Þjóðviljinn - 18.09.1987, Blaðsíða 14
■[■
---------------------------
ÞJÓDLEIKHÚSID
Mióasala 13.15-20.
• _ Simi 1-1200
Rómúlus mikli
eftir Frledrich Durrenmatt
Þýöing: Bjarni Benedlktsson frá
Hofteigl
Leikmynd og búningar: Gunnar
Bjamason
Lýsing: Páll Ragnarsson
Aöstoðarm. leikstjóra: Þórunn
Magnea Magnúsdóttlr
Leikstjórn: Glsll Halldórsson
Leikarar:
Arnar Jónsson, Áml Tryggvason,
Baldvin Halldórsson, Benedikt
Árnason, Eyvindur Erlendsson,
Flosl Ólafsson, Gunnar Eyjólfs-
son, Jóhann Slguröarson, Jón
Gunnarsson, Karl Ágúst Úlfsson,
Lllja Þórlsdóttlr, Magnús Ólafs-
son, Randver Þorláksson, Rúrik
Haraldsson, Slguröur Skúlason,
Slgurvelg Jónsdóttlr, Valdemar
Lárusson, Þórhallur Slgurösson,
Þórir Stelngrlmsson o.fl.
Frumsýning lau. 19. sept. kl. 20.00
2. sýn. su. 20. sept. kl. 20.00
Enn er hœgt að fá aögangskort á
3.-9. sýningu.
Ml&asala opin alla daga nema
mánudaga kl. 13.15-20.00, Sími
11200.
1. KIKI'KIAC
ki:yk|avíki ik
i '
Faðirinn
frumsýningþriðjudag kl. 20.30
2. sýning fimmtudag kl. 20.30
Grákortgilda
3. sýning laugardag kl. 20.30
Rauð kortgilda
51. sýnlng föstudag 25/9 kl. 20
Aðgangskort
Uppselt á 1 .-3. sýn. Ennþá til kort á
4.-10. sýn. Síðasta söluvlka.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú
tekið á móti pöntunum á allar
sýningar til 15. okt. í síma 1 -66-20 á
virkumdögumfrákl. 10ogfrákl. 14
umhelgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á
allar sýningar félagsins daglega í
miöasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram
að sýningu þá daga, sem leikiðer.
Sími 1-66-20.
LEIKSKEMMA L.R.
MEISTARAVÖLLUM
l»AR SKM
dJÍ
öíIAEYíy
RIS
Leikgerö Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar
sýningar í Leikskemmu L.R.
við Meistaravelli
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Miðasala í Leikskemmu
sýningardagakl. 16-20. Sími 1-56-
10.
Ath. Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
Borðapantanir í síma 1 -46-40 eða
veitingahúsinu Torfunni, sími 1 -33-
03.
HrJhkolíibío
II SJM/2214Q
„Hinn útvaldi"
WHITE
-or TME
Me&an hann gengur laus, er eng-
In kona örugg um Iff sltt.
Sannkalla&ur þrlllor,
Leikstjóri Donald Cammell
Aðalhlutverk David Kelth (An offic-
er and a gentelmen)
Cathy Moriarty
Sýnd kl. 9 og 11.05
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Superman IV
m
Ævlntýramynd fyrir alla f jölskyld-
una.
Sýnd kl. 5 og 7.
ALÞYÐUBANDAIASIP
Alþýðubandalagið Akureyri
Aðalfundur bæjarmálaráðs
Aðalfundur bæjarmalaróðs verður haldinn mánudaginn 21.
september kl. 20.30 í Lárusarhúsi. I
Dagskrá:
1) Skýrsla formanns.
2) Umræður um bæjarmálastarf AB.
3) Dagskrá bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 22. sept.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Akranesi
Félagsfundur
Alþýðubandalagið á Akranesi heldur félagsfund mánudagskvöldið
21. septemer kl. 20.30 í Rein.
Dagskrá:
1) Hauststarfið og undirbúningur fyrir Landsfund.
