Þjóðviljinn - 10.11.1987, Blaðsíða 13
Björn Leifsson kennir börnunum í Ölafsvík á blásturshljóðfæri og Elías Davíðs-
son skólastjóri Tónlistarskólans fylgist með.
Tónlistarskólinn Ólafsvík
Yfír 80 nemendur
í vetur
Tónlistarskólinn í Ólafsvík hef-
ur hafið vetrarstarfsemi sína en
þriðjungur allra nemenda Grunn-
skólans í Ólafsvík, eða rúmlega
80 nemendur, stunda nám við
Tónlistarskólann.
Mikill hugur er í mönnum að
endurreisa lúðrasveitina, en rúm-
lega 20 ungir og áhugasamir ne-
mendur hafa nú byrjað að læra á
blásturshljóðfæri undir leiðsögn
Björns Leifssonar, skólastjóra
Tónlistarskóla Borgarfjarðar,
sem mun kenna þeim til áramóta,
en þá er væntanlegur hingað Mic-
hael Jacques, enskur kennari og
lúðrasveitamaður.
í hljómborðsdeildinni læra 15
nemendur, þar af 8 á píanó, einn
á pípuorgel og 6 á harmónikku.
Skólinn býður nú í fyrsta skipti
kennslu á harmónikku. Notaðar
eru litlar, léttar og hlómfagrar
harmónikkur, sem henta börnum
niður að 8 ára aldri. Nokkrir um-
sækjendur bíða eftir því að kom-
ast að í harmónikkunámi.
Rúmlega 40 börn á aldrinum,
6-9 ára sækja forskólanámskeið
og tónföndur. Nær daglega ber-
ast umsóknir um þátttöku í þess-
um námskeiðum. Auk þess fá all-
ir aðrir nemendur kennslu í tón-
fræðum.
Samhliða hefðbundnum tón-
listargreinum, eru í athugun ýms-
ar nýjungar, s.s. tónmenntanám-
skeið fyrir fullorðna, kennsla á
steinaspil og námskeið í hreyfilist
(dans, leikur, spuni).
Fyrirtæki í Ólafsvík hafa veitt
skólanum myndarlegan fjárstyrk
til að kaupa hljóðfæri og sinna
þeim umsækjendum sem komast
ekki að.
Bæjarstjórn Ólafsvíkur hefur
ætíð sýnt starfsemi Tónlistarskól-
ans góðan skilning og stutt ein-
huga við bakið á þeim skóla-
stjórum, sem hér hafa starfað á
undanförnum árum. Skólastjóri
tónlistarskólans í Ólafsvík er
Elías Davíðsson.
Áttræður
Guimar Eggertsson
Gunnar Eggertsson, Ping-
hólsbraut 65 í Kópavogi, er átt-
ræður í dag. Gunnar er Borgfirð-
ingur, fæddur að Vestari-Leirár-
görðum 10. nóv. 1907.
Hann stundaði nám við Hér-
aðsskólann að Laugarvatni í tvo
vetur. Árið 1931 flutti hann til
Reykjavíkur. Gerðist til að byrja
með starfsmaður á Hótel Borg,
síðan hjá iðnfyrirtækinu Svani.
Árið 1938 réðst Gunnar svo til
Tollgæslunnar og starfaði þar „á
meðan þeir gátu notað mig“, eins
og hann orðar það sjálfur, en aðr-
ir myndu kannski segja „eða þar
til ákvæðin um aldursmörk
dæmdu hann úr leik.“
Gunnar Eggertsson kaus sér
snemma heimili í Kópavogi og
var einn af ötulustu stuðnings-
mönnum Finnboga Rúts við að
leggja grunninn að því bæjarfé-
lagi.
Gunnar er maður skarp-
greindur og orðsnjall, heitgeðja
hugsjónamaður með ríkan áhuga
á hverskonar mannfélagsumbót-
um.
Gunnar Eggertsson
Gunnar Eggertsson er kvæntur
Þrúði Guðmundsdóttur. Þau
hjón taka á móti gestum á heimili
sínu, Þinghólsbraut 65 í Kópa-
vogi, frá kl. 17.00 til 20.00 í dag.
-mhg
Bófar í Regnbogabókum
Regnbogabækur hafa nú sent
frá sér fimmtu kiljuna, en hún
heitir Bófar og er eftir bandaríska
rithöfundinn Elmore Leonard.
