Þjóðviljinn - 03.11.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.11.1987, Blaðsíða 13
;<0) **i*< *-v%r «»»*'** swr » 3ón\ L- Hmo-.'i .t flöywtluVusun^ '« BPARI5UDI35 HAFNARFJAROAt 5KÁKFELAB5 Þjóðdansaflokkurinn Krishatsjok vakti hrifnmgu. Sovéska byltingin sjötug: ,3Ultaf verið Á afmælissamkomu sem MÍR efndi til á sunnudag í tilefni sjö- tugsafmælis Októberbyltingar- innar, sagði Steingrímur Her- mannsson utanríkisráðherra, að vinátta hefði alltaf verið góð með íslendingum og Sovétmönnum, sem hefðu í orði og verki viður- kennt sérstöðu okkar hér í Atl- antshafinu. Steingrímur og Krasavín sendi- herra létu báðir í ljós mikla ánægju með viðskipti ríkjanna og nefndu nýafstaðnar sfldarsölur sérstaklega. Steingrímur lofaði þær fram- farir sem orðið hefðu í Sovétríkj- unum á sjötíu árum, þar hefði grettistaki verið lyft í vísindum og listum og á fleiri sviðum. Hann kvað breytingar þær sem nú verða í Sovétríkjunum, þýðing- armiklar fyrir allan heim og lét í ljós von um að þær leiddu m.a. til aukins ferðafrelsis landa í milli. Krasavín sendiherra fjallaði um umbótastefnu Gorbatsjovs sem nauðsynlegt framhald af vinaþjóðir“ byltingu Lenins því hugmynda- fræðilegur og siðferðilegur styrk- ur byltingarinnar væri enn van- nýttur. Hann minnti á nýlegar til- lögur Gorbatsjovs um takmörk- un vígbúnaðar á norðurslóðum og þakkaði þá gestrisni sem flokksleiðtoginn naut á íslandi í fyrra. Séra Rögnvaldur Finnbogason flutti ræðu sem einkum fjallaði um valdbeitingu í sögunni og sið- ferðilega réttlætingu hennar. Einnig um þau margþættu áhrif sovésku byltingarinnar sem gátu jafnt komið fram í bættum náms- möguleikum verkamannssonar uppi á íslandi og í úrslitum glím- unnar við fasismann. Að ræðum loknum skemmtu lista- menn frá Hvíta-Rússlandi. Söngvararnir Jevdokimov og Kozlova, dansflokkur stúdenta frá Minsk og hljómsveit fluttu þjóðdansa, þjóðlög og verk sové- skra tónskálda við góðar undir- tektir. Fjölmenni var á afmælis- hátíðinni - áb Rauði krossinn Reykjavík Námskeið í skyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið í almennri skyndihjálp sem hefst í kvöld þriðjudaginn 3. nóv. kl. 20 og stendur í S kvöld. Leiðbeinandi verður Guðlaugur Leósson. Námskeiðið verður haldið í Ármúla 34 (Múiabæ). Þeir sem vilja taka þátt í nám- skeiðinu geta látið skrá sig hjá deildinni í síma 28222. Lögð er áhersla á fyrirbyggj- andi leiðbeiningar og ráð til al- mennings við slys og önnur óhöpp. Á námskeiðinu verður kennd endurlífgun. Fyrstahjálp við bruna, kali, og eitrunum af völd- um eiturefna og eitraðra plantna. Einnig verður kennd meðferð helstu beinbrota og stöðvun blæðinga og fjallað um ýmsar ráðstafanir til varnar slysum í heimahúsum. Auk þess verður fjallað um margt fleira sem kem- ur að notum þegar menn og dýr lenda í slysum. Sýndar verða myndir um hjálp við helstu slys- um. Hörður Zophaníasson stjórnarmaður Sparisjóðs Hafnarfjarðar afhendir Jóni L. Árnasyni sigurlaunin. SPA og Skákfélag Hafnarfjarðar Jón L vann Haustmótið Skákfélag Hafnarfjarðar hélt skákmót í samvinnu við Spari- sjóð Hafnarfjarðar laugardaginn 24. október s.l. Tóku flestir sterk- ustu skákmenn okkar þátt í mót- inu en alls tefldu 56 skákmenn. Tefldar voru 11 umferðir eftir Monrad-kerfi, og sigurvegari varð Jón L. Árnason með 9V2 vinning, 2. til 4. sæti hlutu Ásgeir Þ. Árnason, Margeir Pétursson og Snorri G. Bergsson með 8 vinninga. 