Þjóðviljinn - 03.11.1987, Blaðsíða 12
Létt spaug
21.20 A STOÐ 2 I KVOLD
í þessum bresku gamanþáttum
eru saman komnir allir bestu
grínleikarar Bretaveldis frá því á
gullaldarárum breskra gaman-
mynda. Hver kannast ekki við
myndir á borð við Áfram-
Erfingjar
22.20 Á RÁS 1 í KVÖLD
í kvöld á Rás 1 verður flutt
gamanleikritið Erfingjar í vanda
eftir Curt Goetz í þýðingu Hjart-
ar Halldórssonar. Leikstjóri er
Gísli Halldórsson. Leikritið var
frumflutt í útvarpi árið 1965.
Náglerog yfirkennari er maður
sem hefur reglufestu, aga og ýtr-
ustu siðsemi að leiðarljósi, enda
leitast hann við að ala börnin sín
tólf upp í þeim anda. Hann kemst
því í nokkurn vanda þegar hann
fær þær fregnir að systir hans,
myndirnar eða I’m Allright og
The Ladykillers. í þáttum þess-
um sem gerðir eru af leikstjóra
Áfram-myndanna, er skeytt sam-
an glefsum úr þessum gömlu
góðu myndum.
ívanda
sem hann hafði á sínum tíma út-
skúfað úr fjölskyldunni vegna
þess að hún hafði eignast lausa-
leiksbarn, hefur arfleitt Innoc-
entinu dóttur hans að miklum
peningum með því skilyrði að
hún eignist barn án þess að vera
gift.
I aðalhlutverkum eru: Þor-
steinn ö. Stephensen, Helga
Valtýsdóttir, Margrét Guð-
mundsdóttir, Gestur Pálsson,
Nína Sveinsdóttir og Þorsteinn
Gunnarsson. Góða skemmtun.
Búálfamir
9.03 Á RÁS 1 í DAG
í morgunstund barnanna í dag
byrjar Valdís Óskarsdóttir að
lesa sögu sína Búálfarnir, sem var
áður flutt í Morgunstund barn-
anna 1978. Sagan er 15 lestrar.
Þar segir frá Svenna ungum
manni, sem fer á vertíð í
Vestmannaeyjum. Hann fær
vinnu í frystihúsi á staðnum og
i dettur ekki í hug að hann sé í
| þann veginn að lenda í ótrúlegum
i ævintýrum, því hvorki er frysti-
hús neinn ævintýrastaður eða þá
j hann Svenni neinn ævintýramað-
ur. En viti menn þá taka að gerast
furðulegir hlutir allt í kringum
I hann og kynni hans af búálfunum
> hefjast.
Hunter
22.45 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
Hunter og Dee Dee komast í
hann krappan þegar þau fást við
rannsókn á morðtilraun í þættin-
um í kvöld. 65 ára maður var
skotinn stuttu eftir að hafa tekið
við nýja bflnum sem hann keypti
handa konu sinni sem er þrjátíu
árum yngri en hann. Hún er grun-
uð um græsku, en vitnisburður
Dee Dee fær hana lausa úr fang-
elsi.
Þrlðjudagur
3. nóvember
6.45 Veöurfregnir. Bæn
7.00 Fréttir
7.03 ( morgunsárlð með Kristni Sig-
mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar lesnar 7.27, 7.57, 8.27 og
8.57. Guðmundur Sæmundsson talar
um daglegt mál kl. 7.53.
9.00 Fréttir
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf-
arnlr" eftlr Valdfsl Óskarsdóttur. Höf-
undur byrjar lesturinn.
9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tllkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá t(6 Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fróttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veðurfregnír. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 (dagsins önn Alzheimer sjúkdóm-
urinn. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elfas Mar Höfundur les (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli
Árnason. Tilkynningar.
15.00 Fróttir
15.03 Landpósturinn - Frá Suðurlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson.
15.43 Þingfréttir Tilkynningar.
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókln Dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð Tilkynningar.
17.00 Fréttir
17.03 Tónllst eftlr Franz Schubert Sin-
fónfa nr. 9 f C-dúr. Fllharmoníusveit Vfn-
arborgar leikur; Istvan Kertesz stjórnar.
Tilkynningar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórn-
armál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins-
son. Tónlist. Tllkynnlngar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldslns.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur-
tekinn þátturfrá morgnl sem Guðmund-
ur Sæmundsson flytur. Glugglnn -
Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og
Sólveig Pálsdóttir.
20.00 Klrkjutónllat Trausti Þór Sverris-
son kynnir.
20.40 Málefnl fatlaðra Umsjón: Guðrún
Ogmundsdóttir.
21.10 Norrsn dægurlög
21.30 Útvarpsaagan: „Slgllng" eftir
Steinar á Sandl Knútur R. Magnússon
byrjar lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Leikrlt: „Erfingjar f vanda" eftir
Kurt Goetz Þýðandi: Hjörtur Halldórs-
son. Leikstjórl: Gfsll Halldórsson. Áður
flutt 1962 og 1965.
22.55 (alenak tónllst Sóleyjarkvæði eftir
Pétur Pálsson við Ijóð Jóhannesar úr
Kötlum. Pétur Pálsson, Arnar Jónsson,
Karl Guðmundsson, Kjartan Ragnars-
son, Sigurður Rúnar Jónsson o.fl. flytja;
Eyvindur Erlendsson stjórnar flutningi.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum tll morguns.
flfiil
Þriðjudagur
3. nóvember
00.10 Næturvakt útvarpsins Guðmund-
ur Benedlktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fróttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57,
8.27 og 8.57. Fregnir af veðri, umferð og
færð og litið I blöðin. Viðtöl og pistlar
utan af landi og frá útlöndum og morg-
untónlist við flestra hæfi.
