Þjóðviljinn - 23.09.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.09.1987, Blaðsíða 12
Astir í austurvegi 22.05 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Það eru fáar bækur sem notið hafa jafn mikilla vinsælla á síðari árum og skáldsaga M.M. Kayne „The Far Pavilions“ en hún kom út árið 1978 og hefur verið seld í yfir 15 miljónum eintaka. Þriðji þáttur ágæts mynda- flokks sem gerður hefur verið eftir þessari sögu skáldkonunnar verður sýndur á Stöð 2 í kvöld og það er enginn svikinn af því að hlýða og sjá það úrval leikara sem kemur fram í þessum mynda- flokki né skoða landshætti og þjóðfélag Indverja eins og það var í byrjun þessarar aldar. Ísland-Noregur 16.55 I SJONVARPINU I DAG Síðari leikur íslendinga og Norðmanna í Evrópukeppni landsliða fer fram í Osló í dag og ríkissjónvarpið verður með beina útsendingu frá leiknum. Eins og mönnum er enn í fersku minni þá sigruðum við Norðmenn 2-1 á Laugardalsvelli á dögunum og Norðmenn ætla trúlega að hefna fyrir þær ófarir í dag. Þrátt fyrir að ýmsa máttar- stólpa vanti í íslenska landsliðið í dag þá er víst að strákarnir ætla að berjast á fullu og við sendum þeim baráttukveðjur til Osló. Færeyjar sóttar heim 20.45 í SJÓNVARPINU í KVÖLD För Vigdísar Finnbogadóttur forseta íslands til Færeyja á dög- unum markaði viss þáttaskil í sögu þessarar frænd- og vina- þjóðar okkar því þetta var í fyrsta sinn sem erlendur þjóðhöfðingi sækir eyjarnar heim á síðari tím- um. Færeyingar tóku Vigdísi tveimur höndum enda hefur ávallt farið vel á með þessum tveimur eyjaþjóðum í norður- höfum. í Sjónvarpinu í kvöld verður sýndur þáttur um sögu og mannlíf í Færeyjum sem Arni Snævarr hafði veg og vanda af en þáttur- inn var tekinn upp nú á dögunum í tengslum við heimsókn Vigdísar þangað. Náms-og starfs- ráðgjöf 19.30 Á RÁS1ÍKVÖLD Guðrún Friögeirsdóttir flytur í kvöld fyrra erindi sitt um náms- og starfsráðgjöf. í erindum sínum mun hún fjalla um náms- og starfsval og hafa einkum í huga tvo hópa, ungt fólk sem hefur lokið grunnskólanámi og konur, sérstaklegaþærsem hafa verið heimavinnandi en langar til að af la sér starfs- menntunar og fara út á vinnu- markaðinn. í fyrra erindinu mun hún reyna að útskýra þann vanda sem þessir hópar standa frammi fyrir varðandi starfsval og þarfir þeirra fyrir leiðsögn eða ráðgjöf í náms- og starfsvali. Seinna erindið verður á dag- skrá rásar 1 á sama tíma að viku liðinni. Þar mun Guðrún segja stuttlega frá kenningum um starfsval og hvernig má aðstoða fólk á þessu sviði bæði innan skólakerfisins og annars staðar í þjóðfélaginu. 6.45 Veöurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin- Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veöurtregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tilkynning- ar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Gollodi Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (20) 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Óskastundin Umsjón: Edward J. Fredriksen. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagsins önn Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" .eftir Doris Lessíng Þu- ríður Baxter les þýðingu sína (3). 14.30 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Brotin börn, líf í molum 3. þáttur af fjórum um sifjaspell. 9. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi a. Renaissance- dansar eftir Pierre Phalése. „Musica Aurea'‘-hljómsveitin leikur. Stjórnandi: Jean Woltéche. b. Konsert í a-moll op. 3 nr. 6 fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Ant- onio Vivaldi. Edith Volkaert leikur með Belgísku Kammersveitinni. c. Svíta fyrir gítar í e-moll eftir Johan Sebastian Bach. Julian Byzantine leikur. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Staldrað við Harald- ur Ólafsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Tónlistarkvöld Ríklsútvarpsins Vladimir Horowitz. Umsjón: Knútur R. Magnússon. Útvarpað verður m.a. frá tónleikum Horowitz í Moskvu í april 1986. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryagssonar 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Fredriksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. iS* 00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorrl Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bítið-GuðmundurBenediktsson. Fréttir sagðar á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Salvarssonar og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mili mála Umsjón: Hrafnhildur. Halldórsdóttir og Sigurður Gröndal. