Þjóðviljinn - 10.11.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.11.1987, Blaðsíða 12
Lögtak Andresar 22.20 Á RÁS 1 Lögtak, nýtt útvarpsleikrit eftir Andrés Indriðason, verður endurflutt f kvöld en það var frumflutt sl. laugardagssíðsegi. Leikritið fjallar um lamaðan fullorðinn mann sem fær óvænta heimsókn einn daginn er ungur maður kemur til að gera lögtak í sjónvarpstækinu hans. Sá gamli er ekki á þeim buxunum að láta tækið af hendi þrátt fyrir fortölur ráðskonu sinnar. Hlutverkin eru í höndum þeirra Þorsteins Ö. Stephensen, Sigríðar Hagalín, Valdimars Arnar Flygenring og Sigrúnar Eddu Björnsdóttur. Leikstjóri er Stefán Baldursson. ÚTVARP - SJÓNVARP/ tkK * ,%l -''wLO' Heimur á helþipröm 21.40 í SJÓNVARPINU Um þessar mundir er liðinn aldarfjórðungur frá því Kúbu- 19.00 í SJÓNVARPINU Jón Ölafsson dagskrárgerðar- maður og bítlavinur með meiru hefur nú tekið við stjórn Popp- kornsþátta Sjónvarpsins og verð- ur fyrsti þáttur hans sendur út kl. 19.00 í kvöld. deilan reis milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna og margir ótt- uðust að kæmi til kjarnorkustyrj- aldar. Þátturinn er hálftíma langur og Jón kemur víða við í heiminum. M.a. verður viðtal við Megas sem syngur jafnframt nokkur lög af nýrri óútkominni plötu sinni og eins fáum við að heyra í hljóm- sveitunum Rauðir fletir og Grafík. í sjónvarpinu í kvöld verður í þættinum „Þegar heimurinn var á heljarþröm” greint frá aðdrag- anda og tildrögum þessarar deilu stórveldanna vegna eyríkisins í Karabíska hafinu sem braust undan oki Batista einræðisherra með byltingu árið 1959. Aðeins tveimur áður síðar gerðu Bandaríkjamenn mishepp- naða „Svínaflóaárás” á Kúbu og myndin hér að ofan sýnir einmitt þegar hermenn Kastrós leiðtoga Kúbu tóku til fanga nokkra út- sendara CIA sem skipulögðu innrásina í apríl 1961. Einangruð pláneta 23.40 Á STÖÐ 2 Enn ein framtíðarhrollvekjan, og að þessu sinni með Sean ÍConnery í aðalhlutverki, en það Idugir ekki til. Myndin greinir frá mannlífi a plánetunni Zardoz árið 2293. Ibúarnir eru upplýstir mennta- menn sem hafa einangrað sig frá spilltum umheiminum og stunda vísindastörf. Fyrir utan búa hinir spilltu sem hafa verið að úrkynjast frá því að iðnaðarsamfélagið hrundi árið 1990. Einn af villimönnunum kemst inn í hð siðaða samfélag og þá er ekki sökum að spyrja. Nýr poppstjóri 06.45 Veðurfregnir. Bœn. 07.00 Fréttlr. 07.03 f morgunsárið með Ragnheiði Ástu 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnlr” eftlr Valdfsi Óskarsdóttur. Höf- undur les (6). 09.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson, (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Mlðdeglssagan: „Sóleyjarsaga” eftir Ellas Mar. Höfundur les (10). 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 DJassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturlnn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 15.43 Þlngfréttlr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síðdegi-Paganlnl, Beet- hoven o.fl. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Byggða- og sveltarst- jórnarmál. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Glugginn - Lelkhús. Umsjón: Þorgeir Úlafsson. 20.00 Klrkjutónllst. Trausti Þór Sverris- son kynnlr. 20.40 Glutenóþol. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað 10. oklóber sl.). 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling” eftlr Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon les (4). 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lelkrlt: „Lögtak” eftir Andrés Ind- rlðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. 23.10 (slensk tónllst. a. „Minni fslands'' eftir Jón Leifsog „Passacaglia" eftir Pál Isólfsson, Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; William Strickland stjórnar. b. „Glettur" og þrjú píanólög eftir Pál Isólfsson. Glsli Magnússon leikur á pi- anó. c. „Marcia Funebre" eftir Þórarin Jónsson. Páll Kr. Pálsson leikuráorgel. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp a sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunn- laugur Stefánsson stendur vaktina. 07.03 Morgunútvarpið. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. 11.05 Djassdagar Rfklsútvarpsins. Beint útvarp úr „Saumastofunni". Kvint- ett Björns Thoroddsens leikur. Kynnir: Magnús Einarsson. 12.00 Á hádegl. Dægurmálaútvarp á há- degl hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn Leltað svars” og vettvang fyrir hlust- endur með „orð f eyra”. Sími hlustend- aþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp þar sem flutl er skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu þvf sem snertir landsmenn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrarvið á Patreksfirði, segirfrá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Fréttlr kl.:'7.Ó0, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. /agfÞWSfiV 07.00 Stefén Jökulsson og morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin fram úr með tilheyrandi tónlist og lltur yfir blöðin. Fréttlr kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Valdfs Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppiö allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávaliagötu 92. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Péll Þorstelnsson á hádegl. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttlr kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfðdegls- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældaiistapopp i réttum hlutföllum. Fréttlr kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson í Reykjavfk sfðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttlr kl. 17.00. 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Blrglsdóttlr. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskré Bylgjunnar - 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl. Þáttur tyrir fólk á leið i vinnuna. Þáttur sem hjálpar þér að fara róttu megin fram úr á morgnana. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknaðir. Góð tónlist, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr. 12.00 Hédeglsútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttlr stjórnar hádegisútvarpi. 13.00 Helgl Rúnar Óskársson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á Ifnunni. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr. 16.00 Mannlegi þétturinn. Árnl Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frótta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttlr. 18.00 fslensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar perlur. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104. Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt I klukkustund. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bret- landi og stjörnuslúðrið verður á slnum stað. 21.00 fslensklr tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala I eina klukkustund með uppáhaldsplötu- rnar sinar. I kvöld: Pálml Gunnarsson söngvari. 22.00 Árnl Magnússon. Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 Stjörnufréttlr. 00.00 Stjörnuvaktln tll kl. 07.00. OOQOOOQQOO mnii á7V‘vig oooooooooo 17.00 FG á Útrás. Anna Maria, Eva Rós. FG. 18.00 FG á Útrás. Fjölmiðlun FG. 19.00 Svava Carlsen FB. 20.00 Stefán A. Þorgeirsson. FB. 21.00 Fuglabúrið. Björn Gunnlaugsson. MH. 23.00 Pianoman. Óskar Örn Eiriksson, örlygur Sigurjónsson, Gunnar Páll Viðarsson. MS 17.50 Rltmálsfréttlr. 18.00 Vllll spæta og vinir hans. Banda- rfskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.25 Súrt og sætt. (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um unglinga- hljómsveit. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Vlð feðginln. (Me and My Girl). 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Landnám f geimnum. (The Great Space Race). Lokaþáttur. Bandarfskur heimildamyndaflokkur I fjórum þáttum þar sem lýst er kapphlaupinu um að- stöðu og völd I himingeimnum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.40 Þegar helmurlnn var á heljar- þröm. Um þessar mundir eru tuttugu og fimm ár liðin frá þvi við lá að til kjarnork- uátaka kæmi milli Bandarlkjanna og So- vótrikjanna vegna uppsetningar sové- skra kjarnaflauga á Kúbu. f þættinum er Kúbudeilan rifjuð upp og áhrif atburð- anna sem urðu í október og nóvember 1962 rakin. M.a. er stuðst við myndefni frá þessum tíma. Umsjónarmaður Árni Snævarr. 22.20 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der Guldenburgs). Annar þáttur. 23.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.30 # Könnuðlrnir. Explorers. Mynd um þrjá unga drengi sem eiga sér sam- eiginlegan draum. Þegar þeir láta hann rætast eru þeim allir vegir færir. Aðal- hlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix og Amanda Peterson. Leikstjóri er Joe Dante. Framleiðandi: Paramount 1985. Sýningartimi 105 mln. 18.15 A la carte. Llstakokkurinn Skúli Hansen matbýr Ijúffenga rótti I eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. 18.45 # Flmmtán ára. Fifteen. Mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Unglingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pótur S. Hilmarsson. Western World. 19.19 19:19 Fréttir, veður, íþróttir, menn- ing og listir, fróttaskýringar og umfjöllun. Allt I einum pakka. 20.30 # Húslð okkar. Our house, Gaman- myndaflokkur um afa sem deilir húsi með tengdadóttur og tveimur barna- börnum. Aðalhlutverk: Wilford Bramley og Deidre Hall. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Lorimar. 21.25 # Létt spaug. Just for Laughs. Svip- myndir úr breskum gamanmyndum og grlnþáttum. Þýðandi: Sigrún Þorvarðar- dóttir. Rank. 21.50 # fþróttlr é þrlðjudegl. Iþróttaþátt- ur með blönduðu efni. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.50 # Hunter. Fyrrverandi hnefaleika- maður er látinn laus eftir að hafa afplán- að átta ára fangelsisdóm fyrir að hafa myrt yfirmann sinn. Hunter heldur fram sakleysi hans og sækir fast að fá tæki- færi til þess að finna rótta morðingjann. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 23.40 # Zardoz. Myndin gerist á plánet- unni Zardoz árið 2293. Einn ibúanna fellir sig ekki við rfkjandi skipulag og hefur baráttu gegn ráðamönnum. Aðal- hlutverk: Sean Connery og Charlotte Rampling. Leikstjóri: John Boorman. Framleiðandi: John Boorman. Þýðandi: Aifreð Böðvarsson. 20th Century Fox 1974. Sýningartími 85 mln. 01.10 Dagskrárlok. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 10. nóvember 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.