Þjóðviljinn - 24.01.1988, Page 13

Þjóðviljinn - 24.01.1988, Page 13
DJOÐV/Um c/o Skúmaskotið Síðumúla 6 108 Reykjavík Umsjón: Nanna Dröfn Sigurdórsd. Núna ætlar Skúmaskotið að hafa smásögusamkeppni. Þið semjið sögu við þessar tvær myndir og sendið Skúmaskotinu. Við munum síðan veita verðlaun fyrir bestu söguna og verð- launahafinn fær senda bók heim til sín. Góða skemmtun! .18 Til að sjá hvað er á myndinni skuluð þið draga línu frá 1 til 50. Hann Sæfinnur er að fara í heimsókn til frænku sinnar. Leiðin er dálítið flókin, en haldið þið að þið getið hjálpað honum? Verðlauna- hafinnísíðustu krossgátu er Egill Sverrisson Hlíðarvegi 12 á Hvammstanga. Hannfærsenda bókinaGuð- mundurHreinn meðguRiflöal eftirV Sunnudagur 24. janúar 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.