2) Bæjarmálin.
3) Önnur mál.
Félagar fjölmennið. - Stjórnin
Miðstjórn Alþýðubandalagsins
heldur fund að Hverfisgötu 105, Reykjavík, 26.-27. september nk.
Fundurinn hefst klukkan 10 á laugardagsmorgni. Dagskrá:
1. Skýrsla Varmalandsnefndar
2. Tillögur Varmalandsnefndar um aðalmálefnaáherslur landsfund-
ar
3. Skýrsla efnahags- og atvinnumálanefndar Alþýðubandalagsins
Formaður miðstjórnar
ABR
Greiðið félagsgjöldin
Alþýðubandalagið í Reykjavík hvetur félagsmenn til að greiða
heimsenda gíróseðla sem allra fyrst.
Stjórnin
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
ILAUGARAS =
Hver er ég?
SQUAREJ
D
A
,.U N
íjj^ : > C
■\\ / i E
MiCHAEl NESMITH ISIAND PICTURES
N6C PRODUCTIONS OANILL PEIRIE
JASON R0BARD5 JANE ALEXANOER MNONARYDER ROB LOWE
SQUAREDANCE DEBORAH RICHTER GUICH KOOCK
. 8RUCE B60UGHT0N BfiUCE GREEN JACEKWSKUS
JANSCOH CHARLES HAIO JANE ALEXANDER '
ALAN HINES BkV nrT°ir
Ný bandarisk mynd frá „Island pict-
ures". Myndin er um unglingsstúlku
sem elst upp hjá afa sínum. Hún fer
til móður sinnar og kynnist þá bæði
góðu og illu, meðal annars þá kynn-
ist hún þroskahettum pilti sem
leikinn er af Rob Lowe.
Aðal leikarar: Jason Robarts (Mel-
vin og Howard og ft.), Jane Alex-
anders (Kramer v/s Kramer og f I.),
Rob Lowe („Young blood“, „St.
Elmo's Flre“ og fl.), Winona Ry-
der.
Leikstjóri: Daniel Petrie (Resurr-
ectlon).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
00
Barna- og
fjölskyldumyndin
MIH0LL
Ævintýramynd
úr Goöheimum
meö íslensku tali
Ný og sþennandi teiknimynd um
ævintýri í Goðheimum. Myndin er
um víkingabörnin Þjálfa og Röskvu
sem numin eru burt frá mann-
heimum til að þræla og púla sem
þjónar guðanna i heimkynnum
þeirra Valhöll.
Myndin er með fslensku tali.
Helstu raddir: Kristinn Sigmunds-
son, Laddi, Jóhann Sigurðsson,
Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar Jú-
llusson, Nanna K. Jóhannsdóttir og
fleiri.
„Dolby stereo”
Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Miðaverð kr.: 250.00
A VERY FUMNT tOMIDY SÖÖOUSLY
Rugl (Hollywood
Ný brábærgamanmynd með Robert
Townsend. Myndin er um það
hvernig svörtum gamanleikara
gengur að „meika" það í kvikmynd-
um. Þegar Eddy Murphy var búinn
að sjá myndina réð hann Townsend
strax til að leikstýra sinni næstu
mynd.
Sýnd I C-sal kl. 5, 7, 9 og 11
BÍéBQI
Frum8ýnlr stórmyndlna
Svarta ekkjan
(Black Widow)
M1
WIPCW
SHEMATES
AND
SHEKILLS.
Sþlunkuný og stórkostlega vel gerð
stórmynd gerð af hinum þekkt leik-
stjóra Bob Rafaelson (Postman
always ring twice).
Tvelr eldri efnamenn látast með
skömmu mllllblli eftlr a& þeir
höf&u bá&ir gifst ungri konu.
Ekkjan hverfur sportaust eftir a&
hafa fengið arf slnn greiddan. Hér
fara þær aldellls é kostum þær
Debra Winger og Theres Russell
enda hafa bá&ar fenglð frábæra
döma fyrir Mk sinn.
