Þjóðviljinn - 10.11.1987, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 10. nóvember 1987 251. tölublað 52. örgangur
Nýkjörin forystusveit Alþýðubandalagsins. Frá v. Ólafur Ragnar Grímsson formaður, Svanfríður Jónasdóttir varaformaður, Bjargey Einarsdóttir gjaldkeri og Björn Grétar Sveinsson ritari. Mynd-Sig.
Alþýðubandalagið
Nýir menn taka við
ÓlafurRagnarhlautyfirburðakosninguíformannsembœttiAlþýðu bandalagsins. ÓlafurRagnar: Alþýðubandalagið
róttækariflokkur eftirlandsfundinn. Sigríður Stefánsdóttir: Munum láta reynaásáttaviljann. Svavar Gestsson: Hef
áhyggjur af þróunmála. Félagar munu engu að síður standa saman og sýna tillitssemi
Eg tel að eftir þennan landsfund
verði Alþýðubandalagið rót-
Miðstjórnarkjör
Össur
langefshir
Össur Skarphéðinsson ritstjóri
fékk langflest atkvæði í mið-
stjórnarkjöri á landfsfundi Al-
þýðubandalagsins á sunnudag, en
Óssur hafði fallið í kjöri til fram-
kvæmdarstjórnar fyrr um dag-
inn.
Annar í miðstjórnarkjöri varð
Helgi Seljan fyrrverandi þing-
maður, þá Jón G. Ottóson líf-
fræðingur, Pröstur Ásmundsson
kennari á Akureyri, Sigríður
Stefánsdóttir og Unnur Sólrún
Bragadóttir varaþingmaður.
Stuðningsmenn Ólafs Ragnars
töldu sig hafa borið skarðan hlut
frá borði í framkvæmdastjórn en
telja sig hafa náð góðum árangri í
miðstjórnarkjörinu. Auk kjör-
inna fulltrúa á landsfundi sitja í
miðstjórn formaður flokksins,
varaformaður (sem er formaður
miðstjórnar), ritari, gjaldkeri og
bæði aðal- og varamenn í fram-
kvæmdastjórn. Að auki kjósa
kjördæmisráðin sérstaklega full-
trúa.
Sjá úrslit á síðu 6 -m
tækari flokkur en áður. Flokkur-
inn mun bjóða uppá skýrari og
afdráttarlausari svör og meiri
fjöldavirkni á breiðum grundvelli
en undanfarin ár, sagði Ólafur
Ragnar Grímsson nýkjörinn for-
maður Alþýðubandalagsins á
blaðamannafundi í gær þegar ný-
kjörin stjórn Alþýðubandalags-
ins greindi frá niðurstöðum
landsfundar Alþýðubandalagsins
um helgina, en Ölafur Ragnar var
kjörinn formaður flokksins með
rúmum 60% greiddra atkvæða.
Mikil eftirvænting var á fund-
inum á sunnudag þegar úrslit
voru gerð kunn, en atkvæðin
Eg veit ekki hvort þessi kvik-
yndi kallast eðlur eða eitthvað
annað. Enda er ég ekki náttúru-
fræðingur, sagði Pétur Guð-
mundsson, flugvallarstjóri á
Keflavíkurflugvelli, en nýverið
voru sett upp tvö heljarmikil tré í
salarkynnum flugstöðvarinnar og
fylgdu smáeðlur með í kaupbæti,
sem starfsfólk flugstöðvarinnar
lítur ekki á sem aufúsugesti.
féllu þannig að Ólafur Ragnar
hlaut 221 atkvæði og Sigríður
Stefánsdóttir 144 atkvæði. Fimm
skiluðu auðu. Aðrir stjórnar-
menn voru sjálfkjörnir. Varafor-
maður er Svanfríður Jónasdóttir
bæjarstjórnarfulltrúi á Dalvík,
gjaldkeri Bjargey Einarsdóttir,
framkvæmdastjóri í Keflavík og
ritari Björn Grétar Sveinsson for-
maður verkalýðsfélagsins Jökuls
á Höfn í Hornafirði.
„Á landsfundinum hefur farið
fram lýðræðisleg kosning í lýð-
ræðislegum flokki. Pað að barátt-
an hafi farið fram fyrir opnum
tjöldum er styrkleikamerki. Nú
Trén, sem keypt voru frá
Bandaríkjunum, kostuðu litlar
500 þúsund krónur hvort um sig.
- Það má vel vera að trén hafi
verið dýr og það má sjálfsagt
deila um það hvort þetta hafi ver-
ið bruðl. En þau eru hluti af
innréttingunni og falla inní fyrir-
fram ákveðna heildarmynd, eins
og arkitektarnir sáu hana fyrir
sér, sagði Pétur.
er þessari baráttu lokið,“ sagði
Ólafur Ragnar í gær.
„Það var ekki um nein sáttar-
bönd að ræða í þeim kosningum
sem á eftir formannskjörinu
komu. Því miður. En við erum
tilbúin og viljum láta reyna á sátt-
arviljann,“ sagði Sigríður Stef-
ánsdóttir, sem var auk Ólafs í
framboði til formanns, í samtali
við Þjóðviljann í gær.
„Átökin um forystu flokksins
hafa aldrei verið meiri en nú og
auðvitað hef ég áhyggjur af stöðu
mála og þróun flokksins," sagði
Svavar Gestsson fráfarandi for-
maður Alþýðubandalagsins á síð-
Að nokkru virðist hönnun
flugstöðvarinnar vera áfátt. Að
sögn Víkurfrétta hafa starfsmenn
flugstöðvarinnar mátt hafa sig
alla við að koma í veg fyrir vatn-
saga á gólfum stöðvarinnar í
austan- og vestanslagviðri.
- Þetta eru ýkjur, sagði Pétur.
Að sögn Péturs hefur orðið
vart við leka með samskeytum á
stóru loft- og gaflgluggunum á
asta degi landsfundarins um helg-
ina. „Alþýðubandalagið mun
hins vegar ekki klofna eins og
andstæðingarnir hafa gert sér
vonir um, heldur munum við
standa saman og sýna hvert öðru
eðlilega tillitssemi,“ sagði Svav-
ar.
-K.ÓI.
Sjá bls. 5,6,7,8,13 og
leiðara
austur og vestur hlið byggingar-
innar.
- Bandarískt fyrirtæki sá um
hönnun og ísetningu glugganna.
Það hefur ekki tekist betur til en
þetta með þéttinguna. Það er von
á mönnum að utan til að kippa
þessu í liðinn, sagði Pétur.
Pétur sagði að þessi leki hefði
ekki á neinn hátt raskað starfsemi
í flugstöðinni. -rk
Leifsstöð
Tré og eðlur fyrir miljón
Óvœntar uppákomur í Leifsstöð. Hriplekirgluggar. Miljónatré og eðluríkaupbœti. Pétur
Guðmundsson, flugvallarstjóri: Trénfallainn í ákveðna heildarmynd. Smávœgilegur leki