 21. sept. Sýninginstendurtil 1. okt. og er opin á verslunartíma. Myndir Öldu er unnar með vatnslitum og olíupastel. En myndir Kristínar eru unnar með blandaðri tækni, bleki, olíu og blýanti. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Nánarsagtfrá sýningunni síðar. Listasafn ASÍ. Sigurðurörn Brynjólfsson opnar sýningu á grafískri hönnun í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16, laugar- daginn 19 sept. kl. 15.00. Sig- urður útskrifaðist sem auglýs- ingateiknari frá MH( árið 1968 og hefur starfað sem auglýs- ingateiknari frá þeim tíma, síð- ustu árin á eigin teiknistofu. Hann hefur gert m.a. teikni- mynd um Þrymskviðu, fyrstu ís- lensku teiknimyndina og var hún frumsýnd 1980. Hann sýnir verk unnin á bilinu 1967-87. Þau spanna hinar margvíslegu hliðargraffskrarhönnunar, plaköt, bókaskápur, auglýsing- ar, umbúðir, myndskreytingar o.m.fl. Sýningin verðuropin alla virka daga kl. 16-22 og um helgar kl. 14-22. Henni lýkur 4 okt. n.k. Nánar sagt frá sýning- unnisíðar. Gallerí Borg, Austurstræti. Maðurinn og umhverfi hans. Er megin viðfangsefni mynda sem nú hafa verið hengdar upp hjá GalleríBorgíAusturstræti 10 á annarri hæð. Meðal listamanna sem eiga verk þar eru: Jóhanna K. Yngvadóttir, Hringur Jó- hannesson, Jóhannes Geir, Daði Guðbjörnsson, Einar Há- konarson, Björg Atladóttir, Tryggvi Ólafsson, Elías B. H. Halldórsson, Baltasar, Eyjólfur Einarsson, Jón ÞórGíslason, Ágúst Petersen, HaukurDór, Magnús Kjartansson, Gunnar Örn, Vignir Jóhannesson. UM HELGINA Verkin hanga uppi f rá 14.-23. september og eru til sölu. Gallerí Borg. Anna S. Gunnlaugsdóttir opnaði sýn- ingu þ. 17. sept. í Gallerí Borg við Pósthússtræti. Á sýning- unni eru verk unnin með olíu á pappír og striga á síðastliðnu ári. Sýningin er opin virka daga frákl. 10-18ogumhelgarfrá 14-18. Henni lýkur 29. sept. Nánar sagt frá sýningunni síð- ar. Ásmundarsalur við Freyju- götu. Jakob Jónsson opnar sýningu á olíumálverkum á morgun sem stendur til 4. okt. n.k. Jakob hóf myndlistarnám í Kaupmannahöfn 1965 við Glyptotekið og að því loknu stundaði hann nám við Listahá- skólann undir stjórn S. Hjort Ni- elsen. Jakob hefur áður haldið 3 einkasýningar. Á þessari sýn- ingu eru 27 verk. Sýningin er opin virka daga frá kl. 16-22 og umhelgarfrá 14-22. Blómaskálinn Vín Eyjafirði. Þær Iðunn Ágústsdóttir og Helga Sigurðardóttir sýna 20 myndverk unnin í pastel og 20 tússteikningar. Sýningin verður opin fram til 4. okt. Iðunn hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum og Helga hefur haldið einkasýn- ingu og tekið þátt í samsýningu áEgilsstöðum. Þjóðminjasafnið. Hvað er á seyði. Sýning um eldhús fyrr og nú. Sýningunni lýkur 11. októ- ber. HallgerðurGísladóttir sagnfræðingurflyturerindi í tengslum við sýninguna þann 24. september og hefst það kl. 20.30. Nýlistasafnið. Ragna Her- mannsdóttirsýnirí Nýlistasafn- inu við Vatnsstíg. Hún sýnir bækur, grafík, málverk og klippimyndir. Opin virka daga frá kl. 16-20 og um helgar 14- 20. Sýningunni Iýkur27. sept- ember. Nánarsagtfrásýning- unnisíðar. Mokka. Gunnar Kristinsson opnaði sýningu á verkum, unn- in með blandaðri tækni, 11. sept. sl. Sýningin stendur til 9. okt. LEIKLISTIN Alþýðuleikhúsið. Nú eru að hefjast að nýju sýningar á leikritinu