5. til 8. sæti hlutu Elvar Guðmundsson, Ögmundur Krist- insson, Hannes Hlifar Stefánsson og, allir með 7 V2 vinning. Unglingaverðlaun hlaut Brynj- ar Jóhannsson og Ingvar As- mundsson sigraði í öldunga- flokki. Aukaverðlaun voru fyrir þann Hafnfirðing er bestum árangri næði, jafnir voru Benedikt Jónas- son og Björn Freyr Björnsson. Á sunnudaginn var haldið fjöl- tefli fyrir unglinga 5-15 ára. Þar tefldi ungur og efnilegur skák- maður, Helgi Ass Grétarsson 10 ára, við 25 unglinga. Tveir þátt- takendur náðu að sigra og sjö gerðu jafntefli. KALLI OG KOBBI Ástæðan er sú að við nenn um ekki að hlusta á þig hrópa athugasemdir til leikaranna á tjaldinu. Hver gerir það. Ertu að segja að ég geri það? FOLDA DAGBÓK APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 30. okt.-5. nóv. 1987 er í Borg- ar Apóteki og Reykjavíkur Ap- óteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast naetur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu tyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavfk.....simi 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavfk.....sími 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....sirnil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30helgar14-19.30Heilsu- verndarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alladaga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- Inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkuralla virkadaga frá kl. 17 til 08, á latigardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingarum læknaog lyfja- þjónustu eru gefnar í sfm- svara 18885. Borgarspftatinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða náekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálpar8töð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fálaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, slmsvari. Upplýslngar um ónæmistærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Sarráakanna '78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Siminn er 91 -28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s.24822. GENGIÐ 2. nóvember 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 37,720 Sterlingspund.... 65,288 Kanadadollar.... 28,657 Dönsk króna..... 5,6805 Norskkróna...... 5,7982 Sænskkróna...... 6,1139 Finnsktmark..... 8,9204 Franskurfranki.... 6,4783 Belgiskurfranki... 1,0476 Svissn. franki.. 26,5727 Holl.gyllini.... 19,4810 V.-þýskt mark... 21,9353 (tölsk líra.... 0,02978 Austurr.sch..... 3,1152 Portúg.escudo... 0,2738 Spánskurpeseti 0,3292 Japansktyen..... 0,27403 (rskt pund...... 58,259 SDR.............. 50,2411 ECU-evr.mynt... 45,2206 Belgískurfr.fin. 1,0429 KROSSGÁTAN Lárótt: 1 vinda 4 hristi 6 tré 7 bundið 9 uppi 12 dreng 14 eðja 15 húð 16 fullkominn 19blundi20faðmur21 ilm- ur Lóðrátt: 2 blása 3 ódugn- aður 4 horn 5 ella 7 straums 8 flatfiskur 10 fjarstæðan 11 úrræðagóði 13 vökva 17 mjúk18vafa Lsusnásfðustu krossgátu Lárótt: 1 slæm 4 dátt 6 óra 7 bráð 9 lauk 12 þanið 14 ske 15 ess 16 kefli 19 líki 20 ánni 21 trúss Lóðrétt: 2 lúr 3 móða 4 dali 5 tau 7 búsæld 8 áþekkt 10 aðeins 11 kestir 13 nef 17 eir18lás Þriðjudagur 3. nóvember 1987 pjÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.