Hann hefur skrifað fjölda bóka
sem notið hafa mikilla vinsælda,
enda hefur hann getið sér orð
fyrir að vera einn frumlegasti og
ritfærasti spennusagnahöfundur
Bandaríkjanna í dag.
Athygli skal vakin á því að bók-
in kemur samtímis út í kilju á ís-
landi og í Bandaríkjunum.
Bókin er um 220 blaðsíður.
Regnbogabækur fást í bóka- og
smásöluverslunum um land allt
og einnig í áskrift.
KALLI OG KOBBI
GARPURINN
DAGBÓKi
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúða vikuna
6.-12. nóv. 1987 er í Holts Ap-
óteki og Laugavegs Apóteki.
Fyrrnef nda apótekiö er opiö
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekiö er opiö á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur....sími4 12 00
Seltj.nes....sími61 11 66
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garöabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavik.....sími 1 11 00
Kópavogur.....símil 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
'Heimsóknartímar: Landspit-
allnn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspítalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæöing-
ardeild Landspítalans: 15-
16. Feöratími 19.30-20.30.
Öldrunarlæknlngadelld
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspitala: virka daga 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
verndarstöðln við Baróns-
stig: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakots-
spitali: alla daga 15-16 og
18.30- 19.00 Barnadeild
Landakotsspitala: 16.00-
17.00. St. Jósefsspitali
Hafnarf irði: alla daga 15-16
og 19-19.30 Kleppsspftal-
inn: alladaga 18.30-19 og
18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alladaga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16
og 19.30-20.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykja-
vík, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavikur alla
virkadaga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tima-
pantanir í sima 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
jájónustu eru gefnar i sím-
svara 18885.
Borgarspítalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þásem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Sly sadeild
Borgarspítalans opin allan
sólarhringinn sími 696600.
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvakt læknas.51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla.
Upplýsingar um dagvakt
lækna s. 53722. Næturvakt
læknas. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingar s. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ÝMISLEGT
Bilananavakt rafmagns- og
hitaveitu: s. 27311. Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
MS-félaglð
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl. 10-14. Sími 688800.
Kvennaráögjöfln Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
þriðjudaga kl.20-22, sími
21500, símsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem oroio
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500,símsvari.
Upplýsingar um
ónæmistærlngu
Upplýsingar um ónæmistær-
ingu (alnæmi) ísima 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, siml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Símsvari á öðrum tímum.
Siminner 91-28539.
Félageldrlborgara: Skrif-
stofan Nóatúni 17, s. 28812.
Félagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni 3, s. 24822.
GENGiÐ
3. nóvember
1987 kl. 9.15.
Sala
Bandarikjadollar 37,620
Sterlingspund .... 65,438
Kanadadollar.... 28,599
Dönsk króna..... 5,6925
Norskkróna...... 5,7935
Sænskkróna...... 6,1250
Finnsktmark..... 8,9401
Franskurfranki.... 6,4745
Belgfskurfranki... 1,0501
Svissn. franki.. 26,5960
Holl. gyllini... 19,5454
V.-þýsktmark.... 21,9936
Itölsklíra..... 0,02978
Austurr.sch..... 3,1226
Portúg. escudo... 0,2716
Spánskurpeseti 0,3288
Japansktyen..... 0,27530
Irsktpund....... 58,443
SDR............... 50,1696
ECU-evr.mynt... 45,3246
Belglskurfr.fin. 1,0454
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 bolla 4 fjárráð e
kostur7beitiland9upp-
spretta 12 ávöxturinn 14
brún 15 ætt 16 kalla 19 fjal-
Iaskarð20náttúra21
brjóstnál
Lóðrétt: 2 ýra 3 vofu 4 ævi-
skeið 5 eyktarmark 7 belli-
brögð 8 hlýðin 10 stundaði
11 rófu 13 hrós 17 vafi 18
veiðarfæri
Lausnásfðustu
krossgátu
Lárótt: 1 kyndill4sýkn6
krá 7 þráa 9 likn 12 hrauk 14
blæ 15 oft 16 tómar 19 nýtt
20unun21 ataði
Lóðrétt: 2 lúr 3 skar 4 sálu
5 kák 7 þybbni 8 áhætta 10
íkorni 11 nýtinn 13 arm 17
ótt18auð
Þri&judagur 10. nóvember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17