Þjóðviljinn - 12.11.1987, Blaðsíða 12
Bylting í Iffi bfíndra
Það eru fá svið mannlífsins
þar sem tölvutæknin hefur
ekki áhrif. Bylting hefuráttsér
stað í atvinnuháttum, fjar-
skiptum og miðlun og með-
höndlun upplýsinga á öllum
sviðum. Þóersúbylting sem
þessi nýja tækni veldur óvíða
jafn afgerandi og í lífi margra
fatlaðra, sem hafa öðlast með
henni nýja og áður óhugsandi
möguleikatil almennrasam-
skipta og þátttöku í þjóðfé-
laginu. Ein þeirra stofnana
sem hefuráttfrumkvæði að
því að virkja tölvutæknina í
þágu fatlaðra er Blindrabóka-
safn íslands, en með nýrri
tækni sem safnið hefur komið
sér upp hafa skapast áður
óþekktir möguleikar til rit-
vinnslufyrirblinda
Við heimsóttum Arnþór
Helgason forstöðumann safnsins
og frumkvöðul að nýtingu tölvu-
tækninnar fyrir blinda og báðum
hann að skýra út fyrir okkur,
hvernig þessi nýja tækni kæmi
fötluðu fólki að gagni, og þá ekki
síst blindum og sjónskertum.
Tölvutæknin nýtist fötluðu
fólki í fernum tilgangi, sagði Arn-
þór. í fyrsta lagi opnar hún fötl-
uðum aðgang að námi, sem þeir
höfðu ekki möguleika á að
stunda áður. í öðru lagi gagnast
hún þeim í starfi og opnar aðgang
að nýjum starfsgreinum, sem
áður voru fötluðum lokaðar. í
þriðja lagi opnar tölvutæknin
nýjar og fjölbreytilegar leiðir til
tómstundaiðkana fyrir fatlaða og
í fjórða lagi þá verður hún oft
mikilvægt hjálpartæki til al-
mennra tjáskipta.
f þessu sambandi er það mikil-
vægt að hægt er að aðlaga tölvu-
tæknina að þörfum hvers og eins
bæði í námi, leik og starfi. Þannig
hefur til dæmis verið sérhannað-
ur tölvubúnaður fyrir mjög fatlað
fólk, sem getur ekki tjáð sig í
máli, þannig að það nær að læra á
lyklaborð og koma skilaboðum
minni.
ISLAND PC er hönnuð fyrir þá
sem vilja góða og fjölhæfa en
ódýra tölvu, ISLAND PC fylgir
PC staðli. Hægt er að velja um
diskettudrif og fasta diska,
20, 30 Mb eða 40 Mb. í grunn-
útgáfu hefur ISLAND PC
640 Kb vinnsluminni.
ISLAND AT er enn kraftmeiri
og fjölhæfari en samt
ódýr. ISLAND AT
fylgir AT staðli, hefur
innbyggðan 20 Mb
fastan disk og
diskettudrif. í grunn
útgáfu hefur ISLAND
AT 512 Kb vinnslu-
ISLAND tölvurnar hafa gula
skjái með skýru og góðu letri.
Sjónhorn er stillanlegt.
ISLAND keyrir hinn öfluga
BOS fjölnotendahugbúnað.
BOS hugbúnaður er heilsteypt
kerfi forrita auðvelt og
áreiðanlegt.
ISLAND og BOS vinna vel
saman. ACO hf. býður
BOS hugbúnað fyrir
ISLAND tölvur.
ISLAND - Hér fara
gæði og gott
verð.
ACO hf. er söluaðili ISLAND á Islandi og leggur áherslu á góða þjónustu og rekstraröryggi.
Kynntu þér kosti ISLAND PC og AT
ISLAND er afbragð
acohf
Skipholti 17, 105 Reykjavík
Sími 27333
til umheimsins á skjá eða í gegn-
um tölvuprentara.
Bylting á 2 árum
Hvað varðar tölvunotkun fyrir
blinda, þá hefur til dæmis orðið
bylting hér á bókasafninu á allra
síðustu árum. Við fengum fyrstu
tölvuna hingað á safnið 1985, og
síðan höfum við verið að bæta við
okkur og nýta okkur betur tækni-
möguleikana með ýmsum hætti.
Og Arnþór sýnir okkur IBM-
tölvu, sem hann vinnur við dag-
lega og er búin sérstöku borði,
þar sem hann getur lesið allt sem
birtist á skjánum með þreifiskini.
Tölvan er tengd við venjulegan
prentara, sem prentað getur út
allt sem skrifað er á venjulegu
lesmáli. En í júlí á síðasta ári
bættist safninu nýtt tæki, sem
hægt er að tengja við tölvuna, en
það er prentari sem prentar
upphleypt blindraletur á þykkan
pappír.
Þessi tækni hefur valdið bylt-
ingu í fjölföldun ritaðs máls á
blindraletri, sagði Arnþór, því nú
getum við tekið við hvaða ritmáli
sem er á disklingi og prentað
hann út á blindraletri. Við höfum
þegar gefið út 43 titla með þess-
um hætti í 1-2 eintökum hvern.
Þá er í ráði að gefa barnablaðið
Æskuna út með þessum hætti, og
við höfum nú hafið útgáfu frétta-
blaðs á blindraletri, sem sent er
út til 15 áskrifenda.
Aukin þýðing
blindraleturs
- Geta blindir og sjónskertir al-
mennt lesið blindraletur sér að
gagni?
-Nei, langt því frá. Framboð á
efni á blindraletri hefur verið af
svo skornum skammti hingað til
að menn hafa ekki getað haldið
sér í þjálfun. Það eru um 10-20
sem lesa blindraletur sér að gagni
nú, en unnið er að frekari út-
breiðslu þess. Þessi nýja tækni
hefur gert blindraletrið mikilvæg-
ara hjálpartæki en áður var og
opnað ýmsa nýja möguleika sem
við þurfum að kenna fólki að nýta
sér.
- Hvað eru mörg útldn d
Blindrabókasafninu a dri?
- Hér voru lánaðir út um
20.000 titlar á síðasta ári, fyrst og
fremst hljóðbækur, en safnið
þjónar öllum þeim sem ekki geta
lesið af einhverjum ástæðum. '
- Hvað eru margir blindir og
sjónskertir hér d landi?
- Þeir eru eitthvað á 7. hundr-
aðið, þar af um 40 sem sjá ekki
mun á nóttu og degi. Af þessum
fjölda eru ekki nema þrír semi
nota tölvu að staðaldri semj
hjálpartæki. Sú notkun á væntan-
lega eftir að aukast mikið, en
Tryggingastofnunin og Svæðis-
stjórnir fatlaðra hafa nú sam-
þykkt að greiða þessi tæki fyrir þá
sem þurfa þeirra með til náms
eða starfs.
Ritsjá og
talgervill
- Hvaða fleiri tœkninýjungar
hafið þið fœrt ykkur í nyt?
- Við höfum nýlega fengið
tæki, sem við köllum ritsjá, en
það getur lesið texta af prentuðu
blaði og tekið inn á diskling.
Þannig opnast líka möguleiki til
þess að þýða prentað mál beint
yfir á blindraletur án þess að setn-
ingar sé þörf. Við erum nú að
vinna að því að koma þessu tæki í
gagnið, en tilkoma þess býður
upp á marga nýja möguleika.
Annars er sú tækninýjung sem
við bindum hvað mestar vonir við
fólgin í því að láta gera íslenskan