Þjóðviljinn - 18.09.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.09.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI ígrundun Kyirðardagar í Skálholti Dagan 18. til 20. september verður efnt til kyrrðardaga í Lýð- háskólanum í Skálholti. Leiðbeinandi verður Dr. Sigur- björn Einarsson, biskup. Fjöldi þátttakenda verður takmarkað- ur, en allir eru velkomnir meðan pláss leyfir. Það, sem hér er kallað kyrrðar- dagar, nefnist oft retreat á er- lendum málum. Víða um lönd eru samverur af þessu tagi fastur liður í kirkjulegu starfi, en hér á landi er um nýjung að ræða. Á kyrrðardögum skal þátttakend- um gefið tækifæri til ígrundunar, bænar, hugleiðslu, uppbyggjandi lesturs, sálgæslusamtaka auk líkamlegrar hvíldar, útiveru og annars sem margir finna sig í þörf fyrir nú á dögum, án þess að geta gefið sér tíma til að stunda hvers- dagslega. Dagskrá kyrrðardaga einkennist af hefðbundnu helgi- haldi: Messu að morgni dags auk tíðagjörðar og stuttra hugleið- inga eða fyrirlestra. Annars er mikill hluti tímans óskipulagður. Þáttakendum skal gefið svigrúm til að ná takmarki kyrrðardag- anna eftir eigin leiðum. Það sem einkennir kyrrðardag- ana er þögnin. Frá því þátttak- endur hafa komið á staðinn og náð að kynnast lítið eitt er þögn. Flún verður ekki rofin fyrr en mál er að skiljast að undanskildu því, sem þátttakan í helgihaldinu krefst. Reynsla margra hefur sýnt, að á þann hátt er best að öðlast þá einbeitingu og hvfld sem kyrrðardögum er ætlað að veita. Þess skal getið, að kyrrðardag- ar eru ekki ætlaðir til meðferðar eða hjúkrunar í eiginlegum skiln- ingi. Þeir eru ekki ætlaðir fyrir yoga-iðkendur eða sérfræðinga í hugleiðslufræðum. Þeir krefjast einskis af þátttakendum nema þess að þeir finni sig í þörf fyrir eitthvað sem hér hefur verið rætt um og vænti þess að þeir geti fundið innan ramma sem kirkju- legirkyrrðardagarsetja. Þeirsem áhuga hafa geta snúið sér til Lýðháskólans í Skálholti og feng- ið upplýsingar eða tilkynnt um þátttöku. Síminn er 99-6870 eða 99-6871. Þroskahjálp Fjallað um Alz- heimer Tímaritið Þroskahjálp, 3. tölu- blað 1987, er komið út. Útgef- andi er Landssamtökin Þroska- hjálp. Að venju eru í ritinu ýmsar greinar, viðtöl, upplýsingar og fróðleikur um málefni fatlaðra. Sem dæmi um efni má nefna grein um alvarlega vangefna, ríkt líf eða óvirka tilveru og viðtal við foreldra 15 ára þroskahefts drengs. Greint er frá heimsókn í umræðuhóp þroskaheftra þar sem rætt er um lífið og tilveruna, en nokkrir slíkir hópar starfa á vegum þroskahjálpar. I heftinu er fjallað um Alz- heimer sjúkdóm og Downs synd- róm og ljósi varpað á rannsóknir sem sýna tengsl þar á milli. Fastir pistlar eru á sínum stað, svo sem kynning á nýjum bókum og fréttir af starfi samtakanna. í þeim síðarnefnda er tæpt á því helsta sem Landssamtökin Þroskahjálp vinna að hverju sinni. Tímaritið Þroskahjálp kemur út fimm sinnum á ári, Það er sent áskrifendum og er til sölu á skrif- stofu Þroskahjálpar að Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Ritið er einn- ig hægt að fá keypt í bókabúðum og á blaðsölustöðum. Áskriftarsími er 91-29901. GARPURINN FOLDA APÓTEK Reykjavfk. Helgar-og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 18.-24. sept. 1987 er í Reykja- víkur Apóteki og Borgar Apó- teki. Fyrrnetnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 Slökkvillð og sjúkrabflar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- alinn:alladaga 15-16,19-20. Borgar8pftalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- DAGBÓK stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadelld Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn:alladaga 15-16og 18.30- 19. Sjúkrahúsi ð Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHússvfk: 15-16 og 19.30-20. UEKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir I síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sfm- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn sfmi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknijimiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjáiparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Slmi 687075. MS-fálaglð Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Sfmi 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingarum ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðiðfyrirnauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarslma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum timum. Síminner 91-28539. Fólag eldri borgara Opið hús I Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14og 18. Veitingar. GENGIÐ 16. september 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,910 Sterlingspund... 64,087 Kanadadollar.... 29,557 Dönsk króna..... 5,5773 Norskkróna...... 5,8613 Sænsk króna..... 6,1078 Finnsktmark..... 8,8664 Franskurfranki.... 6,4418 Belgiskurfranki... 1,0357 Svissn. franki.. 25,9227 Holl. gyllini... 19,0960 V.-þýskt mark... 21,4848 (tölsklira..... 0,02977 Austurr. sch.... 3,0524 Portúg.escudo... 0,2727 Spánskurpeseti 0,3202 Japansktyen..... 0,27069 (rsktpund....... 57,550 SDR............... 50,2641 ECU-evr.mynt... 44,6025 Belgískurfr.fin. 1,0305 KROSSGÁTAN T 2 T * 6 . 9 i^J 1 • 10 L3 ii 12 ~ 13 LJ 14 • m 1S 10 ' j L J 17 10 u 10 20 5í 22 24 r m U Lárétt: 1 gangur 4 högg 8 talinn 9 vegur 11 spyrja 12 kátar 14 tvfhljóði 15 hnífur 17 viljugar 19 fugl 21 sjó 22 viðkvæmt 24 skjögra 25 fóðra Lóðrétt: 1 stilk 2 skip3mel- gresi 4 óþjálft 5 mjúk 6 kvenmannsnafn 7 niða 10 fólk 13 peninga 16 anga 17 hæfur 18 venju 20 títt 23 varðandi Lausn á sfðustu kross- gátu Lárétt: 1 skel 4 safa 8 rökk- ur9keng11 amen12 klagar 14 KA15 iðin 17 rísna 19 æla 21 æði 22 níða 24liðu25saga Lóðrétt: 1 sekk2erna3 löggin 4 skari 5 aum 6 frek 7 asnana 10 Elliði 13 aðan 16 næða 17 ræl 18 sið 20 lag 23 fs ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.