Þjóðviljinn - 12.11.1987, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 12.11.1987, Blaðsíða 17
Tónleikar í ópeninni Agústa Ágústsdóttir sópran- söngkona og Agnes Löve píanó- leikari halda söngskemmtun í ís- lensku óperunni laugardaginn 14. nóvember 1987 kl. 14.00. Tónleikarnir eru hinir fyrstu í röð hljómleika á vegum Styrkt- arfélags íslensku óperunnar. Á efnisskránni eru óperu- aríur, sem sjaldan hafa verið fluttar hérlendis: Draumur Elsu úr óperunni Lohengrin og Ball- aða Zentu úr óperunni Hol- lendingurinn fljúgandi eftir Ric- hard Wagner. Pá flytja þær Aríu Súsönnu úr Brúðkaupi Fígarós eftir Mozart, Líú úr óperunni Turandót eftir Puccini og Casta Diva úr óperunni Normu eftir Bellini. Auk þess verða á efnis- skránni íslensk sönglög eftir Sig- fús Einarsson, Skúla Halldórs- son, dr. Hallgrím Helgason, Eyþór Stefánsson, Árna Björns- son, Karl O. Runólfsson, Þórarin Guðmundsson og Ragnar H. Ragnar. Miðaverð er kr. 400.-. Afslátt- ur 25% er veittur styrktarfé- lögum íslensku óperunnar, elli- lífeyrisþegum og námsmönnum. . . *í. . 5 i i ! ! I : Nýtt Kjarvalskort frá Litbrá Prentsmiðjan Litbrá hefur gef- ið út nýtt kort eftir meistara Kjar- val. Það er eftir málverki frá 1943 Endurmenntun Nýtt um jarðhita Nýjungar við nýtingu jarðhita er efniviður námstefnu á vegum endurmenntunardeildar há- skólans mánudag til miðvikudag í næstu viku. Markmiðið er að kynna mögu- leika á betri nýtingu jarðhitans og nýjungar frá síðustu árum og er stefnan öllum opin. Umsjónarmenn eru Jón Steinar Guðmundsson verkfræð- ingur og Valdimar K. Jónsson prófessor og flytja sex sérfræð- ingar erindi auk þeirra. Lysthaf- endur eiga að skrá sig á skrifstofu háskólans. sem er 104x142 sm að stærð og heitir Fornar slóðir. Myndin er í eigu frú Eyrúnar Guðmundsóttur, ekkju Jóns Þor- steinssonar, en þau hjón áttu mikið og merkilegt safn mynda eftir Kjarval. Þetta er 9. kortið sem Litbrá gefur út eftir Kjarval. Hin kortin eru: Sjálfsmynd (1920), Fyrstu snjóar (1953), Bláskógaheiði (1953), Snjór og gjá (1954), Skjaldbreiður (1957). Bleikdalsá (1957), Krítik (1945-50) og Sól- þoka (1950). Litbrá gefur einnig út sem jól- akort 3 klippmyndir eftir Sigrúnu Eldjárn: Hestar á hjarni, Akur- eyrarkirkja og Bátar í fjöru. Kortin eru öll prentuð með silf- urfólíu. Að lokum má geta um 10 vetrarljósmyndir eftir /Rafn Hafnfjörð, þar af eru 6 í stærðinni A5, sem henta vel fyrirtækjum og opinberum aðilum til kynningar á landinu. "V Kortin eru til sölu í flestum bóka- og gjafavöruverslunum. KALLI OG KOBBI Færðu þig til meirihlutann líka. . Þú tekur af mínu plássi Hefurðu hugleitt hversu mörg ' þúsund tonn af vatni koma | upp á yfirborðið þegar Geysir gýs, eða hversu mörg þúsund |tonn af vatni falla á hverri i sekúndu niður Gullfoss og | streyma svo áfram og liðast með skvampi um landið.*^| 4 Hann notar ^ ruddalega baráttuaðfer GARPURINN FOLDA Að vera orðinn gangandi dæmi um ofbeldið í samfélaginu.'“—■ mfi APÓTEK Rey kjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 6.-12. nóv. 1987 er í Holts Ap- óteki og Laugavegs Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- riefnda. stig.opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spítali: alladaga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- inmalladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjukrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, síml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbia og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. LOGGAN Reykjavík...simi 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj.....sími5 11 66 Garðabær....simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 1 11 00 Seltj.nes....simi 1 11 00 Hafnarfj.....sími5 11 00 Garðabær......sími5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. YMISLEGT Bilananavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sólfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl .20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem oroio hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmlstæringu Upplýsingarum ónæmistær- GENGIÐ 11. nóvember 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 36,970 Sterlingspund 65,986 Kanadadollar 28,061 Dönsk króna 5,7539 Norskkróna 5,8033 Sænsk króna 6,1275 Finnsktmark 9,0116 Franskurfranki.... 6,5318 Belgiskurfranki... 1,0605 Svissn. franki 27,0743 Holl.gyllini 19,7426 V.-þýskt mark 22,2022 Itölsk líra 0,03012 Austurr. sch 3,1544 Portúg. escudo... 0,2733 Spánskurpeseti 0,3300 Japanskt yen 0,27522 Irsktpund 58,052 SDR 50,1583 ECU-evr.mynt... 45,7448 Belgiskurfr.fin 1,0555 SJUKRAHÚS ‘Heimsóknartímar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar15-18,og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensasdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- KROSSGÁTAN Fimmtudagur 12. nóvember 1987 ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 17 Lárétt: 1 æla4hestur6eira 7 slappleiki 9 bátur 12 kroppa 14 sár 15 lík 16 lykt 19 ruddi 20 meta 21 gnótt Lóðrétt: 2 hár 3 spræna 4 hviða 5 hvíldi 7 iðka 8 úthald 10athugað11 hlutar13 rödd17meyr18óhljóð Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 smit 4 álfa 6 æst 7 lykt 9 tusk 12 ritum 14 góa 15 got 16 klasi 19 æski 20 krús21 atlot j Lóðrétt: 2 mey 3 tæti 4 átu 5 fús 7 lágvær 8 krakka 10 umgirt 11 kætast 13 tía 17 lit 18sko

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.