Þjóðviljinn - 23.09.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.09.1987, Blaðsíða 13
KALLI OG KOBBI Nýju heimilin á Sólheimum eru hin glæsilegustu. Sólheimar 2 ný vistheimili Um síðustu helgi vígði Þor- steinn Pálsson forsætisráðherra tvær nýjar visteiningar á Sól- heimum í Grímsnesi. Herra Sig- urðurGuðmundsson, setturbisk- up, flutti húsblessun. Pétur Sveinbjarnarson, formaður stjórnar Sólheima, ávarpaði gesti. Nýju húsin eru byggð af Styrkt- arsjóði Sólheima, sem við þetta tækifæri afhenti þau Sólheimum til afnota. Fyrstu skóflustungu tók Þorsteinn Pálsson, þáverandi fjármálaráðherra, 12. maí 1986. Hefur byggingu húsanna miðað vel en flestir verktakar eru af Suðurlandi. Hvort hús er 195 m2 að stærð og mun veita 7 vist- mönnum rúmgott heimili auk að- stöðu fyrir starfsfólk. Á undanförnum fjórum árum hafa á Sólheimum verið byggð þrjú heimili fyrir vistmenn, íþrótta- og leikhús, þrjár vinnu- stofur fyrir vistfólk auk fjögurra íbúða fyrir starfsfólk. Vígsla nýju húsanna markar tímamót í sögu heimilisins, en með henni lýkur umfangsmikilli uppbyggingu húsnæðis og endur- skipulagningu á starfsaðstöðu Sólheima. Á Sólheimum dvelja nú 40 vist- menn. Fostöðumaður Sólheima er Halldór Kr. Júlíusson. Sigvaldi Hjálmarsson Geir Ágústsson. Framhald á skóla Sigvalda Sigvaldi heitinn Hjálmarsson rithöfundur rak um árabil hug- ræktarskóla (HSSH) á heimili sínu að Gnoðarvogi 82. Kenndi hann almennar hugleiðsluað- ferðir, athygliæfingar og slökun, sem hann byggði á austrænum hefðum. Þess ber að geta að hann tók þessar aðferðir úr bún- ingi austrænna hugmynda og setti þær fram eftir okkar hugsun- arhætti. Eftir lát Sigvalda vorið 1985 hefur engin leiðbeining í þessum iðkunum verið fáanleg svo vitað sé. En nú hefur Geir Ágústsson, sem var einn helsti nemandi og samstarfsmaður Sigvalda, bætt úr þessu með því að fara af stað með hugræktarskóla sem hann kallar MUNINN - Hugræktarskóli Geirs Ágústssonar, Grundarstíg 11. Kennir Geir sömu aðferðir og Sigvaldi, með sama fyrirkomu- lagi: eins mánaðar byrjendanám- skeiði í tólf stundum og þriggja mánaða framhaldsnámskeiði, einnig í tólf stundum. Þátttak- endum er kennt bæði í hóp og sér. Iðnskólaútgáfan Fersk eða feyruð matvæli Iðnskólaútgáfan hefur gefið út bókina Matvæli, fersk eða feyruð. Þessi bók er þýdd úr dönsku og varð fyrir valinu af því að hún gagnast byrjendum í námi, þeim sem lengra eru komnir og almenningi. Kaflarnir eru 14 og má heita að hver kafli sé sjálfstæð heild. Það er kostur sé bókin ekki lesin öll. Á frummálinu heitir bókin „Levnedsmiddelhygiejne” og er eftir Bertelsen, Rasch og Kirke- gaard. Hún kom fyrst út árið 1981 og önnur útgáfa endurskoðuð þremur árum síðar. Við þýðinguna var stuðst við báðar útgáfurnar og það valið er betur þótti eiga við íslenskar að- stæður. Efnið er staðfært á þann hátt að þess er getið ef skaðlegar örverur hafa fundist hér eða valdið mat- arsjúkdómum og gerð er grein fyrir kröfum sem gerðar eru hér á landi um meðferð og ástand mat- væla. Bætt er við fyllri upplýsing- um, t.d. um pH og vöxt örvera, um sveppaeitur, nýmyndun efna og örverur í matvælaiðnaði. í sem stystu máli þá er í bókinni margvíslegur fróðleikur um mat- arsjúkdóma, greint er frá þeim umhverfisþáttum sem ráða starf- semi gerla og annarra örvera í matvælum, hvernig örverur ber- ast í matvæli og hvernig unnt er að draga úr tjóni af völdum þeirra. Bókin er handa öllum þeim sem meðhöndla matvæli. Erling Ólafsson dýrafræðingur las yfir kaflann um meindýr í mat- vælum, Sigurður Richter dýra- fræðingur, um snýkjudýr og dr. Þorkell Jóhannesson um efna- eitrun. FOLDA DAGBÓK APÓTEK Rey kjavfk. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 18.-24. sept. 1987eríReykja- víkur Apóteki og Borgar Apó- teki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 Irídaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.... .... sími 1 11 66 Kópavogur... ,...sími4 12 00 Seltj.nes .. sími61 11 66 Hafnarfj ....sími5 11 66 Garðabær... ,...simi5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.... .... sími 1 11 00 Kópavogur... ....sími 1 11 00 Seltj.nes ....sími 1 11 00 Hafnarfj ...,sími5 11 00 Garðabær... ....Sími5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartíniar: Landspit- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardelld Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Hellsu- vemdarstöðin við Baróns- stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspltala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspíta- llnn:alladaga 15-16og 18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak- ureyrhalladaga 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamesog Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir I síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspftal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktiækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvaii fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um.Simi 687075. MS-félaglð Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,símsvari. Upplýsingarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) f slma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, siml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið tyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjatarsíma Samtakanna '78 fólags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Fólag eldri borgara Opið hús I Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 22. september 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 38,940 Sterlingspund 64,121 Kanadadollar.... 29,562 Dönskkróna........ 5,5776 Norskkróna...... 5,8587 Sænsk króna..... 6,1020 Finnsktmark..... 8,8641 Franskurfranki.... 6,4305 Belgískurfranki... 1,0325 Svissn.franki..... 25,8600 Holl.gyllini.... 19,0411 V.-þýskt mark... 21,4303 itölsklira..... 0,02968 Austurr. sch...... 3,0454 Portúg. escudo ... 0,2722 Spánskur peseti 0,3204 Japansktyen..... 0,27083 Irsktpund......... 57,606 SDR............... 50,2696 ECU-evr.mynt... 44,5084 Belgískur fr.f in. 1,0273 KROSSGÁTAN 1 2 3 m 4 B fs— 7 r^ K J ■ \ 9 10 L3 11 ■ 12 - 13 □ 14 • L J 19 k. J 1> m P 10 20 22 24 29 • □ Lárétt: 1 þróttur 4 fikt 6 súld 7 þykkildi 9 aftur- hluti 12 eins 14 iána 15 rólegur 16 veiki 19 jarð- arávöxt 20 æst 21 leiðri Lóðrétt: 2 sefi 3 undir- oka 4 ósköþ 5 lausung 8 gutla 10 viðburði 11 rit- hönd 13 hismi 17 eðja 18 lík Lausn á síðustu gátu. Lárétt: 1 horf 4 slóg 8 aumkaði 9 ötul 11 ýsur 12 kaflar 14 mn 15 iður 17 firra 19 arð 21 áni 22 nagi 24 ansa 25 litu Lóðrétt: 1 hrök 2 rauf 3 fullir 4 skýru 5 las 6 óðum 7 girnið 10 talinn 13 aðan 16 ragi 17 fáa 18 ris 20 rit 23 al Miðvikudagur 23. september 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.