★ ★★★ N.Y. Tlmes ★★★★ KNBC
TV ★★★★ N.Y. Post
Aðalhlutverk: Dobra Wlnger, Ther-
•sa Ruasell, Dennis Hopper, Nlc-
ol Williamson.
Framleiðandi: Harold Schneider.
Tónlist: Michaet Small
Leikstjóri: Bob Rafaelson.
Myndin er (........
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnufi bömum Innan 12 ára.
Frumsýnir topp grin-
og spennumynd ársins
„Tveir á toppnum“
(Lethal Weapon)
Jæja, þá er hún komin hin stórkost-
lega grín- og spennumynd Lethal
Weapon sem hefur verið kölluð
„þruma ársins 1987“ í Bandaríkj-
unum.
Mel Gibson og Danny Glover eru
hér óborganlegir í hlutverkum
sinum, enda eru einkunnarorð
myndarinnar grín, spenr.a og
hraði.
Vegna velgengni myndarinnar í
Bandaríkjunum var ákveðið að
frumsýna hana samtimis i
tveimur kvikmyndahúsum í
Reykjavík, en það hefur ekki skeð
með erlenda mynd áður.
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny
Glover, Gary Busey, Tom Atkins.
Tónlist: Eric Clapton, Michael
Kamen
Framleiðandi: Joel Silver
'Leikstjóri: Richard Donner.
Myndin er í Dolby Stereo. Sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð
börnum.
Sérsveitin
* * * * L.A. Times
* * * U.S.A. Today.
„Mæli með myndinni fyrir unn-
endur spennumynda.” H.K. DV.
Nick Nolte fer hér á kostum, en
hann lendir í striði við 6 sérþjálf-
aða hermenn.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.05.
Bláa Betty
(Betty Blue)
Hér er hún komin hin djarfa og frá-
bæra franska stórmynd Betty Blue,
sem alls staðar hefur slegið í gegn
og var t.d. mesl umtalaða myndin i ,
Svíþjóð s.l. haust, en þar er myndin
orðin best sótta franska myndin i 15
ár. ---------
AOamiutverk: Jean-Hugues Angla-
de, Béatrlce Dalle, Gérard Darm-
on, Consuelo de Haviland.
**** H.P
Hér er algjört konfekt é ferðinni
■ fyrir kvikmyndaunnendur.
Sjéðu Betty Blue.
Sýnd kl. 9.
18936
Salur A
Óvænt stefnumót
(Blind Date)
Walter (Bruce Willis) var prúður,
samviskusamur og hlédrægur, þar
til kann kynntist Nadiu.
Nadia (Kim Basinger), tyrrverandi
kærasti Nadiu, varð morðóður, þeg-
ar hann sá hana með öðrum manni.
Gamanmynd I sérflokki - úrvals-
leikarar
Bruce Willls (Moonlighting) og Klm
Baslnger (No Mercy, 9'Æ weeks) í
stórkostlegri gamanmynd (leikstjórn
Blake Edwards.
Tónlist tlutt m.a. af Bllly Vera and
the Beaters.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Neðanjarðarstöðin
(Subway)
Sýnd kl. 7 og 11.
Wisdom
Pabbi hans vildi að hann yrði læknir.
Mamma hans ráðlagði honum að
verða lögfræðingur. Þess í stað varð
hann glæpamaður.
Ný hörkuspennandi og sérstæð
, kvikmynd meö hinum geysivinsælu
leikurum Emilio Estevez (St. Elm-
o’s Fire, The Breakfast Club, Max-
imum Overdrive) og Demi Moore
(St. Elmo's Fire, About Last Night).
Aörir leikendur: Tom Skerritt (Top
Gun, Alien) og Veronica Cartw-
right (Alien, The Right Stuff).
Tónlistin er eftir Danny Eltman úr
hljómsveitinni „Oingo Boingo".