Eru tígrísdýr í Kongó eftir Bengt Alfors og John Barg- um. Verkið var sýnt á síðasta leikári sem hádegisverðarleik- hús í veitingahúsinu Kvosinni, ávallt fyrir fullu húsi. (sumar var ferðast mez sýninguna víða um land, en styrkurfrá Heilbrigðis- ráðuneytinu gerði ferðina mögulega. Einsogflestumer kunnugt fjallar leikritið á já- kvæðan hátt um sjúkdóminn Eyðni. Það höfðargreinilega sterkt til hins almenna áhor- fanda og vekur hann raunveru- lega til skilnings á eyðni sem almennum vanda sem kemur öllum við. Að þessu sinni verða sýningar í hádeginu á laugar- dagaog sunnudagakl.13, og á mánudagskvöldum kl. 20.30 til að koma til móts við þá fjöl- mörgu sem ekki sáu sér fært að sækja leikhús í hádeginu á virk- um dögum. Leikstjóri er Inga Bjarnason, en með hlutverk fara Harald G. Haralds og Viðar Eggertsson. Miðasala er í Al- þýðuleikhúsinu Vesturgötu 3, sími 15185. Leikfélag Reykjavíkur. Sýn- ingar á Djöflaeyjunni eru byrj- aðar. Faðirinn, fyrsta frumsýn- ing leikársins, verður þ. 22. sept. Allar upplýsingar í síma 16620. Þjóðleikhúsið. Rómúlus mikli erfyrstafrumsýning leikársins, sem verður annað kvöld kl. 20. Allar nánari upplýsingar um leiksýningar fást í síma 11200. TÓNLISTIN Hjarösveinninn á klettinum. T ónleikar í Norræna húsinu. Signý Sæmundsdóttir sópran- söngkona, Sigurður I. Snorra- son klarinettuleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir halda tónleika á morgun kl. 16.00. Á efnisskránni eru sönglög eftir Franz Schubert, Carl Maria von Weber og Werner Schulte. Þetta ágæta fólk er síðan á för- um til Austurríkis, þarsem þau munu halda þrenna tónleika þaraf einaí Vínarborg. Þar munu þau auk framangreindra verka flytja íslensk sönglög og Ristureftir Jón Nordal. HITT OG ÞETTA Viðeyjarferðir Hafsteins Sveinssonar hefjast um helgar kl. 13. Kirkjan í Viðey eropinog veitingar fást í Viðeyjarnausti. Bátsferðin kostar 200 kr. Grasagarðurinn i Laugardal er opinn almenningi virka daga frá kl. 8-22 og 10-22 um helgar. Þar er að finna allar jurtir sem vaxa villtar á Islandi og fjölda annarrategunda. Torfhleðslunámskeið verður haldið í Vatnsmýrinni fyrir neð- an Norræna húsið á laugardag og sunnudag kl. 10-18 með matarhléi kl. 13-14. Kenntverð- ur að rista klömbru og streng og hlaða vegg með sama hætti og tíðkast hefur á Islandi f rá land- námstíð. Leiðbeinandi er Tryggvi Gunnar Hansen. Þátt- takendum er bent á að hafa með sér stígvél, regnföt og stunguspaða. Nánari upplýs- ingarísima 75428. Sjáifstyrking og ákveðni- þjálfun. Námskeið þar sem þátttakendurfá m.a. þjálfun í samskiptum við börn sín, eða í ákveðni og sjálfsstyrkingu. Leiðbeinendureru Hugo Þóris- son og Wilhelm Norðfjörð, og hafa þeirhlotið þjálfun hjá „Eff- ectivenessTraining lnc.“ í Bandaríkjunum til að standa fyrir þeim. Enn eru laus pláss á fyrstu námskeið haustsins. Hægt er að fá allar upplýsingar og skrá sig í símum 621132 og 82804 e.h. allavirkadaga. Flóamarkaður. Deild 11, endurhæfingardeild heldur flóamarkað í sal Kleppsspítal- ans, sunnudaginn 20. sept. kl. 14. Ágóðinn rennur í ferðasjóð vistmanna. Hana-nu. Vikuleg laugar- dagsgangafrístundahópsins Hana-nú í Kópavogi verður 19. sept. Lagt er af stað frá Digra- nesvegi 12kl. 10.00. Kynnumst bænum í haustskrúða. Skemmtilegur