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúlason 16.55 Tekið á rás Arnar Björnsson lýsir síðari leik Norðmanna og Islendinga í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu sem hefst kl. 17.00 í Osló að íslenskum tíma. Umsjón: Samúel örn Eriingsson og Georg Magnússon. 20.00 Jón Gröndal bregður plötum á fóninn 22.07 Á miðvikudagskvöldi Umsjón: Ólafur Þórðarson. 00.10 Næturvakt Utvarpsins Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir og tilheyrandi tónlist. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nót- um. 12.00 Fréttir f2.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist og sitthvað fleira. 14.00 Asgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni - Harald- ur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. 8.00 Fréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist. 10.00 Fréttir 12.00 Hádegisfréttir Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ól-' afsson. 18.00 Fréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp. 22.00 Inger Anna Aikman. Gestir hjá In- ger Önnu. 23.00 Fréttir. Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin (Ath. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti.) 16.45 Ritmálsfréttir 16.55 Noregur - island Evrópukeppni landsliða i Osló. Bein útsending. 18.50 Töfraglugginn Endursýndur þáttur frá 20. september. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 10.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Frá Kvikmyndahátið Listahátiðar 20.45 Færeyjar Þáttur í umsjá Árna Snæ- varr. Fjallað er m.a. um menningu og atvinnulíf Færeyinga, afstöðu þeirra til Dana og Islendinga, grindhvalaveiðar og merkilega, færeyska frimerkjaút- gáfu. 21.15 Fresno Bandarískur myndaflokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman að svokölluðum „sápuóperum". Aðalhlut- verk Carol Burnett og Dabney Colem- an. Trær ættir rúsínubænda í Kaliforníu heyja harða baráttu um rúsinumarkað- inn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.05 Systragjöld (Three Sovereigns for Sarah) Annar þáttur Bandrískur sjón- varpsmyndaflokkur i þremur þáttum. Leikstjóri: Philip Leacock. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Phyllis Thaxter og Patrick McGoohan. Seint á sautjándu öldinni rikti um skeið mikið galdrafár í þorpinu Salem í Massachusetts-fylki í Bandaríkjunum. Sarah var ein þeirra sem hneppt var í fangelsi, grunuð um svartagaldur. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.00 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.30 # Sjóránið Norfh Sea Hijack. Glæpamenn hertaka olíuborpall í Norðursjó og halda hundruðum manna í gíslingu. Aðalhlutverk: Roger Moore, Anthony Perkins, James Mason og Mic- hael Parks. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. 18.15 # Lif og fjör Summer sports. Fræðslumynd í léttum dúr. Fjallað er umsumaríþróttir. 19.19 19.19 20.20 Morðgáta Murder she Wrote. Jess- ica glimir við gátuna um morð á blaðaút- gefanda nokkrum. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 21.10 # Mannslíkaminn The Living Body. I þessum þætti er fjallað um snerfiskyn mannsins og bragð- og lykt- arskyn. Þýöandi og þulur: Páll Heiðar Jónsson. 21.35 # Af bæ í borg Perfect Strangers Borgarbarnið Larry og geitahirðirinn Balkhi eru sífellt að koma sér í klípu. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. 22.05 # Ástir í Austurvegi Far Pavillions Framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir metsölubók bresku skáld- konunnarM. M. Kay. 3. þáttur. Stórbrot- in ástarsaga sem gerist á Indlandi á nítjándu öld. í bakgrunni eru svik og undirferli, orrustur og hetjudáðir. Aðal- hlutverk: Ben Cross, Omar Sharif, Sir John Gielgud og Christopher Lee. Leik- stjóri Peter Duffel. Þýðandi Hilmar Þormóðsson. 22.55 # Hljómsveitin Cars Upptaka frá hljómleikaferð nýbylgjuhljómsveitar- innar Cars um Bandaríkin 1984-85. 23.55 # MannaveiðarTheHunterMynd- in er byggð á sannri sögu um Ralph Thorson, en hann hafði þá atvinnu að elta uppi glæpamenn á flótta. Þetta er síðasta myndin sem Steve McQueen lék I. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Eli Wallach og Kathryn Harold. Leikstjóri: Buzz Kulis. Þýðandi: Hersteinn Páls- son. 01.30 Dagskrárlok Námskeið til undirbúnings meiraprófi verða hald- in í Reykjavík og annarsstaðar á landinu þar sem næg þátttaka fæst Umsóknir beríst Bifreiöaeftirlitinu fyrir 2. október n.k. Bifreiðaeftirlit ríkisins Bifreiðastjóranámskeiðin 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 23. september 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.