10.05 Miðmorgunssyrpa M.a. verða
leikin þrjú uppáhaldslög eins og fleiri
hlustenda sem sent hafa Miðmorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum lag-
anna. Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
12.00 Á hádegl Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst meö fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafsteln flytur skýrslu um dægurmál og
kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn
„Leltaö svars“ og vettvang fyrir hlust-
endur með „orð f eyra“. Sími hlustenda-
þjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á mllll mála Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og komið
nærri flestu því sem snertir landsmenn.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttlr
staldrar við I Hveragerði, segir frá sögu
staðarins, talar við heimafólk og leikur
óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur
hún sveitatónlist.
22.07 Llstapopp Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson.
00.10 Næturútvarp útvarpsins Guð-
mundur Benediktsson stendur vaktina
til morguns.
Þriðjudagur
3. nóvember
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nót-
um. Fróttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Fróttlr
12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Áageir Tómasson og síðdegis-
poppið Fréttirkl. 14.00,15.00og 16.00.
17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f
Reykjavík sfðdegis. Fróttir kl. 17.00
18.00 Fréttlr
19.00 Anna Björk Blrglsdóttlr Tónlist.
Fréttir kl. 19.00
21.00 Þorstelnn Ásgelrsson Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og
upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Þriðjudagur
3. nóvember
7.00 Þorgelr Ástvaldsson Morguntón-
list og viðtöl.
8.00 Stjörnufréttlr
9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist.
10.00 Stjörnufréttlr
12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjarts-
ðottir.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Tónlist.
14.00 Stjörnufréttir
16.00 Mannlegl þátturlnn Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall og fréttir.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutfmlnn
20.00 Helgl Rúnar Óskarsson Vin-
sældalisti frá Bretlandi.
21.00 fslenskir tónllstarmenn f kvöld
Stefán Jónsson söngvari.
22.00 Árnl Magnússon
23.00 Stjörnufréttlr
00.00 Stjörnuvaktln
OOOOOOOQOO
»01« J l LoCtS
oooooooooo
Þriðjudagur
3. nóvember
17.00 Topptónllst Erfkur B. Einarsson
FB
18.00 Gróft brauð með hangiketl Rúnar
Órn Marinósson og Eggert Eggertsson.
FB
19.00 MS
21.00 FG
23.00 Jón B. Gunnarsson IR
24.00 Innrás á Útrás Sigurður Gunnars-
son IR
Þrlðjudagur
3. nóvember
17.50 Ritmálsfréttlr
18.00 Vllll spæta og vlnir hans Banda-
rfskur telknimyndaflokkur Þýðandi
Ragnar Ólafsson.
18.25 Súrt og sætt (Sweet and Sour).
Ástralskur myndaflokkur um unglinga-'
hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttlr.
18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr
19.00 Poppkorn Umsjón: Guðmundur
Bjarnl Harðarson og Ragnar Halldórs-
son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs-
son.
19.30 Við feðglnln (Me and My Girl).
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Landnám f gelmnum (The Great
Space Race). Þrlðji þáttur. Bandarlskur
helmlldamyndaflokkur f fjórum þáttum
þar sem lýst er kapphlaupinu um að-
stöðu og völd f himingelmnum. Þýðandi
og þulur Bogi Arnar Flnnbogason.
21.40 Kastljós Þáttur um erlend málefni.
Umsjónarmaður Guðnl Bragason.
22.15 Arfur Guldenbergs (Das Erbe der
Guldenburgs). Fyrsti þáttur. Þýskur
myndaflokkur ( fjórtán þáttum. Leik-
stjórn: Jíirgen Goslar og Gero Erhardt.
Aðalhlutverk: Brigitte Horney, Jíirgen
Goslar, Christlane Hörbiger, Katharina
Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth.
Guldenberg-fjölskyldan á sér ættaróðal
sunnarlega f Slésfk-Holtsetalandi. Þar
skiptast á skin og skúrir og sannast á
þeirri ætt að sjaldan fylgir auðna auði.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
23.45 Útvarp8fréttlr f dagskrárlok.
Þriðjudagur
3. nóvember
16.30 # Frægð og framl Rich and Famo-
us. Mynd um tvo rithöfunda, vináttu
þeirra, sorglr og gleði. Aðalhlutverk:
Jacqueline Blsset og Candice Bergen.
18.20 # A la carte Listakokkurinn Skúli
Hansen matbýr Ijúffenga rétti ( eldhúsl
Stöðvar 2.
18.50 # Flmmtán ára Myndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Unglingar fara með
öll hlutverkin.
19.19 19.19
208.30 Mlklabraut Highway to Heaven
21.20 # Létt spaug Just for Laughs
21.45 # Hunter Kona nokkur er grunuð
um morðtilræði við eiginmann sinn. Dee
Dee McCall er kölluð til að bera vitni f
málinu.
22.35 # Iþróttlr á þrlðjudegl Blandaður
Iþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum.
Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
23.35 # Náttfarl Midnight Man. Öryggi-
svörður við háskóla grennslast fyrir um
dularfullan dauðdaga eins nemandans.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan
Clark og Cameron Mitchell.
01.30 Dagskrárlok.
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 3. nóvember 1987