Þjóðviljinn - 10.11.1987, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.11.1987, Blaðsíða 8
FLÓAMARKAÐURINN LANDSFUNDUR Áskrifendur athugið! Vegna aukins álags á auglýsingadeild blaösins í nóvember og desember veröum við að takmarka þann tíma sem tekið er á móti auglýsingum í flóamarkað. Vinsamlegast hringið á eftirfarandi tímum: miðvikudaga og föstudaga kl. 9-15. Fólk er einnig vinsamlegast bent á að vera búið að semja auglýsingarnartil þess að spara starfs- fólki deildarinnar tíma. Leirmunir af ýmsu tagi til sölu á góðu verði vegna brottflutnings. Opið eftir hádegi að Ingólfsstræti 18. Uppl. í símum 21981 eða 29734. Herbergi til leigu fyrir geymslu á húsgögnum eða hreinlegri vöru. Rakalaust, bjart og upphitað. Uppl. í síma 681455. Handunnar rússneskar tehettur og matrúskur í miklu úrvali. Póstkröfuþjónusta. ATH. get komið með vörurnar á t.d. vinnustaði og saumaklúbba ef ósk- að er. Uppl. í síma 19239. Finnsk mokkaskinnskápa nr. 44 og finnskur kiðlingapels nr. 44 til sölu. Uppl. í síma 681884. Einstaklingsíbúð óskast sem fyrst í Reykjavík. Uppl. í síma 32738. Góður bíll til sölu Til sölu er Fiat 127 árg. '85. Hag- stætt verð. Sími 681310 kl. 9-17 og 13462 eftir kl. 19. Austin Mini 1100 Special árg. '79 í góðu lagi til sölu. Fæst ódýrt gegn staðgreiðslu. Lysthafendur vin- samlegast hafið samband við Brynju í hs. 688601 eða vs. 79760. Wartburg Tourist Station árg. '82 til sölu í góðu lagi. Fæst ódýrt gegn stað- greiðslu. Lysthafendur hafi sam- band við Brynju í hs. 688601 eða vs. 79760. Kerra óskast Vel með farin kerra óskast, helst með skermi og svuntu. Uppl. í síma 73796. Til sölu lítið notað IKEA fururúm 115x200 sm með góðri dýnu. Einn- ig leikgrind og notaður sófi. Uppl. í síma 39325 e.kl. 18. Sófasett til sölu 3+2+1, úr furu og tvö borð. Uppl. í síma 12917 e.kl. 18. Hillur til sölu Seljast ódýrt. Á sama stað óskast keypt sófasett 3+2+1. Uppl. í síma 11890 e.kl. 19. Varstu að skipta um hreinlætistæki á baðinu þínu? Ég er kaupandi að gömlu tækjunum. Uppl. í síma á kvöldin 72900. Klósett - rafmagnshellur Vantar hvítt klósett með stúti í vegg. Sömuleiðis 2ja hellna rafmagns- plötu. Uppl. í síma 77393. Til sölu ATLAS frystikista 210 I. Verð kr. 6.000. Uppl. í síma 22894 e.kl. 17. Tek að mér að sauma ýmislegt, helst jakka, frakka og kápur. Er handavinnukennari. Hringið í síma 45677 e.kl. 17. Systkin utan af landi óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð, helst sem næst Háskól- anum. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 18356 eða 20971 e.kl. 17. Vandaðir og vel útlitandi hlutír, - mjög ódýrir Ross Bigmouth 100W bassamagn- ari, 100 ára gamall rokkur, eðal- smíði, basthilla, bastblómaborð, baðskápur með speglahurðum, 2 baðspeglar, nokkur baðhengi með flúri, borvél með fylgihlutum, strauborð, fatahengi og 2 ferða- töskur. Uppl. gefur Steinn í síma 45755 þriðju-, miðviku- og fimmtudagskvöldum kl. 20-22. Húsnæði óskast 4ra herb. íbúð óskast á leigu nú þegar. Má vera hvar sem er á höf- uðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 36742 e.kl. 18. Óska eftir rúlluborði á hárgreiðslustofu. Uppl. í síma 688620. Kettlingar 2 gulifallega, velvanda 7 vikna högna bráðvantar gott heimili. Sími 621422. Auglýsing um norræna tungumálasamninginn Norræni tungumálasamningurinn, sem er samn- ingur Noröurlandanna um rétt norrænna ríkis- borgara til aö nota eigin tungu í ööru norrænu landi, tók gildi hér á landi 25. júlí sl. Samningurinn er geröur til að auðvelda Noröur- landabúum samskipti sín á milli og eru samn- ingsríkin skuldbundin til að stuðla að því að ríkis- borgari í samningsríki geti eftir þörfum notað móðurmál sitt í samskiptum við yfirvöld og aðrar opinberar stofnanir í öðru samningsríki. Þau mál sem samningurinn tekur til eru danska, finnska, íslenska, norska og sænska. Samning- urinn tekur bæði til skriflegra og munnlegra sam- skipta, þó ekki í síma. Samkvæmt samningnum ber opinberum aðilum að leitast við að gera norrænum ríkisborgurum kleift að nota móðurmál sitt í samskiptum sínum við opinbera aðila, sé þess nokkur kostur. Tekur þetta til samskipta við dómstóla, félagsmála- stofnanir, heilbrigðisstofnanir, lögreglu, skólaog skattayfirvöld, svo dæmi séu nefnd. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6, nóvember 1987. Einn fyrir alla... María Kristjánsdóttir í fundarhlói. (Mynd: manni sínum til hamingju með kjörið. Að baki: Margrét S. Björnsdóttir, Skúli Thoroddsen, Arna Jónsdóttir, Þröstur Haraldsson Guðrún Gunnarsdóttir. (Mynd: EÓI). Eftir formannskjör. Hjörleifur Guttormsson á leið heim að lesa Gunnlaðar sögu. (Mynd: EÓI). Einar Már Sigurðsson brosir við atkvæðaseðlunum við talning- una. (Mynd: Sig). Álfheiður Ingadóttir, Margrét Óskarsdóttir og Vilborg Harðar- dóttir. (Mynd: Sig). Sveinn Rúnar Hauksson og Ragnar Stefánsson ábúðarfullir. (Mynd EÓI).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.