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9
miiinmmnmimcD
BÍÓHÚSIÐ
Frumsýnir grínmyndina
„Sannarsögur“
(True Storles)
Stórkostleg og Draótynoin ny mynd
gerð af Davld Byrne, söngvara
hljómsveitarinnar „Talking He-
ada“.
David Byme deillr á nútima-
þjóðfélagiö me& sfnum sérstöku
aðterðum og er óhætt a& fullyr&a
a& langt er sf&an jafn hérbeitt
édella hefur sést é hvfta tjaidinu.
Bla&ad.: ★★★★ N.Y. Tlmea,
★ ★★★ L.A. Times, ★★★★ Box-
offlce.
Aðalhlutverk: Davld Byme.
öll tónlist samin og leikin af
„Talklng Heads".
Aðalhlutverk: John Goodman,
Annie McEnroe, Swoosie Kurtz,
Spaldind Gray.
Leikstjóri: David Byrne.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. september 1987
BMHéi
Simi 78900
Evrópufrumsýning
„í sviðsljósinu
* \ lc
. f »i'r \
MICHAELJ.FÖX GENAR0WLANDS J0AN JET1
“Two thumbs up! Onc of thc strongcst family dramxs slncc ‘Terms of Endearmcnt”' -«mn»n a xocu «««t a nu wivib
"MichaelJ. Fox Ls first-rale. Wlth cndearing sincerity, he glves a hcart-brvaker of a pcrformanceC - mssdci
"Joan Jett is terriflc In her first movie role:'
Já, það er loksins komin önnur
mynd með hinum geysivinsæla
leikara Michael J. Fox sem sló svo
sannarlega i gegn i myndinni Back
to the future. Systkinln Joe og
Patti hafa gifurlega mikin éhuga á
tónlist. Draumur þeirra er a& fara í
hljömleikaferð með vinum sinum
i hljómsveitinni Barbusters.
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Joan
Jett, Gena Rowlands, Jason
Mlller.
Tónlist eftir: Bruce Springsteen
Leikstjóri: Paul Schrader
Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i
Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnlr grimyndina
Geggjað sumar
(One Crazy Summer)
Hér kemur him léttskemmtilega
grínmynd One Crazy Summer þar
sem þeir félagar John Cusack
(Sure Thlng) og Bobcat Goldt-
hwaite (Pollce Academy) fara á
kostum. Prófunum er lokið og
sumarieyfið er framundan og nú
er það númer eltt að skemmta sér
ærlega.
Aðalhlutverk: John Cusack, Demi
Moore, Bobcat Goldthwaite, Kir-
sten Goelz.
Leikstjóri: Steve Hollnad.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir grfn-ævlntýramyndina
„Geimskólinn“
This
SUMMER’S
GREATEST
ADVENTURE
SpaceOmp
Hér kemur hin frábæra grín-
ævintýramynd Geimskólinn, en
heitasta ósk unglinganna þar er að
verða starfsmenn NASA í Bandarikj-
unum.
Það ver&ur heldur betur handa-
gangur I öskjunni þegar hin
óvænta ævlntýraferð hefst en
það er ferð sem engum haf&l órað
fyrir a& fara f.
★ ★★★ New York Tlmes ★★★★
USA Today
Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Kate
Capshaw, Lea Thompson, Kelly
Preston.
Leikstjóri: Harry Winer.
Myndin er f Dolby Stereo f 4ra
résa Starscope stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
JAMES BOND-MYNDIN
Logandi hræddir
(The Llvlng Dayllghts)
The Llving Daylights markartima-'
mót í sögu Bond og Timothy Dalt-
on er kominn til leiks sem hinn nýl
James Bond. The Living Day-
lights er allra tima Bond toppur.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton,
Maryam D’Abo
Leikstjóri: John Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Blátt flauel
Sýnd kl. 10.
Angel Heart
Sýnd kl. 5, 7.30.
Lögregluskólinn 4
Sýnd kl. 5, 7.