Þjóðviljinn - 20.01.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.01.1988, Blaðsíða 12
ÚrvÁÉp^SJÓWaBp/ ShakaZulu 22.05 A STOÐ 2 Vafalaust fylgjast margir á- skrifendur Stöðvar 2 spenntir með hinni vönduðu framhalds- mynd um Shaka Zulu. í síðasta þætti var horfið til þess tíma er Nandi og Senzangakona hittust í fyrsta sinn og Nandi varð barns- hafandi af hans völdum. Sökum þess að samband kynjanna af ól- fkum ættbálkum er bannað hafn- aði Senzangakona Nandi og gift- 20.35 í SJÓNVARPINU í kvöld sýnir Sjónvarpið ís- lensku heimildarkvikmyndina Kúrekar norðursins, frá árinu 1985. Á undan sýningu myndar- innar ræðir Hrafn Gunnlaugsson við Friðrik Pór Friðriksson, kvik- myndagerðarmann og leikstjóra myndarinnar. Myndin var tekin sumarið 1984 ist Mkabi. í millitíðinni liggur faðir Senzangakona banaleguna og áður en hann gefur upp öndi- na,varar hann son sinn við því að Nandi ali af sér afkvæmið. Senz- angakona bruggar Nandi launráð en töfralæknir kemur henni til bjargar og heilbrigður drengur fæðist. Er spádómurinn að ræt- ast? Við nálgumst svarið í þætti- num í kvöld. Góða skemmtun!. á fyrstu kántrýhátíðinni sem haldin hefur verið hér á landi. Hátíðin var haldin á Skagaströnd og þangað mættu helstu kúrekar landsins. Kvikmyndin lýsir samkomunni, en fram koma söngvararnir Hallbjörn Hjartar- son, Johnny King, Siggi Helgi og hljómsveitirnar Týról frá Sauðár- króki og Gautar frá Siglufirði. 21.15 Á STÖÐ 2 Stöð 2 sýnir í kvöld annan þátt fræðslumyndaflokksins breska um Plánetuna jörð -umhverfis- vernd,(Earthfile).Pættirnir fjalla um umhverfisvernd og framtíð jarðarinnar. Tekin eru fyrir atriði eins og mengun, eyðing skóga, eyðing ósonlagsins og fleira og fleira. Ovænt endalok 21.40 Á STÖÐ 2 í þættinum í kvöld er efni myndarinnar á þá leið að slung- inn innbrotsþjófur og falleg stúlka hyggjast fremja rán.Þau skipuleggja ránið út í ystu æsar en sést þó yfir mikilvægt atriði.Með aðalhlutverk fara Edward Albert og Roxanne Hart. Kúrekar nordursins 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsarið. Fréttir og veöur- fregnir. Lesið úr forystugreinum dag- blaöanna. Tilkynningar. 8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guörún Kvaran flytur. 9.00 Fréttir. 9.30 Morgunstund barnanna: „Grösin i glugqhúsinu" eftir Hreiöar Stefáns- son. Ásta Valdimarsdóttir lýkur lestrin- um. (13). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón Helga P. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins önn- Hvunndagsmenn- ing. Umsjón Anna Margrét Sigurðar- dóttir. 13.35 Miödegissagan: „Óskráöar minn- ingar Kötju Mann". Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón Sigurð- ur Alfonsson. 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón Inga Rósa Pórðardóttir. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Eru dýr einsog menn? Umsjón Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Stravinsky og Hindemith. a. Tvöfaldur kanon eftir Igor Stravinsky. Alban Berg kvartettinn leikur. b. „Eldfuglinn", balletttónlist eftir Igor Stravinsky. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórn- ar. c. „Svanahirðirinn" eftir Paul Hinde- mith. Daniel Benyamini leikur á lágfiðlu með Parisarhljómsveitinni; Daniel Bar- enboim stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón Anna Margrét Sigurðardóttír og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Witold Lutoslavski og tónlist hans. Þáttur í umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar. 20.40 Islenskir tónmenntaþættir. Fram- hald þáttanna frá því í fyrra. Dr. Hall- grimur Helgason flytur 19. erindi sitt. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlust- endur með „orð í eyra“. Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlifinu i landinu: Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum, kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdótir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 22.07 Háttalag. Umsjón Gunnar Salvars- son. 00.01 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugurSigfússon stendur vaktina. Frétt- irkl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. oooooooooo son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 íslenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tón- list leikin fram eftir kvöldi. 