félagsskapur. Nýlagað molakaffi. Allir vel- komnir. Prestur Hólabrekkusóknar settur í embætti. Það kemur að því20. sept. þegardómprófast- urinn í Reykjavík, sr. Ólafur Skúlason, mun setja hinn nýja prest Hólabrekkusafnaðar inn í embætti sitt. Guðsþjónustan hefst kl. 14og aukhins nýja prests. sr. Guðmundar Karls Ágústssonar mun sr. Hreinn Hjartarson þjónafyriraltari, en sr. Hreinn hefurfram að þessu þjónað bæði Fella- og Hóla- prestaköllum. (lok messunnar mun formaður sóknarnef ndar- innar, Jón Sigurðsson forstjóri ávarpasöfnuðinnog hinn nýja sóknarprest. Stólræðu sunnu- dagsins flytur svo hinn nýi prestur sóknarinnar. Tívolí. Fjölskylduskemmtun. Glæsileg skemmtun verður haldin á morgun ÍTÍvoli í Hvera- gerði frá kl. 17-19. Bylgjan verður með beina útsendingu. Skemmtikraftarnir verða ekki af verri gerðinni, því Brávallagötu- hjónin koma í heimsókn, Laddi ætlar að bregða sér í hin ýmsu gervi, Jón Ragnarsson rallí- kappi ofl. taka rúnt í Bogartbíln- um. Bjarni Arason látúnsbarki og hljómsveitin Vaxandi taka sín þekktustu lög. Skriðjöklar frá Ákureyri reka lestina og skemmta f ram á rauða nótt. Um kvöldið verður svo dansleikur frá kl. 22-02. Þar sem hinir sömu jöklar munu leika fyrir dansi á nýja sviði Tívolígarðs- ins. Útivist. Haustliga og grillveislu- ferð í Þórsmörk helgina 18.-20. sept. Gisting í útivistarskálan- um meðan húsrúm leyfir. Ann- arstjöld. Fjölbreyttargöngu- ferðir. Grillveislaog kvöldvaka álaugardagskvöldinu. Uppl. í síma 14606 og 23732. Útivist. Sunnudagur20. sept. kl. 8. Þórsmörk, haustlitaferð. Kr. 1.000.- Kl. 10.30. Kaldidalur-Hval- botn-Botnsdalur. Stórskemmti- leg gönguleið f rá Kaldadalsvegi í Botnsdalinn. Kíkt á Glym. Verð 800.-. Kl. 13. Þjóðleið mánaðarins. Kirkjuskarð-Fossá. Gengið um forna leið yfir Reynivallarháls frá Reynivöllum í Kjós. Verð kr. 700.-. Frítt er í feröirnar fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Brottför í ferðirnarfrá BS( bens- ínsölu. Ferðafélag íslands. Sunnu- dagur20. cept. kl. 8.00. Þórs- mörk. Dvalið í 31/2 klst. og farnar gönguleiðir. Kr. 1.000.-. Kl. 10.00. Konungsveg- urinn-Brekkuskógur. Ekið um Laugarvatn og farið úr bílnum við Efstadal. Gengið eftir kon- ungsvegi í Brekkuskóg. Kr. 1.000.-. Kl. 13.00. Þingvellir— haustlitir. Verð kr. 600.-. Brottför í ferðir frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðarvið bíl. Fritt fyrir börn í fylgd með full- orðnum. Ath. Óskilamuna má vitjaáskrifstofu F.(. Helgarferð. Þórsmörk 18-.20. sept. Þórsmörk er í röð vinsælustu helgardvalastaða landsins. Birkiskógur er mikill í Þórsmörk auk fleiri trjátegunda og haust- litir hvergi fegurri. Vandfundin er öllu fjölbreytilegri fegurð á (s- landi enda mótun landsins ein- stök. Gist verður í Skagfjörðs- skála Langadal. Skálinn hefur miðstöðvarhitun og aðstaða af- bragð. Missið ekki af haustfeg- urðinni í Þórsmörk. Uppl. og farmiðasala á skrifst. Öldugötu 3. Aukinheldur sunnudag 20. sept. dagsferðtil Þórsmerkur. Kr. 1.000.- Föstudagur 18. september 1987 þjöðvíLJINN - SÍÐA 11 Atrifti úr myndinni La belle captive, eftir Alain Robbe-Grillet sem sýnd verður hér á kvikmyndahafíð Listahátíðar sem hefst 19. sept. Kvikmyndahátíðinni verða gerð skil í helgarblaði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.