00.00 Stjörnuvaktin. aströnd eina helgi í júlímánuði. Kvik- myndin lýsir þessari samkomu en fram koma söngvararnir Hallbjörn Hjartar- son, Johnny King, Siggi Helgi og hljóm- sveitirnar Týról frá Sauðárkróki og Gautar frá Siglufirði. Á undan sýningu myndarinnar ræðir Hrafn Gunnlaugs- son við Friðrik Þór Friðriksson kvik- myndagerðarmann. 22.15 Listmunasalinn. (Lovejoy). Bresk- ur framhaldsmyndaflokkur I léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskárlok. 16-18 FB 18-20 Kvennó 20-22 MH 22-01 MS 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Góð morguntónlist. Gestir koma við og litið verður i morgunblöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt, getraunir, kveðjurog sitthvað fleir. Frétt- ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældalista- popp. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síðdegisbylgjan. Góð tónlist í lok vinnudagsins. Litiö á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. Kvöldfréttir Bylgj- unnar. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið er hafið meö góðri tónlist. 21.00 Ólafur Már Björnsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 0 (t STÖD-2 00.01 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti, fréttum og veður- fregnum. Tíðindamenn úti á landi, í út- löndum og í bænum ganga til morgun- verka með landsmönnum. Miðviku- dagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. / FM 107.Z yl>að fer vel um barn sem situr í barnabílstól. Þeir henta aldrinum 9 mánaða til u.þ.b. 4 ára. UMFERÐAR. RÁÐ 7.00 Þorgeir Astvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, færð, veður og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson i hádeginu og veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt viö gæða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúöur. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna gamlar og nýjar mynda- sögur fyrir börn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 í fjölleikahúsi. (Les grands mom- entsdu Cirque). Franskur myndaflokkur þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjölleikahúsum heims. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kúrekar norðursins. Islensk heim- ildamynd frá 1985. Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson. Sumarið 1984 var haldin fyrsta „kántrýhátið" á fslandi. Allir helstu kúrekar landsins mættu til leiks á Skag- 16.45 # Dreginn á tálar. Betrayed By Innocence. Mynd um hjón sem vinna bæði mikið og gefa sér ekki tima til að hlúa að ástinni í hjónabandinu. Inn í Iff þeirra kemur unglingsstúlka sem táldr- egur eiginmanninn. Faðir hennar ákærir manninn fyrir að hafa mök við stúlku undir lögaldri. Aðalhluverk Barry Bostwick, Lee Purcell, Cristen Kauffman. 18.25 # Kaldir krakkar. Terry and the Gunrunners. Spennandi framhalds- myndaflokkur í 6 þáttum fyrir börn og unglinga. 4. þáttur. 18.50 # Afbæíborg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um seinheppnu frændurna Larry og Balki sem deila íbúð í Chicago. 19.19 19:19. 20.30 Undraheimur Miami. Miami Vice. Tubbs freistar þess að koma upp um eiturlyfjasala. Hann eltir þá í fangelsi þar sem hann hættir lífi sínu. 21.15 # Plánetan jörð - umhverfi- svernd. Earthfile. Glænýir og sérlega vandaðir þættir sem fjalla um umhverfi- sverndun og framtíð jarðarinnar. 21.40 Óvænt endalok. Tales of the Unex- pected. Slunginn innbrjótsþjófur og fall- eg stúlka hyggjast frema rán. Þau skipu- leggja ránið út í ystu æsar en sést þó yfir mikilvægt atriði. 22.05 Shaka Zulu. Framhaldsmynda- flokkur i tiu þáttum um Zulu þjóðina í Afríku og hernaðarsnilli þá er þeir sýndu i baráttunni gegn breskum heimsvalda- sinnum. 4. hluti. 23.00 Barist um börnin. Not in Front of the Children. Þegar fráskilin kona með tvær dætur fer í sambúö krefst fyrri eiginmaður hennar forræðis barnanna. Aðalhlutverk Linda Gray, John Getz og John Lithgow. 00.35 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mi6vikudagur 20. janúar 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.